Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 17

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 17
FÁLKINN 17 get ekki sannara orð talað. Þvi, að mínu áliti, eiga ekki aðrir að fá að syngja l>að lag en fáeinir útvaldir — og ]>að innilokaðir í baðlierberginu sínu. Og lilhugsunin uin að fá að lieyra ]>ví misþyrmt í Oddfellowsalnum, og það af náunga, sem gat komið fram við kunninga sinn eins og Tuppy hafði komið fram við mig í Piparklúbbnum, gerði það að verkum, að jeg fjekk kligju. Já, kligju, hvort sem þið trúið þvi eða ekki. Jeg fjekk samt ekki svigrúm til að láta i ljósi viðbjóð minn og andstygð á viðeigandi liátt, því einmitt í þessum svifum kom Jceves inn, og mælti: — Frú Travers var að hringja og bað mig segja yður, að hún ætli að koma liing- að eftir nokltrar minútur og tala við yður. — Hcyrt, Jeeves, svaraði jeg. — Heyrðu, Tuppy .... Jeg leit upp og sá, að náunginn var horfinn. — Mr. Glossop er farinn, herra, mælti Jeeves. — Farinn? Hvernig hefir hann getað farið? Hann sat lijerna rjett á þessu augnabliki. — llann er að skella aftur útiliurð- inni, svaraði Jeeves. — En hvað kemur til, að hann þýt- ur burt svona formálalaust? — Ef til vill liefir liann ekki viljað hitta frú Travers? — Hversvegna ekki það? En nokkuð var um það, að hann liafði tekið til fótanna þegar liún var nefnd á nafn. — Þetta er undarlegt, Jeeves. — Já, herra. Jeg sneri mjer að öðru máli, sem mikilvægara var: — Mr. Glossop heí'ir i hyggju að syngja „Sonny Boy“ á kvöldskemtun niðri i East End á þriðjudagskvöldið kemur. — Einmitt, lierra? — .... fyrir áheyrendur, sem eru aðallega ávaxtasalar, fisksalar og þess- háttar fólk, og svo einstöku upprenn- andi hnefaleikakappar innan um. — Einmitt, herra. — Mintu mig á að fara þangað. —- Hann verður áreiðanlega öskraður nið- ur, og jeg get ekki neitað mjer um þá ánægju að verða viðstaddur þá at- liöfn. — Sjálfsagt, herrra. — Og þegar frú Travers kemur, vcrð jeg í dagstofunni. Þeir, sem þeltkja Bertram Wooster — það er jeg —, það er að segja, ]>ekkja hann vel, vita, að liann hefir verið kyrktur í uppvextinum af ein- hverjum illvigasta frænkuhóp, sem sögur fara af. Þó verður, sannleikans vegna, að segja, að einn sólskinsblett má finna á allri andstygðinni, þar sem er Dalilia gamla frænka. Hún giftist Tom fausknum Travers, lijerna um árið þegar Blánefur vann meistara- tignina i golf, og liún er ágætis kerl- ling — af kerlingu að vera. Það er mjer altaf óblandin ánægja að lala við liana, enda var jeg bæði glaður og vingjarnlegur i viðmóti þegar hún lensaði yfir þröskuld minn, kl. 2,55. Hún virtist eitthvað óróleg, kerling- arskinnið, og vatt sjer strax að cfninu. Dahlia gamla frænka er ein af l>essum stóru, vingjarnlegu konum, sem við þekkjum. Hún hafði áður fyrr haft gaman af dýraveiðuin og talaði rjett eins og hún hefði komið auga á mel- rakka, lWilfa milu í burtu. — Bertie, sagði liún i tón, sem not- aður er til að siga liundum. — Jeg ]>arf að biðja þig að lijálpa mjer. — Það skal gert, svaraði jeg vin- gjarnlega. — Jeg get með sanni sagt, að sú manneska er ekki til, sem jeg vildi fremur .... •—• Hægan, hægan, þetta er nóg, svaraði liún. — Þú þekkir sjálfsagt vel hann Glossop, vin þinn? — 0, atl’ ekki l>að, svaraði jeg. — Hann var rjett að fara hjeðan. Ilann borðaði hjá mjer. —■ Svo hann borðaði hjá þjer? Þú liefðir betur blandað eitri í súpuna lians. — Það var ekki svo auðvelt, þeg- ar þess er gætt, að við borðuðum alls ekki súpu. En livað snertir vináttu okkar á milli, þá er ekki vert að leggja svo mikið upp úr því, þó hann vairi hjerna. Jeg skal nefnilega segja þjer, að eitt kvöld vorum við saman í Piparklúlihnum og átum saman .... — Jeg held jeg verði að geyma mjer ævisögu þína þangað til hún kemur út í bókarformi, tók frænka fram i. Jeg sá þegar, að lienni var mikið niðri fyrir og ákvað þvi að leggja mínar áhyggjur til hliðar i bili og lilusta á það, sem henni kynni að liggja á lijarta. — Það