Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Page 39

Fálkinn - 21.06.1930, Page 39
F Á L K I N N 39 » HEIM AÐ HOLUM - Eftir dr. Guðbrand Jónsson. « $ Það er gömul reynsla að af- brotamaðurinn leitar aftur á staðinn, þar sem hann braut af sjer. Það er eins og liann vilji með tilstyrk staðarins lifa aftur upp afbrotastundina, þá, sem hann vafalaust lielst vildi gleyma ef þess væri kostur. Eins fer fyr- ir mönnum sem heild, að þeim verður tíðförult á þá staði þar sem merkir atburðir í sögu mannkynsins gerðust, og eru það þó ekki alt athurðir, sem ekki væru betur ógerðir. Menn vilja fá að lifa atvikin, sem menn engan þátt tóku i, og það er eins og staðurinn — leiksviðið —, þar sem alt gerðist, verði til þess að örfa hugmyndaflugið, svo að því takist að skapa atvikin og mennina, sem að þeim stóðu. Og að að sjá, en íbúðarhús bóndans í Skálholti með húsaþyrping í kring og litla járni varða timb- urkirkju, sem stendur vestast á grunni hinnar fornu dómkirkju. í kirkjunni er varðveittur gamall og skrautlegur messuhökull. Á altarinu standa enn ljósastikur þær, sem danska verslunarfjelag- ið gaf til dómkirkju Brynjólfs biskups Sveinssonar, árið 1651, og í kórnum hangir allmikill ljósahjálmur. En þegar lyft er hlerunum í gólfinu, koma í ljós stórir flatir legsteinar yfir bislc- upana Þórð Þorláksson, Jón Vídalín , Jón Árnason, Finn Jóns- son, Hannes Finnsson og kon- ur þeirra. Þessir steinar liafa verið fluttir undir kirkjugólfið til að forða þeim frá skemdum. Þeir bera allir latneskar áletranir nema steinninn er yfir Hannesi Finnssyni, sem cr á íslensku. í kirkjunni er varla fleira mark- vert að sjá, enda er nú ekki tími til frekari viðdvalar. Að skilnaði er okkur sagt fi’á fáeinum göml- um örnefnum, sem enn eru varð- veitt, og síðan kveðjum við Skál- holtsslað — rústir hins mikla seturs, senx flutt var vestur jdir fjöllin. atburðirnir skapaðir með al- mætti hugarins fá, af þvi að þá vantar liold og blóð, á sig þann blæ, að menn á þessum slöðunx stíga liægt og tala liljótt. Almenningur hefir sinn smeklc á atbui’ði sögunnar. Honum verð- ur sjaldnar að líta á þá atburði, sem með rólegri iðju, hægt og gætilega, hlaða upp og undir at- burðina hávaðalaust. Á hitt verð- ur lionum starsýnna, ef eitt ein- stakt atvik, hvellmikið og óvana- legt, á einni svipstundu veldur straumhvörfum í rás sögunnar, og það jafnvel þótt það geri þetta ekki, heldur skilji við garðana eins og það kom að þeim, hafi atvikið verið nógu óvanalegt. Það er það, scm almenningur kallar söguviðburði. En slíkra at- burða er fárra að leita á Hólum. Að vísu var á dögurn Guðmund- entius Kálfsson munkur, sem eins og saga lxans segir mun liafa verið alli-a biskupa gamansam- astur, fx-ændurnir Ólafur Rögn- valdsson og Gottskálk Nikulás- son, sem rangnefndur liefir ver- ið hinn grimmi, báðir djarfir og stjórnsamir inenn, og síðastur kaþólski’a biskupa Jón Ai’ason, sem gerði garðinn livað frægast- an, frekar með djörfung sinni þó en gætni. Og eftir siðaskiftin var þar Guðbrandur Þorláksson geðmaðui’inn mikli og afkasta- maðurinn, sem eklci kunni það eitt að vinna sjálfur, lxeldur einn- ig að láta aðra vinna. Hann tók upp aftur prentverkið, sem Jón biskup Arason liafði hafið, og prentaði þar biblíu sína, fegurstu bók, sem út liefir komið á ís- landi. Prentsmiðjan cr nú farin eins og annað á Hólum, en rúst- ina sjer enn suðvestur af kirkju- garðinum. Voru þar um daga Guðbrands eins prentaðar 68 bækur. Enda þótt lífs færi rnikið fyrir honum, skildi hann glögt, að lítið fer fyrir mönnum látn- um, þvi að undirlagi sjálfs lians stendur á legsteininum yfir gröf lians í kirkjugólfinu þetta og ekki ar hiskups Arasonar citt sinn háð orrusta á Hólum, og nafntogað- ur er hai’daginn i Víðinesi milli Guðmundar biskups og Ivolbeins Tumasonar 1208 þar sem