Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 37

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 37
F Á L K I N N 37 HVERNIG Á AÐ SKIFTA LÓÐUNUM? A myndinni hjer að ofan eru 15 liús, 15 trje og 15 vatnsból. Nú eigið ])ið að skifta landinu þannig, að eitt hús, eitt trje og eitt vatnsból komi innan hverrar girðingar. Vitanlcga verða allar girðingarnar að vera bein- ar, og í tilbót eiga lóðirnar allar að vera jafnstórar, ]iví Jiær eiga allar að seljast fyrir sama verð. Og líka verða þær að vera eins i laginu. Hver getur ráðið fram úr þessu? Þið dragið stryk- in með blýant á myndina. — Lausn kemur í næsta blaði. jolas 'osininum. Hjerna til vinstri eru 9 myndir, en textann að sögunni, sem þær eru úr, vantar. Nú eigið þig sjálf að búa til dálitla sögu, sem á vel við textann og vanda ykkur eins og þið getið. En skilyrðið fyrir því, að þið megið senda afgreiðslu „Fálkans" söguna er það, að þið sjeuð ekki eldri en fjórtán ára. Bestu textarnir, sem blaðinu verða sendir fyrir 1. febrúar fá verðlaun. Fyrstu verðlaun eru 25 krónur og auk þeirra tvenn verðlaun, tiu krónur hvor. —- Textarnir eiga að vcra þannig, að nokkurnveginn jafn langt mál sje með liverri mynd. Bestu tcxtarnir verða birtir i fi. blaði „Fálkans" næsta ár.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.