Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Side 22

Fálkinn - 21.06.1930, Side 22
22 F A T. KINN mcð þcim höfðingja scm þcim þóknaðist og svo af því, að goS- orSin gátu gengiS manna á milli kaupum og sölum eSa aS gjöf. Þannig gátu liafist til valda og virSinga nýir menn, scm lil þess höfSu vilja eSa holmagn. MikiS af stjórnmálasögu þjóSarinnar á þessum öldum cr saga af rcip- drættinum um goðorSin cða milli þeirra, og höfðu þau álök, eða aflciðingar þcirra, það í för mcð sjcr að þingskipun og stjórn- skiþulagi rikisins var tvívcgis breytt allverulcga á lýðveldistim- anum. í fyrra skiftið átti þclta sjcr slað árið 0(33 (cða 905 að þvi er sumir h.afa talið) fyrir frum- kvæði Þórðar Gellis, eins af höfðingjum Vesturlands, og í seinna skiftið árið 1094 fyrir at- heina Njáls Þorgeirssonar aðal- lega, að því er segir í sögu hans En ýms atvik í sambandi við þetla cru samt óljós, og margt i Njálu befir verið vefengt, sem rjettarfarsheimild. En í báð- um þcssum stjórnarskipunum, eins og skipulagi Úlfljóts, var Al- þingi miðdepillinn eða miðstöS ríkisins og það hvíldi aftur á goðorðunum og skipun þeirra og afstöðu. Landinu var upphaflega skift í tólf þing og voru þrjú goðorð i livcrju þingi, er mynduðust um höfuðhofin, þannig að goðar þeirra voru jafnframt hinni and- legu hofþjónustu heiðninnar, cinnig veraldlegir embættismenn og stundum uefndir „forráðsgoð- ar“ — af því að þeir liöfðu mannaforráð — í mótsetningu við aðra goða, sem einungis l.öfðu hofþjónustu og hurfu úr sögunni með kristnitökunni, svo „goði“ varð þá heiti þeirra em- bættismanna ríkisins, sem með löggjafar og dómsvaldiS fóru að- allega. Þessir 36 höfðingjar úr goðorðunum og þingasambönd- um þcirra urðu svo aðalmennirn- ir á Alþingi, ásamt lögsögumann- inum, scm var forseti Alþingis og að jafnaði einnig goði sjálfur, cn þurfti þó ekki að vera það lögum samkvæmt. Þessir 36 goð- ar önnuðust sjálfir löggjafarstarf þjóðfjclagsins, sem fór fram í „Lögrjettu”. En þar að auki liöfðu þcir einnig ítök i dóms- valdinu að því lcyti, að liver goði ncfndi einn dómara í Alþingis- dóminn, sem var hæstirjeltur landsins og einnig skipaður 36 mönnum. Seinna varð nokkur breyting á þessu samkvæmt tillögum Þárð- ar Gellis, sem fyr voru nefndar. Þá var landimi skift í fjögur um- dæmi, eða fjórðunga og ákveð- in landmörk milli þeirra, scm elcki höfðu áður verið meðan goðorðin voru einungis bundin við mannaforráð. 1 Iiverjum fjórðungi skyldu vera þrjú þing, nema í Norðlingafjórðungi, þar urðu fjögur, því að Norðlingum þótti sinn fjórðungur of víðáttu- mikill til þess, að einungis yrðu þar 3 þing. En ástæðan til þcss- arar nýju fjórðtmgaskipunar var sú, að mönnum þólti það hafá komið í ljós að ákvæði Úlfljóts- laga um varnarþing í vigsmálum væri óheppileg. En á slíkum mál- um valt þá mikið, þar scm róstu- samt var í landinu og vígafcrli tíð og mál manna mjög útkljáð með hnefarjclli, og hvcr maður varð að jafnaði sjálfur að reka rjettar síns og á sjálfs sín ábyrgð, því ckkcrt samciginlcgt, allsherj- ar framkvæmda- eða lögreglu- vald var til i rikinu. Þjóðfjclagið sctti borgurum sínum lög og dæmdi mál þeirra, cn ljet þá einstaldinga, scm voru aðiljar livers máls, eina um framkvæmd eða fullnæging dómanna, þó þannig, að liver borgari scm var liafði undir vissum kringumstæð- um rjett til þess að framkvæma lögin, t. d. mcð því að ráða af dögum þá, scm brotlcgir voru við þau. Að því er vígsmálin snertir, sem að ofan getur, hafði reglan verið sú, að þau skvldi sækja á því þingi, sem næst var veltvangi, því þar átti að vera auðveldast að fá upplýsingar um málið. En þar varð einnig sú reynsla á, að oft varð liætta á nýjum róstum þegar einstakling- ar, sem máske voru úr öðru fjar- lægu þingi, áltu sjálfir að fara að reka rjettar síns á vígstaðn- um. Þeim var þá stundum við- nám veitt með vopnum og valdi svo að lögin fengu ekki fram- gang. Þessu vildi Þórður Gellir Iiamla með hinu nýja skipulagi. En samkvæmt því skyldi vera eilt allshcjar þing eða dómur í hverjum fjórðungi, þar sem ráða mælti til lykta öllum málum, sem fyrir komu innan lakmarka fjórðungsins, t. d. vígsmálum, þó að vettvangur væri í öðru þingi en því, sem dómslóllinn álti setu í. Eii jafnframt þcssu nýja skipu- lagi í varnarþingum í vígsmálum — og að sumu lcyli scm aflcið- ing þcss — komu lillögur Þórðar Gellis á nýju