Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Page 38

Fálkinn - 21.06.1930, Page 38
38 F A L K I N N ■ 'jS rjN 'I'1 v 5?J CT; w '^Tq-T'T SKÁLHOLTSSTAÐUR. Þ Eftir Sigurð Skúlason mag. art. I meira en sjö aldir var Skál- holt höfuðbiskupssetur íslend- inga. Sá hjet Teitur, sem fyrstur reisti hæ í Skálholti, og er liann því höfundur staðarins. Teitur þessi var sonur Ketilhjarnar hins gamla, landnámsmanns, er bjó á Mosfelli í Grímsnesi. 1 fornri heimild segir, að Teitur Ketil- bjarnarson liafi verið sá gæfu- maður að byggja fyrstur þann bæ „er Skálaholt heitir, er nú er allgöfugastur hær á öllu íslandi". Af því má sjá, að staðurinn hjet upphaflega Skálaholt. Eftir dauða Teits gelck Skál- iiolt í erfðir til niðja hans. Son- arsonur lians var Isleifur sá, sem var vígður til biskups yfir íslend- inga árið 1056. Hann setti fyrstur manna biskupsstól i Skálholti og bjó þar alla æfi. Gissur sonur lians varð eftirmaður hans á biskupsstóli, og gaf hann Skál- holt til biskupsseturs auk ýmsra gæða í löndum og lausum aurum. Hann mælti svo fyrir, að meðan ísland væri bygt og kristin trú hjeldist hjcr á landi, skyldi Slcál- holt ávalt vera biskupssetur, og vigði hann kirkjuna þar Pjetri postula. Fyrst framan af var Skálholt eina biskupssetrið á öllu Islandi, en er Gissur biskup hafði setið alllengi á biskupsstóli, stofnsetti hann eftir beiðni Norðlendinga, þeim til hagræðis, annað bisk- upssetur á Iiólum í Iljalladal. Eftir það náði Skálholtsbiskups- dæmi yfir Sunnlendinga- Aust- firðinga- og Vestfirðingafjórð- ung. Frá því er biskupsstóll var stofnaður í Skálliolti og fram til siðskiftanna á 16. öld, fóru rúm- lega þrjátíu menn með biskups- vald í Skálholtsbiskupsdæmi. Átta fyrstu Skálholtsbiskuparnir voru allir íslenskir, og er Þorlák- ur helgi Þórhallsson (f. 1133) vafalaust frægastur þeirra. Hann dvaldist erlendis við nám, bæði í Lincoln í Englandi og í París. Þegar hann var orðinn biskup í Skálholti, gerðist hann brátt athafnamikill og vildi auka sem mest vald hinnar íslensku kirkju, en lireinlífi hans og guðrækni var við brugðið. Skömmu eftir dauða Þorláks biskups trúðu menn því alment, að hann hefði verið heilagur maður. Var síðan lengi vel lieitið á hann eins og hvern annan dýr- ling, ef eitllivað bljes á móti, og ])ótti gefast vel. Á Alþingi árið 1237 var það tekið í lög, að messudagur biskups skyldi hald- inu árlega 20. júlí (Þorláksmessa á sumri) til minningar um það, að þann dag höfðu bein biskups verið tekin úr jörðu og lögð í fagurt skrín. Á þessari Þorláksmessu var mjög mikið um dýrðir í Skál- holti i kaþólskum sið. Þangað safnaðist fjöldi manna. Þorláks- skrin var borið kringum ldrkj- una og kirkjugarðinn, og gengu menn á eftir því í mikilli skrúð- göngu með biskup og klerka í fararbroddi. Mátti þá heyra ka- þólska helgisöngva og klukltna- liringingar. Mest var sótst eftir því, að fá að bera Þorláksskrinið og töldu menn slíkt syndakvitt- un og mikla heilsubót; það var kallað að styðja Þorláks liönd. Að lokum var haldin mikil veisla á staðnum, og lilotnuðust kirkj- unni þá einatt stórgjafir. Meðan kaþólsk trú var við lýði á íslandi, var vegur Skálholts- Viðeyjarklaustur á sjálfan livíta- sunnudag og rekið munkana það- an. Ögmundur biskup Pálsson er þá orðinn gamall og örvasa, svo að af honum cr varla að vænta stórræða framar. En menn hans eru ekki seinir á sjer. Þeir gera aðsúg að Diðriki og fjelögum hans og vinna þeir á þeim eftir allharða viðureign. Síðan dysja þeir þá í Söðulhól, scm cr skamt fyrir austan túnið í Skálholti. Nú er skamt milli stórra at- burða á Skálholtsstað. Danir senda lierskip til íslands, og Ög- mundur biskup er handtelcinn og fluttur til Danmerkur. Skálholts- staður verður miðstöð Lúthers- trúarmanna, sem virða að vett- ugi helga dóma kaþólskra manna og banna átrúnað á slíkt. Þá tek- ur Jón Arason Hólabiskup sjer fyrir hendur að endurreisa ka- þólskan sið í Skálholtsbiskups- dæmi og vinna bug á hinni er- lendu nýbreytni. Sumarið 1548 ríður hann með mikla sveit vopn- aðra manna suður Kjalveg til að ná Skállioltsstað á vald sitt. En staðarmenn fá njósnir af ferð biskups. Þeir safna að sjer þre- staðar einatt mjög mikill. Þar var þá cinskonar höfuðsslaður mik- ils hluta landsins. Þar voru haldnar