Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 44
44
F Á L K I N N
ífi
íss^i§§
f%.
5
Penninn sem endist mannsæfina út er búinn
að ávinna sjer viðurkenningu um allan heim.
Hann stendur fremstur þessi penni sem mannsaefin er of stutt
til að slíta upp. Hann er fyrsti penninn, sem prýddur var fögru
litálrrauti, hann er fremstur og fullkomnastur að gerð, og hann
er fremstur um allan trausfleika. Með iridium snápnum reynist það
ekki erfitt fyrir þig að taka samrit af öllum þínum skjölum og
skrifum, en þó skrifar hann með svo þettu átaki, að ekki er ann-
ar penni slíkur til þess að skriftin verði fögur. Hann er úr málm-
blöndu, sem engar sýrur vinna á: skýru gulli og glitrandi geisla-
málmi og þannig smíðaður að hann endist hverjum manni æfina
út án nokkurrar viðgerðar. Biðjið umboðsmann okkar að sýna
yður, hvernig hann er samsettur „æfipenninn", penninn, sem
mannsæfin vinnur ekki á.
Ollum fyrlrspurnum svarað fljótt og greinilega.
Sendum gegn pðstkröfu um alt land.
Aðalumboð á íslandi:
Verslun Gunnars Gunnarssonar.
Sheaffei^i
p.A V-y 1
fyrir yður“, sagði hún með fallegri
rödd.
„Jeg .... jeg .... munduð þjer ekki
viija kaupa af mjer kventöskur",
stamaði Bill og fór hjá sjer, vegna
biáu augnanna.
Hann iauk upp sýnishornatöskunni
sinni og fór að sýna lienni vörurnar.
Hann henti henni á, hve margt væri i
töskunum — spegili, farðadós, greiða
og bursti — og þetta væri jafnvel í
þeim allra ódýrustu.
„Þessar lijerna gæti jeg selt yður
verulega ódýrt“, sagði Bill og hló.
„Seljið þjer mikið?“ spurði hún vin-
gjarnlega.
„Kynstri öll! Fólk er alveg vitlaust
i liessa tegund hjerna, skal jeg segja
yður. Lítið þjer á alla iitina. Þjer get-
ið fengið hjá mjer tösku, sein hæfir
við hvaða lit sem vera skal. Þjer gæt-
uð sýnt þessar hjerna með iegnkáp-
unum, sem þjer liafið þarna i glugg-
anum og selt hvorttveggja samstund-
is“. —
Bill hafði tekið eftir, að verslunin
seldi bæði regnkápur og regnhlífar.
„Ef þjer sýnið rauða silkikápu í
glugganum við liliðina á þessari rauðu
tösku hjerna, þá kemur hver einasta
ung stúlka i bænum hingað og vill
kaupa“, mælti hann. f ákafanum laut
hann fram yfir liúðarborðið og augu
lians ljómuðu. Patzy hristi liöfuðið. í
sama augnablik jirammaði annar
þreyttur farandsali leið sina á járn-
brautarstöðina eftir að hann liafði
fengið svarið: „Ekki í dag“ hjá Patzy.
Hann var með samskonar töskur og
Bill hafði. Hún gat illa neitað öðr-
um en keypt af hinum. En Patzy leist
vel á unga manninn. Og hún fann á
sjer, að liann var illa staddur. Hún
fann, að það var viðvaningur, sem
stóð þarna fyrir framan hana, meiri
viðvaningur en nokkur seljari, sem
hafði komið til hennar áður. Ekki
persónulega að vísu, heldur sem selj-
ari. —
Hún spurðist fyrir um verðlag og
gat þess, að hún annaðist innkaup fyr-
ir föður sinn. „f rauninni er það jeg,
sem stjórna versluninni — það er jeg
sem er „sonurinn" í þessu verslunar-
húsi“, mælti hún hlægjandi.
Bill Brown nefndi allra lægsta verð-
ið. Það var 50 aurum hærra en hjá
manninum, sem farið hafði út, en
samt ....
„Þjer græðið á því að kaupa þessar
töskur, því þjer seljið bæði regnkáp-
ur og regnlilífar með þeim“, mælti
sannfærandi. Hann gaf nánar gætur að
svipbrigðunum i andliti hennar og
hrátt misti hann alla von. Hann hafði
orðið fyrir svo miklum vonbrigðum,
að hann var altaf við hinu versta
iiúinn.
En það var þessi vonleysissvipur
lians, sem rjeð úrslitunum hjá Patzy.
Hún Ijet hann hafa pöntun og hana
stóra. Dawson & Son var stærsta og
kunnasta verslunin i bænum og hafði
eingöngu góðar vörur á boðstólum,
bæði dýrar og ódýrar.
