Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 18

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 18
13 F Á L Ií I N N NY]A Ð.P. Nýja »B. P.« er benzíntegund, sem orðið hefir til við nýjar framleiðsluaðferðir benzíns og áralangar, gagngerðar rannsóknir vísindamanna og verkfræðinga hjá Anglo-Persian Oil Company. Þessar aðferðir eru eingöngu notaðar við vinslu á B. P. benzíni, og árangur- inn er tegund, sem ekki á sinn líka í heiminum, og sameinar meðal annars eftir- farandi kosti: Viöbragösflýti frábæran, frískari gang, meiri sparneytni, meira afi, ekkert sót, ekkert bank. Salan á B. P. benzíni hefir alstaðar stórkostlega aukist, er þessi tegund kom á markaðinn, þótt eldri tegundin væri áður viðurkend af öllum, sem hana notuðu. Nýja B. P. er nú komið á olíustöð vora í Reykjavík og fæst við B. P. benzín- mssæs* geyma vora í Reykjavík og nágrenninu. Innan skamms fæst þessi tegund hjá benzíngnymum vorum um alt land. Veröiö er óbreytt. Olíuverslun íslands h.f. Sölufjelag fyrir Anglo Persian Oil Co. Ltd. &2l m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m 0 m m m m rsi tapa. Og svo þegar jeg var kominn liálfa leið og alt gekk uppá þaS bcsta, sá jeg, aíi hann hafði slegið kaðlinum, sem jeg átti að grípa i hinumegin, hak við bita, svo að jeg varð að gera svo vel og láta mig detta og synda í land í kjólfötunum og öllu saman. —- Nú, það gerði hann? — Já, svei mjer. Þetta skeði fyrir þó nokkrum mánuðum, en jeg er ekki orðinn meir en svo þurr enn. Þú vilt kannske, að dóttir þín giftist manni, sem hefir til að gera annað eins og þetta? — Jú, einmitt. Þetta sýnir, að eitt- hvað manntak hlýtur að vera í furtin- uin, þegar öllu er á botninn hvolft. Og nú verðurðu að koma ]>essari Bell- inger-trúlofun hans fyrir kattarnef. — Iivernig? — Mjer er alveg jafn kœrt hvernig ]>ú ferð að þvi. Hvernig sem þú vilt. — En hvað get jeg gert? — Gert? Nú, auðvitað felurðu ])jón- inum þinum, honum Jeeves að koma því í kring. Hann finnur einhver ráð. Hann er einhvern sniðugasti náungi, sem jeg hefi nokkurntima hitt fyrir. Legðu nú málið fyrir hann og láttu svo auðnu ráða úrslitum. — Það er vist annars talsvert til í þessu, sem þú ert að segja, frænka, svaraði jeg mjög hugsandi. — Annaðhvort væri, svaraði hún. — Svona smáatriði eru ekki nema barna- teikur fyrir Jceves. Settu hann nú 1 gang, og svo lít jeg inn á morgun og tala við þig. Að svo mæltu streymdi frænka út um dyrnar, og jcg kallaði á Jeeves. —- Jeeves, sagði jeg, —- þú heyrðir hvað fram fór? — Já, herra. — Mig grunaði það. Dahlia frænka liefir þetta, sem maður getur kallað snjalla rödd. Hefir þjer nokkurntima dottið i liug, að cf allar aðrar tekju- lindir kynnu að bregðast, gæti hún haft ofan af fyrir sjer sem kallari á íþróttamótum ? —■ Jeg hefi ekki athugað það atriði sjerstaklega, en eflaust cr þetta rjett athugað, herra. — Jœja, hvernig förum við nú að? Iívað Ieggst í þig? Mjer finst við verð- um að gera það, sem við getum til að hjálpa stúlkukindinni. ;— Já, herra. — Mjer þykir svo vænt um þær báð- ar mæðgurnar, skilurðu? Hvað stúlku- fáráðlingurinn finnur tilbeiðsluvert hjá strákasnanum, get jeg ekki fund- ið út, Jeeves, og þú ekki heldur. En sýnilega elskar bún manniun — en ]jað sýnir aftur, að slíkt er mögulegt, l>ó liamingjan skuli vita, að því liefði jeg eklci trúað, og nú veslast liún upp, eins og .... — .... kind, sein hefir lcrækt sig, bætti Jceves við. — Rjett athugað, Jeeves. Svo ])ú sjerð, að hjer duga engin vetlingatök, heldur verðum við að gera hvað við getum, þótt það reyni á þolrifin. Dahliu frænku sknut upp morguninn eftir, og jeg hringdi á Jeeves. Hann var gáfulcgri á svipinn en jeg liafði búist við — skynsemin smitaði ýt úr hverjum andlitsdrætti, og