Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 42

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 42
42 F A L K I N N Húsið var úr steini grátt og drunga- legt. Það hafði úður verið prestsetur, ,-en nú hafði Geoffrey Holland keypt það og bjó þar. Inni í göngunum var haugur af barnaleikföngum og þar var líka barn- ið sjálft, fjögra ára gamall drengur, gránnlimaður, dökkur á hörund með stór dimmblá augu og ijóst hár, scm fjcll í lokkum. Við og við kom gild- vaxin kona inn og leit eftir drengnum og livarf svo hurt aftur til vinnu sinn- ar. Það var ráðskona Hollands og fóstra drengsins hans. Holland sat i strigastól og var alt af að líta til drengsins. í öðrum stól sat maður, nokkru yngri en Holland, en þó gamallegur í andliti og har það með sjer, að hann liafði dvalið i lieitu löndunum. Þeir höfðu verið slcóla- bræður en svo höfðu skilið leiðir. Gar- net liafði samkvæmt læknisráði leitað sjer dvalarstaðar við sjóinn til þess að nú heilsunni. Þar hafði hann rekist á Holland, sein hafði boðið honum tit sín. Garnet hallaði sjer aftur í stólnum og horfði á vin sinn. Hann dáðist að útliti lians. Fríður var hann, vöðva- stæltur og burðamikill, augun skær og fögur, en einstæðingshátturinn ristur í hvern andlitsdrátt. Það var eins og sorg og söknuður livíldi yfir þeim feðgunum háðum. Og Garnet fanst það óskiljanlegt, að maður á besta aldri, eins og Holland var, skyldi grafa sig lifandi þarna úti í fámenninu og ald- rei umgangast neinn utanhúss. Gar- net skýrði þetta þannig, að Holland iiarmaði konu sinæ enn þá. Garnet vissi ekki hvort hún væri dáin ,eða hvort lífið hefði skilið þau að. Hon- um fanst hið síðara líklegra, því engin sorg er sárri en sú, sem lífið veldur — liarmur dauðans er miklu ljettbærari. „Einhvern tima verður þráin yfir- sterkari“, sagði Garnet í hugsunar- ieysi. Holland leit snögt upp. „Ilvað segirðu — hvað áttu við með þránni?“ spurði hann. „Þetta var að eins hugsun, sem skaut upp í mjer ósjálfrátt“, svaraði linn vandræðalega. „Jeg var að hugsa um, hve einmanalcgt væri hjer, — að visu er lijer fagurt, en saint þráir inaður umgengni — umgengni við konur“. Holland rendi augunum kringum sig. „Slílc þrá er alt af í mannshjart- anu — alt af“, mælti hann hægt. Og nú varð aftur þögn og Garnet hjelt áfrarn að brjóta heilann um hvort kona Hollands væri lífs eða liðin. hrædd um, að jeg liafi vilst. Jeg ætl- aði niður í bæinn“. Garnet fagnaði þessari tilviljun og bauðst til að visa henni til vegar. „Eigið þjer heima á prestsetrinu?" spurði hún eftir stundarkorn. „Jeg er gestur þar, en fer bráðlega aftur til Vestur-Afriku, því þar er jeg talinn eiga heima“, svaraði liann. Hann gaf lienni nánar gætur, svo ómótstæðilegu afli. Hann langaði til að sjá heimili, sem stjórnað væri af konu. Lampi brann á horðinu og stúlka gekk um og tók til. Þetta voru lionum vonbrigði og hann sneri frá. En þá stóð konan fyrir framan liann. „Það var ekki meining mín að njósna“, mælti hann og fór hjá sjer“, en ljósið í glugganum heillaði mig — það var svo aðlaðandi". Hún liorfði rannsakandi á hann. „Já, það er víst einmanalegt þarna á prestssetrinu hjá ykkur“, svaraði hún. „Já, það er víst um það“, svaraði hann. anum og það dró liaun að sjer með „Viljið þjer ekki koma einhvern- tíma og líta inn hjá mjer?“ „Það væri þyrstum manni svala- hún sagði þessi orð, cnda rendi liún þráandi augum gegn um myrkrið i átt- ina til hússins, þar sem Holland bjó. Dagarnir liðu, svölurnar flugu í hópum og úti á liafinu sáust hvít segl. Og þá kom „hún“. Einu sinni þegar Garnet kom lieim — hann liafði verið á gangi frammi í klettunum — iá hún á hnjánum við liliðið og var að gæla við drenginn. Hún var há og grönn, íturvaxin og limahurður hennar hinn fegursti. Æska og lífsgleði ljómaði af lienni. Virtist fegurð hcnnar vera endur- speglun hreinnar sálar, fegurð sem aldrei gleymist, jafnvel þó eldur augn- anna slolckni og gullna hárið gráni og þynnist. Það fór hros um alt andlit- ið á henni þegar liún kysti drenginn að skilnaði og klappaði lionuin á koll- inn. Garnet horfði á eftir lienni jiangað til hún var lcomin í hvarf og lion- um datt í hug: „Þarna er sú, sem verður móðir drengsins". Tveimur dögum seinna mætti hann henni í rökkrinu úti á heiði. Ilún leit á hann hrosandi og mælti: „Jeg er sem minst bæri á. Hún var í þunn- um hvítum kjól, Ijettum slcóm og ljósum silkisokkum. „Eigið þjer hcima hjer?