Fálkinn - 21.06.1930, Síða 67
F A L K T N N
67
Ein með stærstu breytingum,
sem liefir orðið í höfuðstaðnum
og enda víðar um land á seinni
árum cr sú, að menn fóru að
taka rafmagnið i þjónustu sína.
Meira cn mannsaldur cr liðinn
síðan farið var að ræða um raf-
magnsstöð við Elliðaár, en ekki
eru nema 9 ár siðan hún komst í
framkvæmd. Áður höfðu nokk-
ur hús í hænum fengið rafmagn
frá vjelknúnum smástöðvum,
aðallega tveimur, hjer í hæ.
En mcð stofnun Rafmagns-
veitunnar kemur upp ný sljett
manna lijer í borginni: raf-
magnslagningarmenn og raf-
tækjakaupmenn. Einn þeirra
manna, sem nú stcndur í fremstu
röð innan þessa flokks er Július
Björnsson, þó sumir væri eldri
en hann í starfinu. Má þar eink-
um ncfna Halldór heitinn Guð-
son og Jón heitinn Sigurðsson. •
Júlíus Björnsson er fæddur að
Lágafelli í Staðarsveit 24. apríl
1B‘J2, og fluttist hingað til
Reykjavikur árið 1902. En árið
1913 flullist hann til Seyðisfjarð-
ar og starfaði þar við rafmagns-
slöð Seyðisfjarðarkaupstaðar,
sem hið heimsfræga rafmags-
firma Siemsens & Schuckert hafði
tekið að sjcr að hyggja, og sem
var hin fullkomasta rafmagns-
slöð hjer á landi þangað tilElIiða-
árslöðin var reist. Á Seyðisfirði
vann Júlíus sem löggillurrafvirki
til ársins 1919. En þá fluttist
hann til Reykjavíkur aftur og
hefir dvalið hjer síðan.
Vcrslunarrekstur sinn hóf hann
11. júlí 1920, cr hann keypti raf-
rnagnstækjaverslun þcirra Sigur-
jóns Pjclurssonar og Ingvardscn
í Kolasundi. En þaðan flulti liann
verslunina i okt. 1922 í Hafnarstr,
15 og síðan í Eimskipafjelags-
húsið í júní, en þaðan flutlist
verslunin í Austurstræti 12, þar
scm hún er nú. Fluttist versl-
unin þangað í febrúar 1928 en í
júní s. á. keypti Júlíus húseign-
ina ásamt Halli Hallssyni tann-
lækni.
Árið 1922 varð Júlíus löggiltur
rafvirki hjer og fór þegar að
kveða mikið að honum í þeirri
grein. Hefir reyndin orðið sú, að
liann hefir lagt inn rafmagn í
ýms helstu stórhýsi, scm reist
hafa verið lijer í hænum og víðar
á síðustu árum og þykir hann
hinn ágætasti maður í þeirri
grein og fullnægja vel hinufn ná-
kvæmu kröfum, sem gerðar eru
til tryggilcgs úlhúnaðar. Af hús-
um, sem hann hefir lagt raflagn-
ir í má nefna: Elliheimilið nýja,
Landspitalann, nýja spítalann á
Kleppii Landshankann, Mjólkur-
fjelagsluisið nj’ja og sjúkrahúsin
í Hafnarfirði og á Isafirði, liús
Samb. isl. Samvinnufjelaga og
Arnarhvol.
Rafstöðvar hefir liann reist á
þessum slöðum: Á Norðfirði 2x
20 hcstafla, í Borgarnesi 20 hest-
afla og í Hressingarliælinu í
Iíópavogi 6 hestafla.
Geta má þess, að Júlíus Björns-
son hcfir fyrstur manna flutt inn
í landið sumar nýjungar í raf-
magnsnotkun, svo sem Ijós-
merkjakerfi i stað hringingará-
halda í Landspitalanum og Isa-
f jarðarspítala. Líka má geta þess,
að hann setur nú upp flestar lyft-
ur i húsum hjer, eru þær orðnar
sjö, sem hann hefir sett upp, en
áður voru útlendingar fengnir til
þessa vcrks.
Fyrirtæki þctta hefir aukist
jafnt og þjctt. Starfa þar nú jafn-
an um 20 fastir mcnn auk þess,
sem firmað vcrður oft að hæta
við sig mönnum þegar annirnar
eru mcstar. Július Björnsson
stjórnar firmanu sjálfur, cn að-
1930
Ágúst ólafsson.
stoðarmaður hans er J. Rönning
rafmagnsverkfræðingur, sem
gckk í þjónustu firmans 1. nóv.
1926. Annast hann útreikn-
inga, gerir uppdrætti og hefir
umsjón mcð vcrklegum fram-
kvæmdum. Halldóra Jónsdóttir,
sem var áður í vcrslun Sigurj.
Pjeturssonar og Ingvardsen liefir
verið hóklialdari firmans frá
fyrstu tíð. Meðal fremstu raf-
virkja firmans má nefna Ágúst
Ólafsson, sem starfað hefir hjá
Júlíusi Björnssyni frá byrjun.
Július Björnsson hefir jafnan
haft mikla rafmagnstælcjaversl-
un. Lampa og því um líkt liefir
hann einkum keypt frá Dan-
mörku, Sviþjóð og Þýskalandi
en lagningarefni frá Englandi
Þýskalandi og Sviss. Hann hefir
aðalumboð fyrir hin heimsfrægu
svissnesku Therma-áhöld, til raf-
suðu og hitunar, sem hafa unnið
sjer miklar vinsældir lijer á
landi.
Fyrirtæki Júlíusar Björnssonar
á tiu ára afmæli i næsta mánuði.
Og þcgar augunum cr rent yf-
ir þetta tíu ára tímahil gctur elcki
dulist, að fyrirtækið hefir ávalt
stcfnt upp og fram, stækkað ár
frá ári og stendur nú í fremstu
röð i sinni grein. Það er ekki
smáræði af vír, sem Júlíus er hú-
inn að festa í rafmagnslagnir á
þessu tímabili og ekki fá lampa-
stæðin, sem hann liefir sett upp.
Munu þau vera um 20.000 en vír
sá sem til þcssa hefir farið mundi
ríflcga nægja til þess að slá hring
um alt Island, eða ná vestur á
Grænlandsjökla ef farið værimcð
þráðinn í heina línu.
Nýja hælið á Kleppi, sem Júlíus Djörnsson liefir nýlega lagt rafmagn i.