Fálkinn - 21.06.1930, Síða 70
70
F A L K I N N
Marteinn Einarsson & Co.
ÞaS vakti mikla atliygli, bæði
hjer í bæ og úti um land, þegar
hiS mikla stórhýsi Marteins Ein-
arssonar & Co. var fullgert og
verslunin flutt í þaS. Verslunin
hefir lengi veriS ein þelctasta og
vinsælasta í sinni grein og varS
þaS einnig til aS beina athygli
aS ýmsu um verslunina, er henti
til sjerstakrar hagsýni eigandans
og víSsýni. ÞaS vakti t. d. athygli,
hve fátt fólk þurfti til aS af-
greiSa, og gekk þó afgreiSslan
eins vel og greitt og frekast varS
á kosið. Þetta var því aS þakka,
aS fyrirkomulag söluhúSarinnar
var á þann veg, aS alt varS til aS
flýta fvrir afgreiSslunni. Hrein-
læti er einnig á þann veg, aS
betra getur hvergi. Sjerstakir
klefar eru í kvenvörudeildinni á
2. liæS, þar sem hægt er aS reyna
ýms klæSi. Lyfta er í húsinu,
sem á svipstundu flytur vörur og
fólk um liúsiS. Frágangur sölu-
húSarinnar er á þann veg aS-
flestum mun aS augnagaman.
Eru skápar, horS, hillur og alt
slíkt búin til af einni fremstu
verksmiSju Breta, er sjergrein
hefir í sliku. Eru þessir hlutir úr
ljósri eik, hinir fegurstu. Allur
annar frágangur er verk sjer-
fræSinga, hverra í sinni grein.
Marteinn Einarsson, sem nú
er einkaeigandi verslunarinnar,
stofnsetti í apríl 1912 verslun
meS vefnaSarvörur, matvörur og
hreinlætisvörur á Laugaveg 44.
VerslaSi liann þarna í nokkur ár
og lagSi altaf meiri og meiri á-
lierslu á aS auka vefnaSarvöru-
deildina. Árið 1917 keypti hann
liúsið á Laugaveg 29 af H. S.
Hanson kaupmanni. Hætti hann
þá algerlega að versla meS ný-
lenduvörur, en lagði alla áherslu
á vefnaðarvöruverslun. Um sama
leyti seldi hann lielming verslun-
arinnar og hjet firmað eftir það
Marteinn Einarsson & Co. og þessa selur verslunin allmikiS af Ölfusi, þar sem foreldrar hans
lieitir það cnn, cnda þótt Mar- leðurvörum og lireinlætisvörum. bjuggu. 15 ára gamall rjeðist
teinn í aprilmánuSi 1921
keypti alla verslunina aft-
ur.
I húsinu á Laugaveg
29 verslaði Marteinn frá
þvi í apríl 1918 og þar til
í fyrrahaust, er hann
flutti verslun sína í hið
nýja liús við Laugaveg
31. Þá húseign hafði hann
keypt haustið 1927 af
Jónatan Þorsteinssyni
kaupmanni, en liús lians
er þar var áður var þá
brunnið fyrir alllöngu.
Á meðan Marteinn
verslaði á Laugaveg 29,
varð hann sífelt að
slækka búð sína, sökum
þess, hve viðskiflin uxu,
og var búðin síðast orðin
altof lítil. Lagerpláss all-
mikið varð hann einnig
að hyggja við þá húð.
Verslun Martcins hefir
altaf farið vaxandi, frá
því hann byrjaði fyrst aS
versla. Hafa framfarirnar orðið
misjafnar, svo sem búast má við,
en þó altaf farið vaxandi. Versl-
unin liefir einnig aukist og það
svo mjög, að liafa varð útibú til
að sinna eftirspurn. Er það í
Bankastræti 14, (Alfa). Hefir
Marteinn og ætíð haft mikla
vcrslun í HafnarfirSi og lieiid-
sölu afarmikla út um land.
Hin nýja húð Marteins er án
efa hin fuilkomnasta í sinni röð
hjer á landi. Þar er til sölu alt
tii fatnaðar, hæði kvenna, karla
og barna, frá liinu ysta til hins
insta. Öll álnavara fæst þar,
einnig vefnaður, liverju nafni,
sem nefnist, svo sem gluggatjöld,
gólfáhreiSur, veggteppi o. s. frv.
Er i kjallaranum sjerstök deild,
sem afgreiSir gólfábreiður. Auk
Vörugeymsla verslunarinnar er
mikil. HúsiS, sem er 22x13,5
metrar, er eitt af liinum stærstu
í Reykjavik. Allur kjallari þess
cr notaður lil gcymslu. Auk lians
hefir nokkur hluti af lofthæð
liússins verið tekinn til geymslu-
pláss. Er þó slundum lítið um
pláss cinkum þegar mikið er um
aðscndar vörur, t. d. vor og
Iiaust.
Einar Erlendsson húsameist-
ari sá um tcikningu hússins í
samráði við ciganda, en Korne-
lius Sigmundsson byggingar-
meistari sá um smíðiS. Á 3. liæð
er íhúS Marlcins og cr hún hin
þægilcgasta og skrautlegasta í
alla staði.
Marteinn Einarsson er fæddur
25. febrúar 1890 að Grímslæk í
hann hingað til Reykjavíkur, að
verslun hjá afa sinum, Jóni frá
Hjalla, sem verslaði á Laugaveg
45. Vann hann fyrst framan af
við verslunina á veturna, en var
um sumur hjá foreldrum sinum.
1912 í apríl hyrjaði hann sjálf-
ur að versla, cn hafði cklci full-
an aldur til þess þá. Varð liann
að fá sjerstakt leyfisbrjef. Versl-
un sína hina fyrstu rak hann,
með hinum sama dugnaði, scm
sífelt hefir einkent hann, hæði
sem mann og kaupmann.
Marteinn hefir í verslun sinni
lagt mcsta áherslu á staðgreiðslu
og peningaverslun, en lítið sint
lánsverslun. Hefir það ásamt því
að hann borgar innkaup sín út i
hönd, orðið til þess að lækka
verðið á vörum hans.
! :Á