Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 43

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 43
F Á L K I N N 43 Íiunsloftiö yrði þrungið af móður&st. Bráðum sofnaði drengurinn og liún kysti liann á ennið og lagði hann í rúmið. Og nú mættust augu Hollands og hennar. „Hvaðan kemur þú, Marjory?“ spurði hann. „Jeg á heima í litlu húsi lijerna skamt frá“. „Það er þó eklci til þín, sem Garnet er vanpr að fara með drenginn". „Jú!“ „Garnet sagði, að Jiað væri einhver frú Jesmond. Þú ert þ& gift“. „Nei, jeg hefi aldrei gifst. En jeg leigi húsið i nafni vinnukonunnar minnar, — jeg vildi elcki að ])ú vissir að jeg væri hjer“. „En hvers vegna komstu hingað?" Þó skuggsýnt væri orðið, sá liann roðann sem kom í andlit hennar. „Hvað heldur þú, að hafi freistað min að koma?“ spurði hún bliðlega. „Jeg lield ekkert um l>að“, svaraði hann kuldalega. „Þú rakst mig burt og vildir ekki sjá mig. Þú kærðir Jng ekkert um mig“. „En þú giftist Hildu“. Skuggi færðist yfir andlit hans. „Já, jeg gerði það. En hversvegna raufst ]>ú heit okkar. Jeg hefi velt þvi fyrir mjer árum saman“. Hún dró við sig svarið en loksins mælti liún: „Jeg var ung og þckti ekki lífið, Geoffrey. Jeg var stærrilát og liugðist að ryðja mjer brautir sjálf. En jeg hætti aldrei að elska ])ig. Svo komu vonbrigðin og þá var of seint að iðrast — þú varst giftur. Mjer fanst lijarta mitt ætla að bresta“. „Marjory!“ „Þetta er satt, en jeg vonaði þó að þú mundir verða gæfusamur. Þegar Hilda var dáin var sagt að þú syrgð- ir hana svo mjög, að þjer lægi við slurlun. Þú lifðir hestu ár þín í sorg — og jeg undraðist“. „Skildir þú ekki?“ „Hvernig átti jeg að skilja — þú sem giftist missiri eftir að við slcild- um. Hvernig átti jeg að vita nema þú yrðir ástfanginn í annað sinn? Jeg var ekki viss um neitt'. „Var það þessvegna sem þú komst?“ „Já, Geoffrey. Þegar jeg sá drenginn þinn, gat mjer ekki dulist, að ])ú værir •ógæfusamur. Barnsandlitið endurspegl- ar altaf umhverfið ~ það var þján- ingarsvipur á andliti drengsins". Hann vafði hana örmum. „Skilur þú nú, Marjory? Nú ættir þú að skilja, hver það er, sem altaf hefir átt lijarta mitt“. Hún svaraði engu en höfuð hennar hallaðist að öxl hans og armar henn- ar voru vafðir um háls lionum. Það var eins og kyrðin kringum þau væri þrungin af ilmi frá Paradis. En silfur- livitt tunglsljósið varpaði huliðshlæju yfir umhverfið. „M e n d e“ - radio - tækin, 3—4—5 lampa eru vönduðustu,kraf(mestu,hljóm- fegurstu og allra ódýrustu útvarps- tækin. Má tengja beint við hús- rafmagnið, eða rafvaka, eftir því sem til hagar. Þjer sparið 100— 250 kr. með því að kaupa »Mende«-tæki, og eignist janfn- framt hið endingarbrsta. — Er- lent útvarp heyrist ágætlega á 2-lampa »Mende«, sem einnig verður heppilegast fyrir nýju út- varpsstöðina. 4—5 lampa tækin handa þeim, sem heyra vilja »hálfan hnöttinn kring*. — Diðj- ið um myndaverðskrá og nánari upplýsingar. — Umboðsmenn óskast í sveitum og kaupstöðum. Radioverslun íslands, Pósthólf 233 — Reykjavík. Heildsölubigðir í Liverpool. OATINE-krem og snjór gera húðina mjúka og viðhalda æskufegurð yðar. OATINE- vörur er heimsfrægar, fást hjer í öllum hárgreiðslustofum.lyfja- búðum og víðar. Ungi maðurinn var farandsali og seldi leðurvörur, einkum handtöskur lianda kvenfólki og því um likt. Hann var allra geðslegasti og viðkunnanleg- asti maður. Og töskurnar hans voru fyrsta flokks. Það var ekkert við pilt- inn nje vörurnar hans að athuga, heldur var alt viðskiftavinunum lians, kaupmönnunu mað kenna. Þeir vildu hvorki sjá hann nje vörurnar lians. Margsinnis á dag staðnæmdist Bill Brown — en svo lijet pilturinn — fyrir framan speglana i búðarglugg- unum og dáðist að sjálfum sjer. Hvern- ig gat staðið á því, að kaupmennirnir voru svo ókurteisir við hann og vís- uðu lionum á dyr áður en liann hafði fengið að sýna þeim vörurnar sinar? Hann gat ómögulega skilið það. Hann var seljari i nokkrum hluta Lundúnaborgar og lijeraði einu utan borgar. Nú sat liann og var að leita að heimilisfangi stórrar verslunar — A. Dawson & Son. Hann ætlaði að fara þangað og reyna. Hann tók á þvi hugrekki sem liann átti til og fór inn í búðina. Hann gekk að búðarborðinu. Ung og lagleg stúlka stóð fyrir innan og virti Bill Brown fyrir sjer, en hann stóð fyrir utan og augu hans leiftruðu. Stúlkan gat ekki að sjer gert að brosa, þvi augnaráð bans var þannig. Það var ekki laust við, að Patzy Dawson fengi samúð mcð piltinum, liann var svo kviðinn að sjá, að það virtist svo, sem lionum væri uppörfunar þörf. Og liún afrjeð að taka vel á móti lionum og nota vel bláu augun sin og skemtilega bros- ið, sem liún var.svo fræg fyrir. „Góðan daginn, hvað get jeg gert Sólarljós! Sólarljós! Sólarljós! Háttvirtu húsmæður, ef þjer viljið vera vissar um að fá þá steinolíu sem hentar best lömpum yðar og suðuáhöldum, þá biðjið um SÓLARLjÓS ATH. Aðeins hjá þeim kaupmönnum, þar sem þjer sjáið hið emal. bláa T1/~t /f 11 skilti, með hvítri rönd, og rauðum og hvítum stöfum, fáið þjer hina rjettu 1&L LJL/tJ utL LILkJlL U• BENSÍNDEILD VERSLUN JES ZIMSEN ■ ..if&úifivSVí*- ;

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.