er þessi hundingi, liann Glossop, byrjaði liún. — Og hvað liefir hann nú gert fyr- ir sjer? spurði jcg. — Ekki annað en það að hafa hjart- að hennar Angclu minnar i fiflskapar- málum. (AV.: Angela. Dóltir ofannefndrar. Bcsta telpukorn). — Hvað segirðu? — Jegi segi, að hann sje að fo-fo- fo-fótumtroða lijartað liennar Angelu litlu. — Og hvernig fer liann að því? — Með kæruleysi sinu. Mcð svivirði- legri, margfaldri, samantvinnaðri tvö- feldni. — Tvöfeldni. Ja, þarna komstu með rjetta orðið, frænka, svaraði jeg. Þegar talað er um Tuppy skömmina, fer ekki lijá því, að það orð komi ósjálf- rátt fram á varirnar. Jeg ætla rjett sem snöggvast að segja þjer frá hvernig liann fór með mig eitt kvöid i Piparklúbbnum. Við vorum að enda við að jela .... — Alt siðan snemma i vor og þang- að til fyrir lijer um bil þrem vikum, var hann altaf á hælunum á Angelu. Það franiferði liefði jeg kallað á míiium yngri. dögum, að vera í biðils- ba m. -— Eða draga sig eftir stúlkunni. — Já, hvort sem þú vilt heldur. Nokkuð var um það, að hann var alt- af með annan fótinn heima hjá okk- ur, og át daglega hjá okkur, fór með hana út að dansa hálfa nóttina og svo framvegis, þangað til stelpuskinnið varð alveg bullandi skotin i honum, og hjelt, að það væri ekki nema tima- spurning hvenær hann stingi uppá því, að þau skyldu eta úr sama troginu. En nú liefir hann kaátað licnni frá s.jer eins og brendri eldspitu, og mjer er sagt, að hann sje vitlaus i ein- liverri stelpu, sem liann hafi hitt úti i Chelsea, og heitir .... livern fjand- ann heitir hún nú aftur? — Cora Bellinger. — Hvernig veist þú það? — Hún borðaði lijerna í dag. — Kom hann með hana? — Já. — Hvernig er hún i hátt? — Þjettings kvenmaður. Dálítið lík i laginu eins og pósthúsið. — Virtist hann vera hrifinn af lienni? — Hann hafði aldrei augun af licnni. — Þessir ungu menn nú á dögum, sagði Dahlia frænka, þurfa að hafa eitthvað eftirlit — einlivern, scm sparkar í þá öðru hvoru, til þess að halda þeim á rjettri liraut. — Ef jeg á að segja þjer alveg eins og jeg meina, Dahlia frænka, svaraði jeg — þá held jeg, að Angela sje góðu bætt að Iosna við drjólann. Því þesji GIossop er voða unglingur — einliver sá versti i London. Jeg ætlaði áðan að fara að scgja þjer, hvernig liann fór með mig eitt kvöld i Piparklúbbnum. Fyrst kom liann mjer i vigahug mcð cinni flösku af gömlu vini og veðjaði svo við mig um, að jeg gæti ekki hoppað yfir baðþróna, með því að sveifla mjer á kaðli. Jeg vissi uppá hár, að jeg átti hægt með það, svo jeg sló til og hlakkaði til að láta hann NESTLE mjólkurostur er þektur fyrir gæði. Seldur í 227 gr- öskjum. Hafið NESTLE ost á kvöldborðinu. Ávalt fyrirliggjandi hjá u U o(l :riiiili;!it!:i;i iMiViitViiiiii iín:!i n = m M.mtniiiii i»iiriiii:i.iii.iiii.iiiiiii,iiiiri:i:iii;iii.iin:in:ni;:;:;:-.:;:;;::;::;;:nii:iu;iiii;im,iiiiin:i;in;i:niii:n:mmtlin;ii:mi:iiii:iiii ium HEINZ niðursuðuvörur, 57 tegundir. Baked Beans með fleski og fómatsósu. Tomato Ketchup í 8 og 12 oc. glösum. Tomato Soup tilbúin súpa. Tomato Chutney í 8 oz. glösum. Cooked Spaghetti með maccaronni og osti. Ideal Pickles. Mixed Pickles. Sweet Mixed Pikles. lndia Relish. Piccalilli. Pickled Onions með hvítu og brúnu ediki. Sandw. Spread búið til úr grænmeti, ávöxtum, rjóma, eggjutn og olivenoliu. Ideal Sauce Worsester Sauce. Beefsteak Sauce. Mustard Sauce. Salat Cream, Mayonnaise, English Mustard. Capers minni og stærri. Celery Salt, Currie, Stuffed Olives. Oliven Oil í minni og stærri glösum. Horseradish o. f. o. fl. o. fl. Allar vörur frá H. ]. Heinz & Co. er án efa fyrsta flokks vörur. Flestar ofangreindar vörutegundir eru nú seldar í öllum betri matvöru- og kjötbúðum borgarinnar. Reynið Heinz vörur. Heildsölubirgðir hjá O. JOHNSON & KAABER. □ '!!'S!S:«!S!S!S!!'!'S1!‘S,!'S'S'S1!'!'S'*'S'Sl''S'',!'Sl!'Sl!>S!!'SlS'!>!'!'!lSlS'S'S'!'!'!'!>M!líi:ill!l!l!l □ : □

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.