“ spurði hann. „Já, jeg hefi sest að lijer í ná- grenninu — jcg leigi liúsið þarna á milli trjánna. En nú verð jeg að kveðja yður. Þakka yður fyrir sam- veruna“. Og að vörmu spori var hún liorfin. En Garnet var þungur í spori er liann sneri aftur lieim á prestssetrið. Þar sat Holland i stól og drengur sofandi í fangi lians. Þetta var eittlivað ein- manalegt og Garnet fór enn á ný að hugsa um, liver ástæðan væri til þess, að Holland gerðist einsetumaður. Holland leit upp hlæjandi. „Hjer sit jeg og er hæði faðir og móðir i einu. Stundum liggur mjer við að örvænta yfir því, en samt hefi jeg annað þvi síðan konan mín dó“. „Dó .... er hún dáin?“ spurði Garnet og var eins og kæmi á hann. „Hvers vegna efast þú um það?“ „Jeg* veit ekki .... mjer fanst það svo undarlegt ....“. „Já, liún er dáin. Hún dó þegar drengurinn var árs gamall". „En hvað það var sorglegt .... jeg vonaði þvert á móti, að drengurinn fengi móður sína aftur“. — Holland svaraði engu. Áður en Garnet fór að hátta þetta kvöld reikaði liann út, í áttina þangað sem konan bjó. Hann sá Ijós i glugg- lind“, svaraði liann glaðlega. „Síðan jeg kom til Englands hefi jeg aðeins verið í sjúkraliúsum og lijá læknum, þangað til jeg kom til Hollands. En jeg vil nauðugur geta yður átroðning“. „Jeg skil yður“, svaraði hún. „Kom- ið þjer á morgun ef þjer getið. Jeg er líka einmana". Garnet þóttist geta sagt sjer sjálf- ur, að það var ekki hann lieldur ann- ar maður, sem hún liugsaði til er Það var i lok fyrstu vikunnar, sem liún spurði Garnet hvers vegna hann tæki drenginn aldrei með sjer út í sól- skinið. Svo hafði liann liann með sjer undir eins næsta dag. Og — ekki vissi hann liversvegna — liaun skyldi þau undir eins eftir ein saman. Þegar hann kom aftur eftir langa göngu, sá liann að þau voru orðnir bestu vinir. Drengurinn var i fangi hennar með handleggina uin liálsinn á henni og kveldroðinn varpaði ljóma á bæði andlitin. Og glampinn sem brann i augum hennar var eltki móðurást — heldur ást móður til ákveðins barns. Eftir það liafði hann drenginn altaf með sjer. Einn daginn mælti Holland: „Ilver er þetta, sem drengnum þykir svo vænt um. Er það kona sem liægt er að treysta?" „Hún heitir frú Jesmond", svaraði Garnet og horfði á vin sinn. En hann virtist ekki láta nafnið neitt á sig fá. Það rökkvaði óðum og lcyrð færð- ist yfir umhverfið. Loks stóð Holland upp, barði úr pipu sinni og sagði: „Kanske drengurinn hafi gott af þessu. Það eina sem jeg krafst, er að þú lítir eftir lionum, að ekkert verði að lionum og að liann verði ekki kenj- óttur“. Tveimur dögum síðar sátum við úti í garðinum en drengurinn hafði verið látinn fara inn að sofa. Þeir voru farnir að vonast eftir honum en hann kom ekki. „Mjer finst drengurinn hafa sofið ó- venju lengi i dag, Hollaud", sagði Gar- net og leit á klukkuna. Ilolland stóð upp og fór inn en kom aftur að vörmu spori. „Hann er ekki i rúminu sínu! kallaði hann skelfdur og fór að hrópa á drenginn. í sama bili koin kona að liliðinu. Hún bar eitthvað i fanginu og reik- aði i spori, eins og hún hefði hlaupið. „Þarna kemur frú Jesmond!“ mælti Garnet. En Holland hvíslaði: „Marjory, Marj'ory Fairfax!“ Þeir hlupu báðir á móti lienni. — „Sjerðu ekki að hún ber drenginn“, sagði Garnet. En Holland sá ekkert — ncma konuna. Og jafnvel þó hún væri með son hans i fanginu. „Ilann lilýtur að liafa laumast út“, sagði hún. „Hann liafði dottið í !æk- inn og af tilviljun gekk jeg þar hjú og náði í hann. En jeg kom ú síðustu stundu". Iloland tók drenginn án þess að mæla orð af munni og bar liann inn. Hún gekk liljóð á eftir. En Garnet fór eittlivað upp i lieiði. Honum fanst rjettast að láta þau vera eina hjá barninu. Þegar drengurinn opnaði augun leit liann fyrst til konunnar. Hann rjetti út báðar hendurnar til liennar og með lúgu andvarpi tók liún liann og vafði liann að sjer. Það var eins og and- LaHgavegs Apóteli. Laugaveg O-1 erautr nadeildin höfum fyrirliggjandi Lestrargleraugu, Útigleraugu, Sól, Ryk og Bílgler- augu, Heygrímur, Gleraugnahulst- ur margar tegundir. Loftvogir, Sjón- aukar, Stækkunargler og Speglar. Veðurhús. — Stofu-, úti- og bað- mælira og ýmislegt fleira. -J

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.