Fálkinn - 21.06.1930, Síða 10
Sendimenn Norðmanna. Sendimenn Svíþjóðar.
Jeg vil gjerne
benytte ogsá
denne anled-
ning til, pá den
norske regje-
rings vegne, á
sende en hjerte-
lig og broderlig
hilsen til det is-
landske folk,
idet jeg li/k-
önsker det
med det min-
nerike jubile-
um som feires
pá Island iár,
og som alle i
Norge fölger
med en sá dgp
og levende in-
tcresse. Vátre to folk er av samme stamme og i kulturell sável
som i materiell henseende har de stort selt gjennemgátt den samme
ulvikling. Felles minner og felles interesser binder oss sammen i
frcdclig kappestrid pá ándslivets og næringslivets forskjellige felter
Det norske folk gleder sig over at ogsá det islandske broder-
folk nu har opnádd full selvstendighet og kan della i samarbeidet
mellcm Nordens og den övrige verdens frie nasjoner.
Altinget har i 1000 ár, i gode og onde tider, været landets stgre
og sjjmbolet for dets selvstendighet. Jeg kan ikke uttale noget bedre
önske enn at det altid má forsætte á være det.
Med hilsen.
Deres ærbödige.
Osto, 1U/5 1930.
Det er mig en
glede á efter-
komme Deres
anmodning om
et bidrag lil
,Fálkins‘ jubile-
umsnummer.
JOIl. LUDV. MOWINCKEL.
Auk þess scni frændþjóð vor og
móðurþjóð heiðrar íslendinga á þús-
und ára afmæli íslenskrar ríkisstofn-
unar með heimsókn Ólafs ríkiserf-
ingja Hákonarsonar og Joh. L. Mo-
•wincke'l forsætisráðherra rikisins,
hafði Stórþingið i Oslo kjörið þá þing-
forsctana C. J. Hambro, foringja
hægrimannaflokksins og Chr. Horns-
rud foringja og fyrv. forsætisráðherra
verkamannaflokksins, sem hjer hirt-
ast mvndir af til þess að mæta á Al-
þingishálíðinni fyrir liönd Stórþings-
ins.
íslendingar gleðjasl yfir þeirri
sanuið Norðmanna, scm lýsir sjer í
þcssari veglcgu hcimsókn. „Römrn
er sú tang, sem rekka dregur föður-
túna til“ og öllum íslendingum þyk-
ir vænt um samfögnuð Norðmanna
með afkomendum lieirra sona norsku
þjóðarinnar, sem hygðu ísland fyrir
þúsund árum og nokkru betur, og
stofnuðu fyrir rjettum þúsund árum
löggjafarþing það, sem nú heldur
þúsund ára afmæli.
Þegar rætt var um það í öndverðu,
að stofna skyldi allsherjarþing á öllu
íslandi og Úlfljóti falið að semja hin
fyrstu stjórnskipunarlög hins islenska
ríkis, fór hann til Noregs á fund
frænda síns og þáði af honum ráð.
Enn kunna íslendingar að þiggja ráð
og oft liafa þeir til Noregs leitað og
Frá Pctrus Nilsson, varafor-
seta i ríkisþinginu, sem verður
staddur á Alþingishátíðinni í
staS Axel Vennersten, forscta,
hefir „Fálkanum" borist svo-
látandi kveðja:
Jag ber fái överbringa den
hálsningen, ait det för mig ár
ett enastáenda lillfálle alt vid
denna historiska minnesfest fá
besöka Eder sagoomspunna ö
med dess uraldriga kultur och
árorika traditioner.
PETRUS NILSSON
v. talman.
fengið góð ráð. Ráðhollustu frænd-
þjóðanna á Norðurlöndum vilja fs-
lendingar njóta góðs af, vináttu þeirra
og skilningi. Smáþjóðinni stendur
næst að leggja álierslu á þetta, og
mætti svo fara, að rcynsla hennar
yrði sönnun, sem „stærri hræðurnír“
taka gildar fyrir því, að það sje
einnig nauðsynlegt með þeim stærri.
Dernh. Eriksson.
Svtþjóð - Island.
Höfuðþjóð Norðurlanda hefir lengst
af síðan ísland bygðist verið íslend-
ingum fjarlægari en hinar frænd-
þjóðirnar. Og þó er fyrsti maðurinn,
sem getið er um í sambandi við fund
íslands af Norðurlöndum, sænskur
nð ætt. Og á söguöld var viðkynning
íslcndinga og Svía vafalaust miklu
meiri hlutfallslega, en nú er.
Þó hafa jafnan verið tengsl ýms
milli þessara þjóða. Sænskur var
maðurinn, sem flutti prentlistina inn
í lnndið 1540. Sænskir menn hafa
starfað að rannsóknum fornbókmenta
íslcndingn, og aldrei ósleitilegar
en á síðuslu áratugum. Sænsk góð-
skáld og rithöfundar hafa kveðið
kvæði um íslensk efni, ritað bækur
um þjóð og land og þýtt islenskar
fornsögur á hið fagra sænska mál.
Og á allra síðustu árum aukast
bæði efnaleg og andleg viðskifti við
SvíJjjóð. Og þjóðirnar færast smám-
saman nær hvor annari. íslendingar
fagna þessari breytingu og vænta af
henni gagns og ánægju í framtíðinni.
Frá Þingvöllum.
Myndin hjer aÖ ofan er frá Þingvöllum og gefur útsýn inn yfir vellina.
Sjest í baksýn Ármannsfell og Skjaldbreið en til liœgri á ofanveröri
myndinni Valhöll, þar sem hún stóö fyrrum.