Bill Brown hefði getað faðmað hana
að sjer fyrir pöntunina. Það var fyrsta
verslunin hans þessa viku og nú var
miðvikudagur. Annars hefði liann
langað að faðma hana aðeins fyrir það
hvað hún var yndisleg, hvað sem pönt-
uninni leið.
Það var komið að lokunartíma i
liúðunum og Bill mintist nú Jiess, að
hann var orðinn svangur.
. „Getið þjer sagt mjer, hvar best er
að fá sjer að borða, áður en maður
fer heim?“ spurði hann.
Hún nefndi gott veitingahús á næsta
götuliorni. „Jeg kem þar stundum sjálf
því jeg fer aldrei heim, fyr en jeg
hefi lokað versluninni", sagði hún.
Bill langaði mest til þess að bjóða
henni að borða með sjer, en hann
þorði það ekki, en kvaddi glaðlega og
fór. Þegar hann gekk út rak hann
töskuna sína í hurðina og Patzy liló
að fuminu sem var á lionum. Hún fór
i kápuna sína, leit í spegil og bætti
ofurlitlum farða á nefið á sjer.
Hann hafði setið hálftima á veit-
ingahúsinu og var hálfnaður að horða
þegar hún kominii. Hún var löfrandi
— alveg töfrandi, fanst BiII. Hún gekk
licint inn i salinn og virtist ekki taka
eftir lionum. En svo staðnæmdist liún
snögglega við borðið hans.
„Nú, þarna sitjið þjer. Svo þjer haf-
ið ]>á farið að ráðum mínum“, mælti
hún glaðlega. „Jeg vona að yður líki
maturinn".
Bill stóð upp og skaut fram stól
lianda lienni. Hann var ekki vanur að
umgangast kvenfólk og var hinn vand-
ræðalegasti. Hún hað um mat og þau
töluðu saman um alt milli himins og
jarðar. Hann sagði henni frá sumar-
dvöl sinni í Ardennef jöllum fyrir
nokkrum árum, og að hann hefði liætt
við nám í efnafræði vegna þess að
kyrseturnar liefðu átt svo illa við sig.
Hún sagðist skilja, að honum hefði
ekki orðið vel ágengt sem farandsala,
en það mundi batna. Hún sæi það á
honum.
Þarna sáu þau og röbbuðu saman
og tóku ekki eftir hvernig tímiun leið.
Miðdegisverðartíminn var fyrir löngu
liðinn og þjónustustúlkurnar teknar
að búa borðin undir komu tedrykkju-
fólksins. Það er erfitt að skera úr
hvoru þeirra var ver við að tíminn
skyldi líða svona fljótt. Bill var að
minsta kosti i mestu vandræðum.
Eðlilegast hefði verið, að hann liefði
horgað það, sem hún hafði neytl
]>arna. Hann fór að leita í vasanum en
þar voru ekki nema nokkrir smápen-
ingar. ,4ívað hefi jeg gert af pcning-
unum mínum, jeg finn eklci nema
þetta“, sagði hann vandræðalega.
„Hvað gerir það til“, sagði liún, „jeg
horga þetta i liili. Þetta kemur stund-
um fyrir mig lika. Þjer getið borgað
mjer aftur, þegar þjer komið hingað
næst“.
Hún borgaði fyrir þau bæði, en Bill
sat og braut hcilann um hvenær hann
gæti ltomið næst. Hann einsetti sjer að
koma næsta miðvikudag, — miðviku-
dagur var lukkudagur, og þann dag
var Patzy svo snemma laus úr lníð-
inni.
„Þarna eigum við heima“. sagði
Patzy þegar þau gengu upp Stórgötu,
og benti á fallegt liús milli trjánna.
„Ef þjer liafið tíma til að skoða um-
hverfið áður en lestin fer þá skuluð
þjer gera það, ])vi lijer er fallegt.
Og Bill hafði svo sem ekkert á móti
þvi að ganga um með aðra eins sam-
fylgd. En loks varð hann að fara. Og
það var alt annar bragur á honum er
liann gekk inn á járnbrautarstöðina,
en verið hafði nokkurntima áður.
Upp frá þcssum degi var Bill cng-
inn viðvaningur sem seljari. Og ]>eg-
ar liann skilaði síðustu pönlunum
sínuin í vikulokin varð forstjórinn svo
hiss að bann glápti á hann.
Bill gat ekki liaft liugann af mið-
vikudeginum. Og hrátt varð það að
vana hjá honuin að fara út í bæinn
á laugardagskvöldum og dvelja á gisti-
húsinu til mánudagsmorguns. Og af
því má marka, að það var ekki smá-
ræðis verzlun, sem Bill gerði þarna i
bænum, þar sem Patzy átti hcima.