Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 57
F Á L K I N N
57
Reykjavíkur Apótek.
SagaþessafjT-
irtækis er eldri
en nokkurrar
annarar stofn-
unar er við
verslun er riðin
á íslandi nú,
enda hefir það
algerasjerstöðu.
Lyfjaverslun er
svo nátengd
læknastarfsem-
inni að eins má
telja lyfjabúð-
irnar til heil-
brigðisstofnana
eins og við-
skifta fyrir-
tækja.
í upphafi var
líka þessi starf-
semi í höndum
landlæknis hjer
á landi. Bjarni
Pálsson var
skipaður land-
læknir og jafn-
framt gert að
skyldu að reka
lyfjabúð á
heimili sínu,
gegn nokkurri
þóknun. Þetta
var árið 1760.
Sat Bjarni í
Nesi við Seltjörn og Iijelt lyfja-
húðina nærfelt tíu ár, en þa tók
við lienni Björn Jónsson, aðstoð-
armaður hans. Var þetta eina
lyfjabúðin á landinu í þá daga
og hafði einkarjett á allri með-
alasölu. Björn vildi fá leyfi til
að flytja apótekið til Reykjavík-
ur, en var neitað um. Dó hann
árið 1799 en næstur tók við
Magnús Ormsson en hjelt því að-
eins 2 ár.
Guðhrandur Vigfússon tók við
apótekinu 1801 og á því sama ári
fjekst leyfi til að flytja það til
Reykjavíkur. En þó sat Guð-
brandur kyr í Nesi álla sína tíð,
til 1822, enda var hann orðinn
heimavanur þar, því hann háfði
verið við lyfjastörf í Nesi frá'ár-
iriu 1788. Eftir dauða hans tók
Oddur Thorarensen við lyfjabúð-
inni (1823) og er hann hafði rek-
ið hana tíu ár í Nesi, fluttist hann
til Reykjavíkur og bygði húsið
við Austurvöll, þar, sem Apotek-
ið hefir verið síðan, þangað til
það flúttist i Austurstræti í febr.
s. 1.
Oddur átti Apotekið aðeins
skamma stund, því 1836 seldi
hann það J. G. Möller, og fluttist
til Akureyrar. Hefst nú danska keypti hið mikla stórhýsi á aust-
tímabilið í sögu lyfjabúðarinnar urhorni Pósthústrætis og Austur-
og stendur í 83 ár, eða til ársins strælis í fyrra og liefir látið
1919, að núverandi eigandi henn- hreyta því neðan úr grunni og
ar, Þorsteinn Scheving Thor- upp i mæni. Mest kveður þó að
steinsson kaupir af P. O. Crist- hreytingunum á stofuhæð, þar
ensen lyfsali. Á þessu tímabili
voru lyfsalar þessir: J. G. Möller
1836—50, Randrup lyfsali 1850
—77, Krúger 1877—90, E. H.
Tvede 1890—98, Olesen 1898—
99, Michael Lund 1899—11 og
P. O. Christensen 1911—19.
Sagt er að þegar Oddur Thor-
arenscn, sem var hinn fyrsti lyf-
sali, sem rak fyrirtækið, sem eig-
in eign, seldi Möller, hafi hann
tekið 80 dali fyrir lyfsöluleyfið
en húseignina seldi hann á 10.000
d. Árið 1877 var lyfjabúðin (hús-
eign og rjettindi) seld á 50.000
kr., 1890 á 85 þúsund kr., 1898 á
115 þús. kr., ári seinna á 120 þús.
kr. og 1911 á 180 þús. kr., en nú
síðast á 300 þús. kr.
Hjer í blaðinu hefir áður birst
mynd af apotekinu eins og O. Tli.
hygði það í fyrstu. í tið Randrups
var setlur kvislur á húsið, en
Krúger bygði bygginguna norð-
an við rjett eftir 1880. Síðan hef-
ir húsið ekki hreyst, svo teljandi
sje.
Stærsta stökkið í sögu þessar-
ar gömlu stofnunar var það, er
það flutti yfir Austurvöll inn i
hjarta bæjarins, þar sem það er
nú. Þorst. Scheving Thorsteinsson
fyrir hjúkrunarvörur allar og
hreinlætisvörur þær, sem lyfja-
húðir selja. Frágangur allur á
hinni nýju lyfjabúð er með af-
brigðum smekklegur, og mun
hún búa lengi að þeirri gerð, sem
hún hefir fengið nú á hátíðisár-
inu.
Á efri hæðum hússins voru áð-
ur skrifstofur kaupsýslumanna.
En í fyrra tók bæjarstjórn
Reykjavíkur alla fyrstu liæðina
á leigu og er þar rúm fyrir
skrifstofur bæjarins flestar. Á
næstu liæð fyrir ofan er m. a.
Röntgenstofan og lækningastof-
ur ýmsra lækna og liefir lyfta
lenskri verslun yfirlcitt eru mörg
skyldleikamerki. Á sama liátt og
íslensk verslunarstjett liefir fært
verslunarmál í betra horf cr„ áð-
ur var, svo hefir og hirin f;,rsti
íslenski eigandi Reykjavíkur Apo-
teks síðan 1823 komið því í al-
gert nýtískuhorf og sel t þí ð á
besta stað borgarinnar. En hins-
vegar segir þroski Reykjavíkur-
Apoteks líka aðra sögu, sem veit
að læknaskipuninni í lanc inu.
Meðalanotkun vex með fjö’gun
lækna og fullkomnun keknuvís-
indanna og lyfsöluleyfið var raet-
ið þúsund sinnum hærra 191‘J en
1836.
sem nú er lyfjabúðin sjálf. Er
tilhögun liennar eftir nýjustu
tísku og einkum lögð stund á að
haga geymslustöðum þannig, að
alt það sem grípa þarf til sje
sem næst hendinni. Enda er
skúffufjöldin ótrúlega mikill á
ekki stærra svæði en lijer er um
að ræða. I herbergjunum bak við
lyfjasöluna eru stofur lyfjafræð-
inganna, en annars vegar inn-
göngudyranna er sjerstök deild
hússins verið höfð svo stór, að
liún rúmar sjúklinga á sjúkra-
börum, og eru það ómetanleg
þægindi.
Hjer á myndunum sjást hin
gamla lyfjabúð við Austurvöll i
tíð Randrups, og hin nýja við
Austurstræti, ásamt innimynd úr
lyfjabúðinni nýju.
Með Reýkjavikur Apotekiogís-