Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Síða 13

Fálkinn - 21.06.1930, Síða 13
F A L K I N N 13 ana fyrir hátíðina og skilað í tjald eiganda. Er nauðsynlegt aS fólk hafi ekki farangur meS sjer vegna þrengsla í bifrciðunum og. óþæginda við að bera liann frá bifreiðatorginu og inn á Leirur. Skamt frá hátiðarsvæSinu verður pósthús, læknavörður, lögreglustöð, banki og símastöð en auk þess má fá aðgang að síma inni á Leirum og við- ar á völlunum. SölubúSir fyrir smá- varning, bækur, blöð, matarböggla og sælgæti verða líka þarna á aðalstöð- inni og víðar um vellina, og flesl veitingatjöldin verða þar einnig. Auk ýmisra, sem selja veitingar liverjum sem hafa vill, hafa sýslufjelögin líka veitingatjöld fyrir sitt fólk. Þess má geta í þessu sambandi, að öllum er frjálst að hafa meS sjer mat til þess að borða í tjöldum sínum. Tjöld þau, sem Alþingishátíðar- nefndin leigir, eru leyfð til afnota i tíu daga, og eru öll tilbúin nú. Búast má við, að ráðlegra sje þeim, sem kringumstæður hafa til, að fara til Þingvalla sem allra fyrst fyrir há- tiðina, til þess að lenda ekki í mestu ösinni, sem hjá bifreiðum verður, daginn og nóttina fyrir. Daginn fyrir hátíðina verður afarmikið að gera við fiutning á því aðkomufólki, sem hingað kemur sjóleiðis á siðustu stundu og má búast við ógreiðri af- greiðslu. íþróttasamband íslands liefir yfir- umsjón iþröttanna á hátíðinni. ís- landsglíman verður liáð fyrsta kvöld- ið og eru þátttakendurnir 20 talsins og í þeim hóp fleslir kunnustu glímu- nienn landsins. Til verðlauna hefir hátíðanefndin gefið vandað silfurbú- ið liorn, mjög stórt, er verður eign sigurvegarans æfilangt, en að honum látnum gengur þáð lil Þjóðmenja- safnsins. — í fimleikasýningunni, sem fer fram annan daginn taka þátt flokkur 1G stúlkna frá íþróttafjelagi Beykjavikur, undir stjórn Björns Jakobssonar og flokkur 1G karlmanna Ul' Glimufjelaginu Ármann, undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. — Loks 2. Dagur. KL. 10. MINNI ÍSLANDS á Lögbergi. Leikið á eftir Ó Guð vors Iands. fer hópsýning findeikamanna frá ýmsum íþróttafjelögum víðsvegar á landinu, fram síðasta daginn og stjórnar henni Jón Þorsteinsson. Um aðrar íþróttir liefir full skipun ekki verið gerð, þegar þetta er ritað. Kappreiðar í Bolabás. KL. 12. MATARHLJE. KL. 2. ÞINGFUNDUR. KL. 2>/z. YESTUR-lSLENDINGUM FAGNAÐ Á LÖGBERGI. Vestur-íslendingar flytja kveðjur á Lögbergi. KL. 3. SÖGULEG SÝNING. IÍL. 4. HLJÓMLEIKAR; Viðfangsefni frá yngri tímum. KL. 6>/2. MATARHLJE. KL. 8. FIMLEIKASÝNING, 16 stúlkur og 16 piltar. 3. Dagur. KL. 10. EINSÖNGVA-HLJÓMLEIKAR. KL. 11. ÞINGFUNDUR, þingi slitið. KL. 1. MATARHLJE. KL. 3. FIMLEIKASÝNING 200 manna. KL. 4. LANDSKÓRIÐ SYNGUR. KL. 5. SÖGULEG SÝNING. KL. 6'/2. MATARHLJE. KL. 9. HÁTÍÐINNI SLITIÐ á Lögbergi af forsætisráðherra. Frá klukkan 9 til 11. á hverju kveldi: Hjeraðsfundir, bændaglíma, vikivakar, bjargsig, rímur kveðnar, söngur, hljóðfærasláttur, dans. Lúðrasveit spilar við allar íþróttasýningar. Söngurinn verður veigamikill þátt- urur í skemtunum liátíðarinnar. Er Sigfús Einarsson söngmálastjóri há- tíðarinnar. Tveir söngflokkar annast að mestu leyti sönginn, nefnilega Þingvallakórið svo nefnda, sem er blandað kór um hundrað þátttakenda og Karlakór K.F.U.M. Við guðsþjón- ustuna syngur karlakórið fyrir ein- raddað en ætlast er til að söfnuður- inn taki undir i þeim söng. En hátíða- ljóðin syngur Þingvallakórið, undir stjórn Páls ísólfssonar. Siðdegis fyrsta daginn verða hljómleikar lialdnir til þess að sýna sönglist þjóð- arinnar á liðnum timum; þar syngja menn úr Karlakór K.F.U.M. þrjá tvi- söngva, Jón Lárusson kveður rímur, Karlakórinn syngur nokkur þjóðlög og einnig verður gefið sýnishorn af vikivakalögum. — Annan daginn verða haldnir hljómleikar og þá far- ið með íslenskar tónsmíðar siðari tima, m. a. verður sunginn þar kafli („Norræni sterki“) úr hátíðarljóð- um Sveinbjarnar Sveinbjarnarsonar frá 1907 og lög eftir lielstu yngri tón- skáld þjóðarinnar; verður þar m. a. sungið nýtt lag eftir Björgvin Guð- mudsson. Sá liluti Þingvallakórsins, sem fór á söngmótið i Kaupmanna- höfn i fyrra syngur og þarna sjer- stakur, undir stjórn Sigfúsar Einars- sonar, og m. a. kafla úr „Söngurinn á Norðurlöndum“ eftir Sigfús, sem sungið var i utanförinni í fyrra. — Síðasta daginn syngur landskórinn, sem skipaður verður söngflokkum Karlakórs Reykjavikur, Karlakórs F.F.U.M., söngfjelagsins „Geysis“ á Akureyri, söngfjelags ísfirðinga og söngfjelags Siglufjarðar. ICór þessi lieldur líka söngmót i Reykjavik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.