Guð- mundur, hinn mikli vandræða- maður, aldrei þessu vant hafði betur, en Kolbeinn Tumason f jell. Þótt aldrei hafi eftir það verið bardagi á Hólum, var þó um siða- skiftin við því búist að til slíks gæti komið, og því bygði Jón biskup Arason vígi norðvestur af kirkjunni og lágu göng að því þangað. Kallaði hann það slot og sjást þess menjar enn. Agalcgur var kastalinn þó ekki, því þar voru ekki nema tvær gamlar fall- byssur og eitthvað smábyssurusl. Enn um Hóla er það sannast að segja, að frá því að sjera Illugi gaf þá til biskupsseturs fyrir Jón helga Ögmundsson, og þar til 1798 að Sigurður Stefánsson sið- asti evangeliskur Hólahiskup andaðist, gerðust þar dagsdag- lega atburðir íslenskrar sögu, og al'koma landsins var mjög undir því komin livað þar var hugsað og gert. Þar stýrði hver merkis- niaður eftir annan Guðs kristni: Jón biskup ögmundsson, Guð- mundur Arason, sem reyndar var merkastur að endemum, Auðunn Þorbergsson, sem lióf að byggja þar stóra kirkju úr steini, Laur- annað: „Guðbrandur Þorláksson syndari Jesú Krist“ og stingur það þægilega í stúf við alla lang- mælgi þeirrar tiðar. Hvað merkastir urðu Hólar og hvað mest áhrif þeirra útí frá af skólanum. Stofnaði liann Jón biskup Ögmundsson á upphafil2. aldar,og var Jón það á undan sin- um tíma, að liann ljet kenna þar stúlkum líka, sem þá þólti annars litið gott að mentaðar yrðu sem karlar eða kæmi nálægt þeim. Hjelst skólinn alla leið fram til 1801 að liann var fhittur til Reykjavíkur. Er vitað um marga ágæta menn, bæði fyrir og eftir siðaskiftin, sem fyrir lionum hafa slaðið og þar kent, og sjest ágæti hans livað best af þeim ljóma, sem enn stendur af nafn- inu Hólaskóli almennings á með- al. I tíð Jóns biskups helga og kaþólsku biskupanna stóð skól- inn rjett suður af kirkjugarðin- um, sem nú er, og markar enn fyrir rústinni. En skóli evange- lisku biskupanna stóð alveg ut- an í slotinu norðvestanverðu. Fleiri eru menjar Hólamenn- ingarinnar, ekki hvað síst liinnar verklegu, peningshúsa, kálgarða og laukagarða, sem ekki eru bundnir við neina stóratburði, heldur við þrotlausa menningar- Hálfdán Guðjónsson, prófastur, vígslubiskup Ilólastiftis. iðju, sem víst þegar á alt er lit- ið jafnast við liina að ágæti. Kirkjan sjálf, merkasta húsið á staðnum, hefur staðið svo sem á hverfanda hveli. Hún hefir stöðugt verið úr trje, uns sú kirkja er nú stendur var reist á dögum Gísla Magnússonar 1763. Hafa Hólakirkjurnar verið 7 tals- ins, 5 fyrir siðaskiftin, en tvær eftir. Var kirkjan fyrir siðaskift- in hið prýðilegasta stórhýsi, og eins kirkja sú, er Guðhrandur hiskup bygði, enda stóðu biskup- arnir fyrir byggingunni. Ivirkja sú, er nú stendur er aftur á rnóti andrýr og listasnauður stokkur, sem ekkert hefir til síns ágætis annað en að vera úr steini. Þarf ekki að sökum að spyrja að hún er bygð fyrir konungsfje. Vegna fornrar dýrðar staðarins er kirkj- an þó enn sem fyrr hjartfólgin Norðlingum. Steinkirkju þá, er Auðunn hiskup rauði lióf, liöfðu síðari biskupar ekki manndóm til þess að ljúka við, og var síð- ar gerður úr henni múr um Hóla- lcirkju, sem enn stóð á öndverðri 18. öld. Þegar Auðunn hiskup kom til stólsins 1314 byggði hann timburhús mikið, og var það bú- staður biskups uns yfir lauk. Var það hús rifið 1826, þá 512 ára gamalt, og viðirnir seldir á upphoði, og má enn finna þá sumstaðar í liúsum í Skagafirði. Hefði lnisið getað staðið enn, ef góður vilji hefði verið. Því hefur j)ó aldrei verið að lieilsa lijer á landi, því ekkert land er fátæk- ara að föstum fornmenjum en vort. Nú er Hóladýrðin af, en Norð- lingar vilja fegnir vekja liana upp aftur. Það væri hetur að þcir gætu það. En hún stafaði af mönnum þeim er Hóla sátu, og hvort þeir vcrði nú til ráða ekki menn heldur forsjónin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.