Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N O-"lllllii- O ............ ""lllliii" O ""llllii'" O "■■llllin-' o ""IIIHii" O ""lllllr O ""llllln" O ""llllli'i' O ""llllii'" O -"Illln." ... ""llllii"' OO .............. . O ""llllii'" O "'llllli'" O ""IIIIH'" O ""llllli'" O ""llllli'" O •■"llllii"- O ""llllii." O ""llllli'" ...III..... -"Ullii'" O ■'"Hllii.' O Ilinn fijrsta dag AlJjingishálíðarinnar selur komingur íslands og Danmerkur Jjingfund á Lögbergi. Á Lögbergi bafa áður konungar slaðið, en Jjing hefir eigi verið baldið Jjar síðan löngu áður en fgrsli konungur íslands kom hingað til lands. Atburður þessi verður Jjví einslæður í sögu Jjjóðarinnar. Liðin saga kennir oss, að konungar vorir bafi margir liverjir verið vinveiliir oss Islendingum og mistök Jjau, sem urðu á stjórn- arfarinu voru að jafnaði Jjví að kenna, að Jjeir menn, sem konung- arnir böfðu sjer lil aðstoðar um Islandsmál voru alls ófrúðir um bagi binnar fjarlægu Jjjóðar. Það er talandi vottur um Jjetta, að ein- milt á ríkisstjórnarárum hins fyrsta konungs, sem sótli Island beim, hefsl sú framfaraöld íslenskrar Jjjúðmenningar, sem nú stendur. Iíristján konungur níundi kom fijrslur allra konunga vorra út bingað, með Jjói „frelsisskrá í föðurbendi", sem varð undirstaða ís- lensks stjórnfrelsis. Hann varð Islendingum Jjað, sem Friðrik sjö- undi varð Dönum. Og á efstu rílcisstjórnarárum hans er nýtt spor stigið í íslenskri sljórnarfarssögu, er ráðunegli Islands er flutt inn í landið. Ilinn göfuga vilja á Jjví, að verða við óskum Islendinga sýndi binn næsh konungur vor, Friðrik áltundi, er bann á fyrsta ríkis- stjórnar ári sínu boðar íslenska AlJjingismenn í beimsókn lil Dan- merkur, til Jjcss að Jjcir kynnist dönskum stjórnmálaniönnum og í vinaböp gæli ræll ábugamál sín og kröfur við fjá. Árið eflir, 1907, hcimsækir bann svo sjálfur tsland með fríðu föruneyli og sýndi í Jjeirri för, cins og fgr og síðar, vilja sinn á Jjví, að verða við óskum Islendinga. Ilann skipar millilandanefndina lil Jjcss að gera lillög- ur um sambandslög. Þó að eklci verði beinn árangur af starfi henn- ar, Jjá varð Jjað samt beinn og nauðsgnlegur viðkomuslaður á leið Jjjóðarinnar til sjádfslæðis. Það fjell í hlut Kristjúns konungs tíunda, að slíga stærslu spor- in, scm stígin bafa verið í sjálfstæðismálum Islendinga. Fyrst með stjórnarskránni frá 1915, sem veitti tslendingum viðurkendan fána og síðan með sambaUdslögunum 1918, sem veiltu Islendingum við- urkenning sambandsjjjóðarinnar fgrir því, að þeir væri frjáls og fullvalda þjóð. Dýrmælustu skjölin, sem geijma sönnunina fgrir sjálfslæði Islands, bera nafn Kristjáns konungs tíunda, þess manns sem fyrstur konunga hafði nafn Islands í beiti sínu. Fullgrða má, að Iíristján konungur tíundi, sje sá konungur íslands, sem best befir kynt sjer bagi þjóðarinnar og befir bann íslenskan konungsritara sjer við hönd. Hann hefir átt tal við fleiri íslenska menn, en nokkur konungur annar. Og hann liefir ivívegis komið lil fslands, í fyrra skiflið er bann kom bingað í opinbera heimsólai 1921 oy i síðara skiflið 1926. Og nú kemur hann í þriðja sinn. 1 bæði skiftin befir Alexandrine drolniny fylgt honum binyað og gerir enn. Ilún er bin fyrsta drolning, sem lil Island liefir komið og því liin fyrsla sem íslensk þjóð hefir hafl kynni af. Og tvímæla- laust hafa þau kynni orðið til þess að aaka virðinyu og ást Islend- inya á drolninyum. Konungsbjónin koma liingað með herskipinu „Niels Juel“ binn 25. júní. Eftir að þau liafa verið á Alþinyisliáiíðinni verða þau nm tima upp í Boryarfirði. Meðan þau standa við bjcr í Reykjavík búa þau um borð í skipinu, en á Þingvöllum í konungshúsinu. O "'Ullii" o ""Uliii." O-niiiii'" O ""Uliii." o "'illlti" O ""111111" O -"illlii"- O "'UllU" O -'Ullu.- O-■■lUu>"0 -"UIIU" OO O -"IIDu." O -"Ulin." O -•■■lliu>' O ""Ulliu' O-"111111."O -"Ullin"O-"Ullu." O ""Ullii'" O ""UUu." O -"Ullii'" O"«llllii>»O ! * * • KonumJnr Islands oú drotnín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.