Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Side 21

Fálkinn - 21.06.1930, Side 21
 F A L K T N N 21 A.ienningu annara þjóða. Upphaf- lega voru lögin einungsis geynul í niinni manna, lögsögumaður- inn sagði j)au upp á Aljjingi ei'íir vissum reglum og síðan lærði })au maður af manni. Én árið 1118 (eða veturinn 1117—’18) voru l)au, samkvæmt Alj)ingissamj)ykt frá árinu áður, sett í bækur eftir fyrirsögn Bergj)órs lögsögumanns og annara spakra manna og fór lagaskráning j)cssi fram bjáhöfð- ingjanum Hafliða Márssyui á Breiðabólstað í Vcsturhópi. Því var J)essi fvrsta lögbók kölluð Hafliðaskrá (skrá, scm merkir slcinn, sýnir að lögin hafa vcrið rituð i skinnbók). Mcnn geta nú ekki greint j)að með fullri vissu hvaða lagabálkar bafa staðið í l)cssari fyrstu íslcnsku lögbók. Ari fróði ncfnir í íslendingabók einungis „Vigslóða“, j). e. kafl- ann um vígaferli, sár, bætur o. sl. og „margt annað“. En liklega hafa i j)cssari fyrslu lögbók stað- ið fleslir sömu bálkarnir name kristinrjettur, sem kunnir eru úr nokkuð yngri lagabókum, sem kallaðar eru „Grágás“. Grágás cr höfuðheimildin um iorna íslenska lagasetningu og Alj)ingisliald og sýnir fjölbreytta og nákvæma löggjöf og merld- legt og örugt, en oft flókið rjett- arfar. Af Grágás eru nú til tvö mikil handrit, konungsbók (Co- dex Regius) og svonefnd Staðar- hólsbók (Am. 334 fol.) og ýms minni handrit í brotum. Af’yms- um öðrum heimildum, eða með samanburði þeirra við Grágás, má einnig sjá skipulag Alþingis frá upphafi. Alþingi var frá uppbafi bæði löggjafar og dómsamlcoina fyrir all landið, það var, á nútíma- visu, löggjafarþing og bæstirjett- ur í senn. Löggjafarvaldið var frá öndverðu hjá „lögrjettu“, sem svo var nefnd, en dómsvaldið lijá sjerstakri stofnun, Alþingis- dómi, sameiginlegum fyrir alt landið. Löggjafarvald og dóms- vald hefir þvi verið aðskilið á íslandi undir eins 930, að j)ví er frckast verður sjeð og befir þó verið nokkur ágreiningur meðal fræðimanna um j)að, bvernig skilja beri ummæli heimildanna um þessi efni. En síðar að minsta kosti, í lagafyrirmælum Grágás- ar, er gert skýrt ráð fyrir sjer- stökum dómstólum. Það stjórnarfar, sem lýsti sjer i skipun Alþingis og löggjöf þcss, var höfðingjasljórn, þar sem þeir cinstaklingar, eða þær ættir, sem mest áttu undir sjer rjeðu lögum og lofum, j)ó að allur almenning- ur tæki einnig ýmsan þátt í þing- störfunum og sækti Alþingi mik- ið. Almenningur hafði einungis þann rjett, sem miklu gat ráðið um völd höfðingjanna („goð- anna“) og ábrif þeirra á Aljnngi, að liver maður gat sagt sig í þing eða úr þingi með goða, þ. e. a. s. fylgi, eða mannaforráð goðanna gálu að noklcru farið eftir geð- j)ótla almennings, eða áliti lians á höfðingjunum. Sú stjettaskipun j)jóðfjelagsins, sem j)jóðskipulagið bvíldi á var því einföld skifting í frjálsa menn og j)ræla. Talsvcrt af erfið- isvinnu þjóðfjelagsins hvíldi á þrælahaldi og j)rælar hafa verið allmargir, en j)rælahald fór þó fljótt að minka. Þrælarnir voru rjettlaus eign liúsbænda sinna og stóðu alveg utan j)jóðfjelagsins og böfðu engin áhrif á stjórn j)ess.. Að öðru leyti máttu allir aðrir íbúar landsins teljast ein sljett þannig að allir frjálsir menn voru jafnir fyrir lögunum og böfðu bið sama persónulega frelsi og voru allir jafnmikils metnir að rjetlarslöðu sinni i rík- inu, eins og sjá má á j)ví t. d. að vígsbætur voru lögumsamkvæmt liinar sömu fyrir alla, jafnt höfð- ingja eða cmbættismenn ríkisins sem ahnenna borgara, eða 120 aurar cða 15 mcrkur sill'urs. (Þetta gat samt breysl með frjálsu samkomulagi aðilja, þannig að stundum voru greiddar tvöfald- ar eða þrefaldar vigsbætur). En alt um þetta, þó að jafnrjetti borgaranna væri slegið föstu frá ríkisins hálfu varð í reyndinni nokkur munur á afstöðu þeirra í j)jóðfjelaginu. Ríkið var bænda- j)jóðfjelag og allir frjálsir menn voru í raun og veru bændur. En j)eir voru ýmistsjálfseignarbænd- ur eða leiguliðar og sjálfseignar- bændurnir aftur misjafnlega efn- um búnir að löndum og lausum aurum og misjafnlega miklir fyr- ir sjer. í framkvæmdinni urðu það því venjulega ríkustu og aðsópsmestu bændurnir sein rjeðu lögum og lofum í þjóðfje- laginu með meira eða minni í- lilutun liinna. Þessir bændur voru goðarnir, liöfðingjarnir eða bændaaðallinn má segja, sem liafði stjórnarstörfin í höndum sjer þannig að þau gengu eða gátu gengið, að erfðum í ættum þeirra. En samt var þetta liöfð- ingjavald að vissu leyli talsvert aljiýðlegt, bæði vegna þess að veldi goðanna var ekki bundið við ákveðið landsvæði, heldur við ákveðna þegna j)jóðfjelagsins, við mannaforráð, sem borgararnir gátu sjálfir ráðið af frjálsum vilja, cins og fyr scgir, mcð þvi að segja sig í lög eða úr lögum

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.