stjórnskipulagi, cða öllu heldur nýju þingskipulagi, þvi að afstaða goðanna og goð- orðanna raskaðist. Þingin urðu sem sjc 13 í landinu, við það að Norðlingafjórðungur fjekk 4 þing og jafnframt urðu goðarnir 12 í Norðlingafjórðungi, en ekki nema 9 i hvcrjum hinna fjórð- unganna. Þclta hefði aftur haft þau áhrif á skipun Alþingis, að Norðlingar hcfðu fengið þar for- rjcltindi, t. d. um skipun Alþing- isdóms og Lögrjctlu. Fram úr þessu var ráðið á þann liált, að 12 norðlensku goðarnir skyldu kjósa 9 menn í Alþingisdóm, eins og goðar Iiinna fjórðung- anna, cn þeirra goðar skyldu aft- ur á móti kjósa 9 aukamenn til þess að vega upp á móti fjölg- un norðlensku goðanna, þannig að í liverjum hinna fjórðung- anna skyldu kosnir 3 aukamenn, jafnmargir og aukagoðarnir Norðanlands. Þannig fjekk liver fjórðungur jafnmarga fulltrúa i Lögrjettu. En tala Lögrjettu- manna jókst uppí 43 auk lög- sögumanns. Þessu skipulagi var enn breytt, svo sem 40 árum scinna, þegar settur var svonefndur „fimtar- dómur“ að þvi cr Njála segir samkvæmt tillögum Njáls Þor- geirssonar, sem fyr er getið. Stofnun hans hefir einnig verið liður í nýrri stjórnarfarsbreyt- ingum, sem var aflciðing af rösk- un ó goðorðaskipulaginu og goðavaldi. Fimtardcmurinn varð einskonar hæstirjetlur, sem skjóta mátti lil ýmsum málum frá fjórðungsdómunum, einkum um ljúgkviðu og mútur og bjarg- ir við skógarmenn að því er Grá- gás segir og málum um „alla þingsafglöpun“ að því cr Njála segir, en jiess cr ckki gelið í lög- bókum. í fimtardómi þessum sálu 48 dómcndur, eða 12 fleiri cn í Alþingisdóminum gamla eða fjórðungsdómunum ölluin. En á þcssari 12 manna aukningu slóð svo, að slofnuð liöfðu vcrið þá, cða um þcssar mundir 12 ný goð- orð, scm fcngu áhrif á dómnefnu cn ckki sctu í Lögrjcltu. En þótt dómendur væru þannig 48, jafn-' margir og goðarnir, dæmdp að- eins 36 menn eftir sem áður livert mál, því að liver aðili mátti ryðja úr dómnum 6 mönnum. En þólt liin 12 nýju goðorð, scm stofn- uð voru 1004 licfðu cinungis á- lirif á dómaskipun Alþingis, en ekki á löggjafarstarf þess í Lög- rjettu, þá liafði samt orðið nokk- ur breyting á Lögrjettunni. Það var scm sje ákveðið, að liver Lög- rjettumaður skildi nefna með sjer tvo ráðgefandi menn, eða umráðamenn , svo að alls sátu í Lögrjcttu 144 menn. Það cr á- lit sumra fræðimanna að þessir umráðamcnn liafi ált sæli í lög- rjcttu frá 96ö cða jafnvel frá upphafi þingsins, en stundum er talið að þeim liafi verið bælt við seinna, eða 1004, og þá einkum sem ívilnun í lýðræðisáttina út af vaxandi óánægju með einræði hinnar fámennu höfðingjastjórn- ar. En livað scm því líður þá er skipun umráðamannanna vottur þess að íslenska höfðingjastjórn- in hafði á sjcr einkennilegan lýð- ræðisbrag og á sömu sveifina bnígur það einnig að vissu leyti, að dcmsvaldið og löggjafarvaid- ið var aðskilið á Islandi, þótt það væri ckki siður annarsstaðar á Norðurlöndum, þannig að það voru ekki goðarnir sjálfir, sem fóru með dómsvaldið, þótt þeir rjcðu að visu skipun dcmaranna, licldur gat liver borgari þjóðfje- lagsins scm var orðið dómari, eflir vissum reglum. Þegar litið er því yfir fvrir- komulag Alþingis i heild sinni og þjóðskipulagið, scm Jiað var þungamiðjau í, cru lielslu cin- kennin |iessi: Einstaklingshyggjan er sá liugs- unarháttur, scm þjóðfjclagið er bvgt á. Einstaklingariiir, sem all- ir eru jafnir fyrir lögunum, hóp- ast af frjálsum vilja og fullvcldi kringum höfðingja sína, goðana og mynda mcð þeim sjerstakan fjelagsskap, „goðorðið". En nokkur goðorð, 3, mynda siðan aðra stærri f jelagsheild, „þing“, og nokkur þing, cinnig 3, mynda enn slærra samband, fjórðung- inn og fjórðungarnir, cða öll goðorðin mynda svo allsherjar- rikið. En allsherjarríkið befir löggjafar og dcmsmiðstöð sína á Alþingi, sem fyrst og fremst cr skipað böfðingjum goðorðanna. En ekkert samciginlegt allsherj- ar framkvæmdar- eða lögrcglu- vald er til, það er falið einstak- lingununi sjálfum, og enginn sam- eiginlegur allsherjarhöfðingi cr yfir þjóðfjelaginu öllu milli þinga. En meðan þing situr cr lögsögumaðurinn forseti þess og eini fasti embættismaður alls ríkisins, sem annars er i rauninni forsetalaust böfðingja lýðvckli og var þetla sjcrkennilegt ís- lenskt skipulag. Alþingi framkvæmdi störf sín eða vald silt í ákveðnum slofn-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.