jeg sá l>eg- ar, að hann ætlaði ekki að dcyja ráða- laus. — Tala ])ú, Jeeves, mælti jcg. — Gott og vel, herra. — Þú hefir hugsað málið? — Já, herra. — Með hvaða árangri? — Jeg hef hugsað út ráð, sem mjer þætti trúlegt, að gæfi ef til vill æski- legan árangur. — Út með það, sagði Dahlia frænka. — f málefnum, cins og hjer er um að ræða, frú, verður maður fyrst og fremst að athuga sálarlíf hlutaðeig- enda. --Athuga hvað? — Sálarlífið, frú. — Hann meinar sálarlifið, bætti jeg við til skýringar. — Nú, jeg skil .... sálarlifið. — Það er um að gera að kynna sjer cðli og tillineigingar þeirra, sem hlut eiga að máli, mælti Jeeves. — Þú meinar, hvernig þær eru? — Einmitt, herra. — Talar hann svona við þig þegar þið eruð einir? spurði frænka. —■ Stundum. Öðru hvoru. Ein hins- vegar stundum gerir hann það ekki. Haltu áfram, Jeeves. — Jæja, herra, ef jeg svo má segja, ])á var það fyrsta, sem jeg ralc mig á hjá ungfrú Bellinger, meðan jeg lilustaði á hana, það, að liún virðist vera nokkuð ráðrík að eðlisfari. Jeg gæti vel hugsað mjer ungfrú Belling- er láta vel yfir þvi, sem vel tekst, en jeg gæti ekki að sama skapi hugsað mjer liana liafa vorkunn með þeim, sem cru óheppnir. Ef til vill munið þjer, herra, hvcrnig liún snerist við því þeg- ar Mr. Glossop ætlaði að kveikja f vindlingnum lijá henni með sjálf- kveikjaranum? Jeg þóttist sjá, að hún varð óþolinmóð þegar honuin gekk seint að kveikja. — Rjett, Jeeves. Hún setti í hann snuprur. — Einmitt, lierra. —• Er liún þá þannig, spurði frænka, að hún sparki i hann ef hann er nógu lengi að kveikja í vindlingunum henn- ar? v —■ Jeg nefni þetta aðeins til þess að sýna yður, frú, að ungfrúin er ekki sem allra best lynt. — Nei, það er það vægasta, sem um hana verður sagt, mælti jeg. — Hún er bókstaflega liarðsoðin. Þessi augu. Og hakan. Það er eklti um að villast. Hún er uppmáluð gribba, ef gribba er til. — Alveg rjctti, herra. Og þessvegna held jeg, að ef ungfrú Bellinger væri viðstödd er Mr. Clossop yrði sjer til minkunar frammi fyrir áheyrcndahóp, ])á mundi ást hennar kenske kólna. Ef honum til dæmis skyldi mistakast að skemta samkomunni á þriðjudag- inn .... Nú birti fyrir augum minum. Bravó, Jeeves. Þú meinar, að ef hann yrði æptur niður, mundi hún losa sig við liann? — Það skyldi furða mig ef það yrði ekki, hcrra. ■Teg hristi höfuðið. — Við getum ekki treyst á heppnina i þessu efni, Jeeves, sagði jeg. — Auðvitað er Tuppv greyið viss urn að verða æptur niður, ef hann i syngur „Sonny Boy“, .... en, sern sagt, við mcgum ekki treysta heppn- inni eintómri. — Það er óþarfi að treysta lienni, svaraði Jeeves. — Þjer þurfið ekki annað en fara til Mr. Bingham vinar yðar og bjóða frain aðstoð yðar við kvöldskemtunina. Það væri liægast að koma því þannig fyrir, að þjcr syngj- uð næst á undan Mr. Glossop. Mjer bregst varla, að ef hann syngur „Sonny Boy“ þegar þjer hafið nýlokið við það, mundi samkoman svara á viðeigandi hátt. Um það leyti, sem Mr. Glossop byrjaði að syngja, mundu á- heyrendur hafa fengið nóg af laginu og láta tilfinningar sinar i ljósi. — Jeeves, sagði Dahlia frænka, —■ þjer eruð hreinasta perla. —- Þakka yður fyrir það, frú — Jeeves, sagði jeg, — þú ert asni. — Hvað ineinarðu með því, að hann sje asni? sagði frænka, áköf. — Mjer finst þetta eittlivert snjallasta ráð, sem jeg hefi nokkurntíma heyrt. — Að jeg fari að syngja „Sonny Boy“ á uppbyggilegri kvöldskemtun hjá feita Bingham? Mjer er sem jeg sjái sjálfan mig .... — Þjer syngið það daglega í baðinu, sagði Jeeves og sneri sjer að frænku: — Mr. Wooster hefir indæla baritón- rödd. — Já, það hefir hann svei mjer, svaraði liún. Jeg sendi Jeeves drepandi augnatil-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.