Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Page 19

Fálkinn - 21.06.1930, Page 19
F Á L K T N N 19 Minnispeningar Alþingishátíðarinnar. Yngsti foss íslands. Hjcr sjást myndir af þeim þremur minnispeningum, sem AlþingishátíSanefndin hefir gefið út. 1 neðri röðinni sjest fram- lilið þeirra en í þeirri efri bakhliðin. Til vinstri er 10 lcróna pen- ingur úr silfri, í miðið 5 króna peningur, líka úr silfri og til hægri tveggja króna peningur, úr eir. Myndirnar eru gerðar eftir teikn- ingum islenskra hstamanna. Stóra myndin hjer að ofan er af fossi þeim, sem myndaðist í fyrrasumar, er Hagavatn hraut sjer leið suður í Tungufljót svo að það varð svo mildð að brúna við Geysi tók af en engjar spiltust með fram íljótinu og hey tók á burt. Fossinn hefir fengið nafnið Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður verður meðal gesta þeirra er hingað koma að vestan á Alþingishátíðina. Er hann tvímælalaust frægastur allra núlifandi fslendinga, fyrir rannsóknir sínar, Leynifoss og er með þeim liæstu á landinu og mjög fallegur. Á neðri myndinni sjest jökultungan sem klofnaði þegar vatnið hraust fram. — Báðar myndirnar eru eftir Tryggva Magnússon,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.