Fálkinn - 21.06.1930, Side 47
FÍLKINN
47
Jaröræktarvinna á Hvanneyri.
gerð 1912—13 og yfir 2000 liekt-
ara, en kostnaðurinn varð kr.
22.30 á lia. Næst kom Skeiðaá-
veitan, sem gerð var á árunum
1917—23 og er 3120 ha. en kostn-
aður varð afarmikill, nfl. nær
150 lcr. á ha. Þá cr hin stærsta
þeirra, Flóaáveitan, 12000 ha. að
stærð og kostaði um 1.200.000
kr. — Full reynsla er elcki fcngin
fyrir gagnsemi áveitanna ennþá,
en það sem af er hafa þær orðið
að miklu gagni, einkum í þurka-
vorum.
Eitt af viðfangsefnunum er
landbúnað snertir er skóggræðsla
og annað hefting sandfoks. Skóg-
ai’leifarnar hjer á landi eru taldar
um 12 fermílur og alla tíð ís-
lands bygðar liafði skógurinn
verið friðlaus fyrir ágangi fólks
og fjenaðar. Ræktunarfjelag
Norðurlands átti fyrstu upptökin
að skógræktartilraunuin lijer á
landi, 1899, cn skömmu síðar
voru tilraunastöðvarnar við
Rauðavatn og á Þingvöllum sctt-
ar upp og rjeðu Danirnir Prytz
prófcssor og Flensborg skógfræð-
ingur tilhögun þcss vcrks. Þegar
skógræktarmálum landsins var
skipað í fast horf og Ivofoed Han-
sen skipaður til forslöðu þcirra
mála sneri hann sjer fyrst og
frcmst að þvi, að varðveita skóg-
arleifar þær, sem fyrir voru,
friða þær fjæir fjcnaði og grysja
skóginn og hefir þclta borið þann
árangur, að skógarnir vaxa nú
skjótar og bcinna en áður. —
í sandgræðslu hefir talsvert orð-
ið ágengt, með þvi að girða upp-
bláslurssvæði og sá í þau. Ilcfir
víða tekist að hefta sandfok á
þennan liátt, þó sumstaðar sjc við
ofurefli að etja og jarðir hlási
upp enn í dag. Ennþá eru fram-
lög lil þessara mála mjög af
skornum skamti.
Búpeningseign landsmanna á
siðari öldum hefir verið sem hjer
segir: (Talið i Þúsundum).
Ár Ivýr Sauðfje Hross
1703 ....... 35.8 278.0 20.9
1770 ....... 31.1 378.0 32.6
1801—9 .. 20.0 300.0 35.5
1900—5 .. 20.3 717.0 40.2
1910 ....... 20.3 850.0 44.8
1928 ....... 30.0 027.0 52.2
Þó landbúnaðurinn sje stopull
atvinnuvegur, þegar rekinn cr
með þeim liætti, sem íslendingar
liafa lengstum gert, þá finst þeim
sem á sveitirnar trúa, sem hann
sje stórum áhættuminni en sjáv-
arútvegurinn. Liðin reynsla hefir
þrásinnis sýnt, að svo mikið frjó-
magn er i búnaðinum, að bænd-
ur hafa náð sjcr aftur ótrúlcga
fljótt eftir hin verslu áföll, sem
þcir hafa fen^ið af völdum elds,
ísa eða annara óárana. En liin
nýja slefna cr sú, að gcra hú-
skapinn enn áhættuminni cn áð-
ur, með því að byggja heyfeng-
inn sem mest á túnrækt, er tæp-
lega bregðist, heyverkun, sem
geri menn óháðari rosunum en
áður var og bústofni, sem val-
inn sje í samræmi við vísinda-
lega reynslu og gefi því bctri arð
en áður.
