Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 30

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 30
30 F Á L K I N N VERSLUNIN EGILL 1ACOBSEN Utibú: Hafnarfirði. Efni í samkvæmiskjóla: Crepe marocaine, Crepe de Chine, Crepe satin, Speil f lauel, tvílitt og munstrað, ~ Taftsilki, Silki-Moré og margt fleira. Samkvæmiskjólar og einnig mikið úrval af fallegum kjólum úr ull, prjónakjólum o. s. frv. REYKJAVIK Pósthólf 58. Símn.: Manufaktur. Símar: 118 og 119. Feikna úrval af alskonar vef naðarvörum: Kjólatau fjöldi feg. Kápufau, Morgunkjólafau, Fóðurefni, allskonar, Flúnell, m. m. teg., Tvisttau, - - — Sængurveraefni, fiðurhelf, blátf, rautt, hvítt og bleikt. Öll smávara í fjölbreyttustu úrvali. Karlmannanærfatnaður, úr silhi, bómull og ull. Þykk og þunn, við allra hæfi. prjónafatnaður, er heims-viðurkendur, hann er búinn til úr prima kam- garni, fer vel, og er óslítandi. — Gólftreyjur, á fullorðna og börn, afar stórt úrval. Kvennærfatnaður í fjölbr. úrvali. Silkiklútar, Slæður, Treflar. VI Ð höfum ávalt fyrirliggjandi flest alt það er yður vanhagar um og þjer þurfið á að halda á hverjum tíma. Snúið yður því fyrst til okkar, því stærst og fjölbreyttast úrval, jafnframt yfir 20 ára starfsemi verslunarinnar, er yður trygging fyrir góðum og hagkvæmum viðskiftum. Allar pantanir utan af landi eru afgreiddar samviskusamlega um hæl. Vetrarkápur, stærsta úrval. v ->^vyv Alt til íslenska búningsins: Peysufataklæði, margar teg. Peysufatasilki. — Möttulklæði. Upphlutssilki Upphlutsskyrtuefni. Silkisvuntur. — Silkislifsi. Peysufatamillipils, o. m. m. fl. Ljereft, fjöldi viðurkendra teg. Undirsængurdúkar. Köhler-saumavjelar. Prjónavjelar.— Ryksugur. Gólfteppi — Gólfdreglar, Dívanteppi — Borðdúkar. Regnfrakkar, fjölbreytt úrval. lznskar húfur yfir 100 teg. Linir hattar, úr ull eða hári, m. teg. Harðir hattar — Silkihattar. Vetrarhúfur. Flibbar, harðir og hálfstífir, m. teg. og stærðir. Mislitar og hvítar skyrtur, m. teg. Karlm.-sokkar, margar teg. Ilmvötn og allsk. snyrtivara, þar á meðal frá hinu fræga Parísar Vigny-firma. íslensk flögg, allar stærðir. Á JÓLABASARNUM er afar fjölbreytt úrval af allskonar jólatrjesskrauti og jólagjöfum við allra hæfi. Verslið þar sem úrvalið er mest, vörurrtar bestar en verð lægst. F.ilt Icvöld, þegar Molbúinn var heima, uppgötvaði ltann, að Jtað elti hann draugur. — Þegar hann stað- næmdist, slaðnœmdist draugsi lílca — — og Jtegar liann stölclc, þá stöhk draugsi eins hratt og hann. — Hvern- ig sem hann fór að, var draugsi alt af i hœlunum ú honum. — — — / örvœntingu sinni klifraði Molbú- inn loksins upp á kirkjuturninn. — En Jtað dugði ekki hót, Jtvi jafnvcl Jtangað elti draugurinn hann. — — — / örvœntingu sinni fleijgði hann sjer til jarðar. Og nú fgrst uppgötvaði hann, að draugurinn var ckki annað cn múlaður loj tbelgur, sem einhver hafði fest i buxnastrenginn hans. —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.