Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 69

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 69
F A L K T N N 69 Veiðarfæraverslunin »Geysir«. Hin mikla útgerð vor fslend- inga skapar möguleika fyrir sjer- verslun í veiðarfærum, útgerðar- vörum og fleiru er að sjósókn lýtur. Mestur hluti þeirra tækja, er þannig voru seld, voru áður höfð til sölu i þeim verslunum, er sjómenn skiftu mest við, hæði með matvæli og annað. Krefur þó verslun með þessar vörur ná- innar þekkingar á högum sjó- manna, aðhúð og nauðsynjum. Það var þvi framför í þessu efni, þegar stórar verslanir, eins og Th. Thorsteinsson settu upp sjer- deildir til að annast þessa sölu. Árið 1915 varð Kristinn Mark- ússon forstjóri fyrir veiðarfæra- deild Th. Thorsteinsson. Rækti hann það starf prýðilega og af miklum dugnaði og hafði liann brált aflað sjer mikillar þekk- ingar á verslun með veiðarfæri og úthúnað skipa. í september 1919 gerði Krist- inn fjelag við fjóra menn aðra og stofnuðu þeir með sjer hluta- fjelag til að versla með veiðar- færi. f desember sama ár var veiðarfæraverslunin Geysir sett á stofn í húsi Ó. Johnson & Kaaber, vestasta lilutanum við Aðalstræti. Stjórn verslunarinnar önnuðust þeir Kristinn Markússon fram- kvæmdastjóri, Guðjón Ólafsson og Sigurður Jóhannsson sem meðstjórnendur. Auk þeirra starfaði einn maður við verslun- ina. Húsrými var lítið til að byrja með, en eftir þvi sem viðskiftiu ukust og veltan varð meiri, gerði verslunin kröfur til meira hús- rýmis. Eftir tvö ár hafði versJuu- in lagt undir sig efri hæðir húss- ins, aðra hæð og tvö loft. Efri liæðirnar voru notaðar til geymslu og nokkur liluti partsins á bak við. En verulegum breytingum tók verslunin elcki fyr en 15. októ- ber 1927, þegar Duusverslun bætti að starfa í Hafnarstræti (A-deild). Tók þá verslunin á leigu þann lilutá liússins, er Duusverslun liafði haft og lcom þar á fót verslun með allslconar vinnu- og oliufatnað fyrir sjó- nienn og verkamenn. Til að byrja með var aðalega til sölu þarna fatnaður og skófatnaður, svo sem gúmmístígvjel, vetling- ar, kápur, hlífarföt o. fl. Síðan liefir þessi deild verslunarinnar verið aukin að allmiklum mun, þannig að nú er þar verslað með allskonar sportfatnað, kvenna og karla, gúmmístígvjel og annan skófatnað, lcápur, rylcfraklca og regnkápur, gangadregla o. m. fl. hefir vaxið þau rúml. 10 ár, sem hún liefir starfað. Þó eru dæmi, sem sýna þetta enn betur. Til að byrja með störfuðu aðeins fjórir menn við verslunina. Nú eru að staðaldri 15 menn við afgreiðslu, bólchald og framleiðslu. Vörur selur verslunin til alls konar skipa: mótorháta, linu- nafni sem nefnast. Flestar þær vörur, er liún liefir á boðstólum, selur hún í heildsölu og smásölu. Verslunin hefir ávalt haft sitt eigið seglasaumaverkstæði uppi yfir veiðarfærabúðinni. Þar eru saumuð allslconar segl, tjöld, fislcábreiður, drifaklceri, strigavatnsslöngur, bifreiðahlíf- ar o. m. fl. Aulc hins mikla pakkliúspláss yfir versluninni, hefir liún all- stórt palckhús gegnt verslunar- hús'inu, milli Hafnarstrætis og Austurstrætis, frammi við Aðal- stræti. Annað pakkhús liefir hún í Fischersundi. í paklchúsum þessum geymir verslunin fyrst og fremst allar lieildsöluvörur sínar, svo sem manila-kaðla, sem hún flytur feiknin öll inn af, net, stálvíra, fiskilínur, öngla, lóðar- tauma, netagarn og önnur út- gerðartæki; einnig alt til síld- veiða; málning allsk.; trollvírar, trollgarn og margt fleira. I paklcliúsinu í Ficliersundi eru einlcum geymdar tjörur og olíur. Má nærri geta hvílíkt feikna- pláss þarf undir vörur verslunar- innar, sem margar hverjar eru elcki af smærra taginu, t. d. alckeri og akkeriskeðjur, botn- aldceri, aklceriskeðjur, o. s. frv. Síðan 1919, þegar verslunin byrjaði, hefir margt telcið stakka- skiftum. Verslunin er nú orðin með stærstu fyrirtælcjum í bæn- um og tvimælalaust hin stærsta í sinni röð. Hefir henni verið stjórnað hið besta og viturlegasta af forstjórum liennar. Kristinn Marlcússon er fæddur i Reykjavík 5. júlí 1894. Ólst hann lijer upp og rjeðist ungur til verslunar Tli. Tliorsteinsson, fyrst í vínkjallarann, sem þá var í Ingólfshvoli, síðan í nýlendu- vörubúðina (Liverpool), þá i pakkliúsið og var þar nolckurn tíma, þar til liann 1915 rjeðist forstjóri veiðafæradeildarinnar i Vesturgötu 3 (uppi). Þar starl'- aði hann þar til hann stofnsetti Geysir ásamt fjelögum sínum. Veiðarfæradeildin. Fatnaðardeildin. Veiðarfæraverslunin Geysir er orðlögð fyrir trygg viðslcifti og Það, sem nú hefir verið sagt báta og togara. Til slcipanna sel- áreiðanlega og fljóta afgreiðslu. frá, ælti að benda nægilega til ur liún allslconar vörur frá liinu þess, live ört og milcið verslunin stærsta til liins smæsta, liverju Ljósm. Ól. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.