— Mikið starf er unnið í þá átt,
að cfla hina nýju búnaðarstefnu
i landinu. Búnaðarfjelag Islands
var stofnað 1899 upp úr „Húss-
og bústjórnarfjelaginu“, scm
stofnað var 1837 og tók það að
sjcr útgáfu búnaðarritsins og
upplýsingaslarf i búnaði. En það
var þó eigi fyr en að ríkið tók
að styrkja fjclagið ríflega, nú á
seinni árum, að það gat látið til
sín taka um búnaðarmál. Nú
nýtur fjelagið 250.000 kr. styrks
úr ríkissjóði, liefir 6 ráðunauta
til leiðbeiningar um ýmsar grein-
ir búskapar, rekur stöðvar fyrir
ræktunartilraunir og því um likt.
Má m. a. minnast hinnar merku
tilraunastöðvar á Sámsstöðum,
sem tekist liefir að fá mjög
sæmilega uppskeru af höfnun og
byggi. Búnaðarsambönd lands-
fjórðunganna eru einskonar
millistig milli fjelagsins og bún-
aðarfjelaganna í sveitunuin, en
þau eru um 200 talsins, með um
5000 meðlimum. Dagsverkatala
bænda, sem styrkur liefir verið
greiddur til hefir vaxið úr 65
upp í 700 þúsund 1900 til 1928.
I landinu eru 48 nautgriparækt-
arfjclög, 33 hrossaræktar og 5
fjárræktarfjelög.
Frá búnaðarskólunum koma
árlega margir ungir mcnn, sem
stundað liafa munnlegt og verk-
legt nám búnaðarnám og búið
Hvanneyri.
sig undir lífsstarf sitt. Auk þess
stunda ýmsir sjernám við er-
lenda skóla. Og búnaðarnám-
skeið eru haldin árlega víða um
land. Búnaðarskólarnir eru nú
ekki nema tveir, á Hólum og
Hvanneyri, Ólafsdalsskólinn lagð-
ist niður með Torfa lieitnum
Bjarnasyni og Eiðaskóli var gerð-
ur að ungmennaskólafyrirnokkr-
um árum.
Ilið opinbera liefir á siðustu
árum sýnt auðsæ merki þess, að
efla skuli landbúnaðinn. Sam-
kvæmt jarðræktarlögunum fá
menn greiddan úr ríkissjóði !/4
—% kostnaðar við nýrækt og alt
að helmingi verðs keyptra jarð-
yrkjuvjela, enda hefir þeim fjölg-
að mjög síðan og vjelaflið hefir
verið tekið í þjónustu búskapar-
ins. Leiguliðar mega grciða af-
gjald jarðar í jarðabótuin og lyft-
ir það vitanlega stórum undir
jarðyrkjuna. Ræktunarsjóður-
inn, sem nú er runninn inn í bún-
aðarbankann veitir lán til jarð-
yrkju, rafstöðva og húsa á sveita-
jörðum og Byggingar- og land-
námssjóður til nýbýlaræktunar
og vaxtalaus lán til húsbj'gginga.
Svo vel á veg er hinni nýju
búnaðarstefnu komið, að þeir
bændur eru nú ekki fáir til,
sem bj'ggja búskapinn aðallega
á túninu. En stórfeldasta dæmið
um framför í búnaði, er að finna
á Korpúlfsstöðum i Mosfellssveit.
Þá jörðkeyptiThor Jensenútgerð-
armaður 1922 og nokkru síðar
tvær nágrannajarðir. Voru þetta
ekki ncma mcðal jarðir eða rjett-
ara sagt tværfyrirneðanmeðallag
og ein yfir. En á þessum jörðum,
sem áður báru um 25 kýr, er
töðufengur nú orðinri um 12.000
hestar og framfleyta jarðirnar
um 300 kúm. Á örfáum árum
hefir smájörð vaxið svo, að hún
er nú mesta stórbýlið á íslandi.
Dæmið frá Ivorpúlfsstöðum ætti
að geta komið steinum til að tala,
því aldrei hefir frjósemi og getu
íslenskrar moldar verið settur
fegurri minnisvarði.
Iíorpúlfsstaðir, mesta stórbú á íslandi.
Mjólkurbú Flóanmnna, stœrsta mjólkurbú landsins.
Bœndaskólinn á