stórvcislur, þar dvöldust ungir og mannvænlegir menn við nám auk mikils fjölmennis, og mun því löngum liafa vcrið glatt á hjalla og þysmikið heima á staðnum. Margir hinna íslensku Skál- holtsbiskupa í kaþólskum sið voru miklir athafnamcnn og juku stórum völd kirkjunnar og má þar til nefna Staða-Árna, sem var biskup á siðari hluta 13. aldar að ógleymdum tveim ]iimj.m síðustu Skállioltsbiskup- um í kaþólskum sið, Stefáni Jónssyni og Ögmundi Pálssyni, sem báðir voru harðdrægir og miklir fjáraflamenn. Um siðaskiftin sjest glöggt, liver höfuðstaður Skálholt er. Þar gerist þá margt af því, sem mestum tíðindum sætir lijer á landi. Sumarið 1539 kcmur Diðrik frá Minden, uinboðsinaður hirð- stjórans, lil Skálliolls mcð nokk- ura menn, eftir að hafa rænt falt meira liði en Jón biskup ræð- ur yfir og gcra sjer auk jicss tvö virki til varnar. Jón biskup Ara- son fær ckkert aðgcrt og vcrður að liverfa frá. En sumarið 1550 nær liann Skálholtsstað á vald sitt og er þá ekki seinn á sjer að koma scm flestu í hið gamla liorf til cndurreisnar kaþólskum sið. En Jón biskup á skömmum sigri að fagna. Haustið 1550 er hann ásamt tveimur sonum sínum hor- inn ofurliði í bardaga á Sauða- felli í Dölum og síðan eru þeir feðgar fluttir til Skálholts, hafð- ir þar í varðhaldi um hríð, en loks líflátnir án dóms og laga á staðnum, 7. nóv. 1550. Þó að siðaskiftin leiddi til þess, að íslendingar yrði í mörgum greinum liáðari erlendu valdi en áður og vald hinna íslensku bisk- upa yrði sífelt minna, lijelst stað- arlíf í Skálholti þó lengi síðan í miklum blóma. Árið 1553 var stofnaður þar latínuskóli, og hefst þar með reglulcgt skóla- hald, scm hjclst síðan, þar til biskupsslóll var lagður niður í Skálholli. Veg Skálholtsstaðar cftir siða- skiftin má einkum þakka ýmsum fyrirmyndarmönnum í biskupa- stjett. Af þeim skal hjer aðeins minst eins, Brynjólfs biskups Sveinssonar(d.l675). Þegar hann tekur við staðnum, eru hæði dómkirkja og staðarhús orðin lirörleg. En liann liefst brátt handa og lætur hvggja allt upp að nýju. Til smiðarinnar voru notaðir bestu rekaviðir, sem völ var á, en auk þess útvegaði bisk- up skipsfarm af greniviði frá út- löndum til Eyrarbakka. Sá við- ur var ætlaður til dómkirkju- byggingarinnar. Viðurinn var síðan dreginn á ísum lieim til staðarins, og keypti biskup land- seta staðarins og aðra menn til að annast þá flutninga. Síðan voru fengnir til smíðarinnar eigi færri en þrjátíu hinir færustu smiðir og sá besti yfirsmiður, sem völ var á hjcr á landi. Öll þessi mildu mannvirki eru nú fyrir ævalöngu lcomin í rúst og liorfin. Lok Skálholtsstaðar urðu þau, að í Móðuharðindunum svo nefndu hrundu slaðarhúsin að mestu til grunna, árið 1784. Þá var það tekið lil bragðs að flytja biskupsstól og skóla frá Skál- holti til Reykjavíkur, og komst það í framkvæmd árið 1795. En síðasta biskupinum, dr. Hanncsi Finnssyni, var leyft að sitja á staðnum til æviloka (d. 1796). •—- — Við erum þá komin aust- ur undir Skálholt eftir nokkurra klukkustunda bílferð úr Reykja- vik og göngum í hægðum okkar lieim á staðinn. Þegar við lítum þangað af leitinu norður af hæn- um, finst okkur hann standa furðu lágt, cn viðhorfið brcytist, þegar hcim cr komið. Við stöndum á klettunum norðaustur af staðnum og svip- umst um. f suðri sjest Hvítá og handan við hana Vörðufell, bungumyndað og rcglulegt. Vest- ar sjest Hestfjall í Grímsncsi. f austri blasa við bláleit Hreppa- fjöllin eins og samfeldur varn- argarður, en lengra til austurs ber Heklu, Tindafjöll og Eyja- fjallajökul við liimin. í suðaustri sjest Þríhyrningur. í vesturált cr Ingólfsfjall í fjarska, norðar Grafningshálsar og næst Mosfell í Grímsnesi. í norðaustri hlasa við þau fjöll, sem einu nafni eru kend við Laugardalinn. — f kringum Skálholt skiftast á mýr- arsund og löng mosavaxin holt, sem byrgja fyrir fjallasýn til norðurs. Við göngum niður eflir tún- inu að auslan og yfir Fornastöð- ul, þar sem Jón biskup Arason Ijet slá tjöldum, sumarið 1548. Norðaustan við kirkjugarðinn sjást enn leifar af öðru virki slað- armanna, scm áður er gcfið, en skamt fvrir norðan Fornaslöðul er minnisvarði, þar sem Jón bisk- up á að liafa verið liöggvinn. — Iieima á staðnum er ekki ann-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.