Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 21

Fálkinn - 21.12.1929, Blaðsíða 21
F Á L K I N N 21 Grænlandsíör 1929 er bók við allra hæfi á öllum íslenskum bóksölum Fæst hj Bókaversl. Ársæls Árnasonar, Reykjavík alinn og lœrt árum saninn lijá mörarau sinni að segja sannleikann. — Er ekki ungfrú Bellinger hrifin? — Jú, jeg lieltl nú ]>að. Stórhrifin. — Svo alt er í lagi? — Já, allra besta lagi. Þögn. — Hinsvegar, Bertie .... — Hvað? — Jeg hcfi verið að hugsa mig bet- ur um, og einhvernveginn finn jeg, að ungfrú Bellinger sje ekki hið rjetta konuefni iianda mjer, þegar öllu er á botninn hvolft. — Hvað segirðu? — Það er mín hjartans meining. — Og hvernig hefirðu komist á ])á skoðun? — Jeg veit eiginlega ekki. Þetta kemur eins og ])ruma úr heiðskiru lofti. Jeg virði ungfrú Bellinger, og dáist að henni. En .... — en .... jeg get einhvernveginn ekki gleymt ]>ess- ari frænku ])inni, henni Angelu. bless- aðri telpunni .... og þjer að segja kom jeg hingað til að fá ])ig til að ])ringja til liennar og vita hvernig hún snýst við því ef jeg býð henni að að koma með mjer í kvöld til Berke- ley og ])orða með jnjer og fá sier einn snúning á eftir. -—- Gerðu svo vel, þarna er siminn. — Nei, jeg vildi heldur biðja ])ig íið spyrja hana, Bei’tie. Af ýmsum á- stæðum er betra, að ])ú ryðjir brautina .... þú sjerð .... það er mögulegt, að hún sje (lálítið .... þú kannast við þennan misskilning, sem altaf get- ur komið fyrir, í stuttu máli, jeg vildi lieldui', ef þú vildir tala við hana .... Jeg gekk að simanum og hringdi Dahliu fiænku upp .... Hún biður I Göta mótorarnir^1/^-? hesfa. Verð: ísl. hr. 435—950 til sýnis og söiu Verslun Jóns Þórðarsonar. þig að koma til sin, beint, sagði jeg við Tuppy. — Segðu henni, að jeg komi þangað í rokhvelli, svaraði hann. Hann var ekki fyrr skroppinn út úr dyrunum en' jeg lieyrði i skránni og því næst mjúkt fótatak í göngun- uii). — Jepvcs, sagði jeg. —- Já, herra, svaraði Jeeves er hann birtist í dyrunum. — Jeeves, nú liefir nokkuð skritið horið við. Glossop kom hjer áðan og sagði mjer, aö alt væri l)úið inilli sín og ungfrú Bellinger. — Já, herra. —■ Þú virðist ekkert liissa? — Nei, herra. .lcg skal játa, að jeg bjóst við einhverju i þá átt. — Nú? Hvernig fórstu að liúast við þvi ? — Mjer datt það í hug, þcgar jeg sá liana slá Mr. Glossop í augað. — Slá hann? — Já, herra. — í augað? —■ Vinstra augað, lierra. Jeg lileypti brúnum. — Hvernig í veröldinni stóð á ]ivi, að liún gerði það? — Sennilega hefir lienni mislíkað eitthvað móttökurnar, seiji söngur liennar fjekk. —- Hamingjan hjálpi mjer. Þú ætl- ar ]>ó ekki að segja, að liún hafi ver- ið æpt niður líka? — Jú, lierra. — En bversvegna? Hún, sem liefir þessa hvitglóandi rödd. —- Já, lierra. En mjer dettur i hug, að áheyrendum liafi ekki geðjast að laginu, sem ])ún valdi. —- Jeeves? (Mig svimaði). Hún liefir ])Ó aldrei sungið „Sonny Boy“, ein af átján? —• Jú, berra. Og var svo óheppin — að mínu áliti — að koma með brúðu í fanginu, til að syngja þáð við. Á- lieyrendurnir liafa sjálfsagt iialdið, að brúðan væri samskonar og búktalarar nota, svo það var ekki laust við dá- litla ókyrð. —- En sú tilviljun, Jeeves. — Það var það ekki allskostar, svaraði Jeeves. —• Jeg tók mjer ]>að bessaleyfi að ávarpa ungfrúna þegar liún kom á staðinn og minnti liana á livar liún liefði sjeð mig áður Sagði svo, að Mr. Glossop bæði liana að gera sjer þá sjcrstöku ánægju að syngja uppáhaldslagið sitt, „Sonny Boy“. En þegar liún svo komst að þvi, að lagið liefði verið lielst oft á pallinum, áður en hún komi með það, áleit hún, að þetta væri lirekkur af Mr. Glossop .... Nokkuð flcira í kvöld, herra? — Nei, þakka þjer fyrir. — Góða nótt, herra. — Góða nótt, Jecves, sagði jeg mcð fjálgleik. iiiiiiiiiiiiniMtijiiii.iiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriniiiininiiiiiiiii'iiiiriifiinii mui|juin'i,f,;iii,fi.,ii,l,i,"i"i,'i,i,ntfnuiim,iimiu,niiiii"fi]|!!.,!iíi.,ij;miiu; ITIIlllllimifflimiHllinillllllllllllU.IIII'lllllllllllllllllllllllllll.M.l.llllllnmlllllMnHnlnunmln'fn'.llli.tllmliililllln'HllirnillllilllilJim ............................ U ALLIR KARLMENN sem viija ganga vel klæddir til fótanna, ganga eingöngu á skóm og stígvjelum með þessu merki. Við höfum nú nýfengið nýjar tegundir af þessum alþekta skófatnaði, í viðbót við gömlu tegundirnar, þar á StaaÍÍmÍda.u, meðal lakkskó, mjög fallega og sterka. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. SCHUT2-MARKE 7ni1nmT7tTnnTTTnTinTTnmTr7nrTnnnTn7nnilnini,ITfrTIT1tnTTTllllllliliiinilnili,i;iiliMiill!lliii,llil,lllllllil!ililll!l.iilTTTITTTTnTTn1TTnTn7nTilllllnl.ilinTITnnnTTnTT7 i!iiiuiiiiiiiiiiiiirmiiiiiiiii:iiii'juitiiiu:iiiiiiiiiiiiiiiii,iirii'iiiiiiiiiiiiii,iiiilii',iiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiuiiii"i,,nii'li,,li..............w"'.ii,illliiiiuyl TTTITIITriinTTTiTTTTITTÍiTirj'í'ijTnilll u Jólaölið með jólamiðum er litbúið og fæst hjá öllum kaupmönnum ásamt hinum VELÞEKTU TEGUNDUM Pilsner, Bajer og Maltextrakt. Húsmæður! Gold Ðust þvottaefni og Gold Dust skúringar - duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson át Co. Pásthúestr. 3. Reykjavfk. Sfmar 5*2, 25« 09 309 (framkv.sti.) tM.MCMN/I/a/3/a Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiÖanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga h{á naesta umboOsmsnni!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.