Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 73
F Á L K I N N
73
Sjóvátrygg-
ingafjelag
w
Islands.
Axel V. Tulinius, forstjóri.
Með vaxandi sjálfstæðismeð-
vitund skapast kjarkur og þor
til þess að lcanna nýjar leiðir,
ryðja á braut hindrunum og
hverju því, sem stendur i vegi
fyrir efnalegum og andlegum
framförum þjóðarinnar. Það er
á þeim timum sem hrautryðjend-
ur vinna verk sitt í þágu alþjóð-
ar. Á árunum eftir heimsstyrj-
öldina var margt að vanbúnaði
hjer á landi. Þörfin fyrir inn-
lend fyrirtæki i stað liinna út-
lendu er þá ráku ýmiskonar við-
skifti hjer, óx að sama skapi og
augu manna opnuðust fyrir þvi,
hve viðskiftin við hin erlendu
fyrirtæki voru að mörgu leyti ó-
lieppilegri og dýrari en viðskifti
við samskonar fyrirtæki innlend
gátu verið.
Þjóð, sem jafnmikið og við ís-
lendingar á uppeldi sitt sjósókn
að þakka, hlýtur að vera það ljóst
að fyr en útgerð vor er vel trygð
fyrir slysum, óhöppum og öðru
tjóni, getur liún ekki talist trygg
til uppeldis heilli þjóð. Og fyr en
tryggingarnar eru komar í hend-
ur alíslenskufjelagi, getum við
ekki talist efnalega sjálfstæð þjóð
og ekki þannig, að okkur sje.fyr-
ir pólitísku sjálfstæði voru trú- að annast sjóválryggingar, en ár- telja, að iðgjöldin hafi komist í
andi. ið 1925 var bætt við deild til að viðunandi horf. Þetta var, eins
Það hefir líka orðið reyndin
hjer, að minna liefir þótt mark-
vert, sem gert hefir verið til þess
að auka hringrás verðmæta inn-
anlands og takmarka fjárstraum
til útlanda, en það spor, sem stig-
ið var, þegar Sjóvátryggingafje-
lagið var stofnað. Hafði innlent
tryggingarf jelag ekki verið stofn-
að áður sem einkafyrirtæki, því
að Brunabótafjelagið var stofn-
að af ríkinu og styrkt af því og
trygt. Meira nauðsynjafyrirtæki
gafst tæplega, enda hefir stofn-
unar þess<ætíð verið minst sem
eins hinna stærstu spora, sem ís-
lenskt framtak hefir stigið. Þar
sem hjer var um að ræða algert
einkafyrirtæki, hafði það, svo
sem gefur að skilja í för með sjer
aukna trú á moguleikum ís-
lenskra fyrirtækja, ekki síst þeg-
ar mönnum varð það ljóst, að
hagur fjelagsins hlómgaðist með
liverju starfsári þess.
S j óvátryggingarf j elag íslands
var stofnað árið 1918 með þvi
markmiði að takast á hendur
tryggingar á skipum og farmi.
Stofnfje þess var 1 % miljón kr.
í 250 hlutum með20% innborgun.
Fyrstu stjórn fjelagsins skipuðu
Ludvig Kaaber bankastjóri, for-
maður, og meðstjórnendur
Sveinn Björnsson sendiherra,
Ilalldór Þorsteinsson skipstjóri,
Hallgrímur Kristinsson forstjóri
og Jes Zimsen kaupmaður.
Framkvæmdastjóri fjelagsins
annast hrunatryggingar. Annast
fjelagið nú allskonar tryggingar
í þessum greinum, bæði beinar
og óbeinar, þannig að það trygg-
ir hjer. á landi og lætur endur-
tryggja erlendis, einnig endur-
tryggir það fyrir erlend vátrygg-
ingafjelög.
Mesta þýðingu hefir f jelagið haf t
að því leyti, að fyrir atbeina þess
liafa iðgjöld sjó- og brunatrygg-
inga lækka að allmiklum mun.
Áður en fjelagið hóf starf sitt,
voru kjörin slæm og iðgjöldih
há. Stafaði þetta að nokkru leyti
af erfiðleikum og verðhækkun
un stríðsáranna og að nokkru
léyti af því, að vátryggingafje-
lögin voru útlend. Á fjórum
fyrslu starfsárum fjelagsins má
1926
Sjóvátryggingar . 380.000
Brunatryggingar . 140.000(l%ár
Eins og skýrsla þessi her með
sjer, hefir rekstur fjelagsins auk-
ist stórum, ekki síst síðustu ár-
in, og er alt útlit fyrir, að hann
muni enn hglda áfram að aukast
að sama skapi.
Fjelagið hefir aðalsetur sitt í
Reykjavík. Stjórnar. aðalskrif-
stofu þess þess hjer Brynjólfur
Stefánsson vátryggingafræðing-
og gefur að skilja ýmsum erfið-
leikum bundið, en starf fjelags-
ins var svo vel af hendi leyst, að
það har sig vel f járhagslega, þrátt
fyrir þessa lækkun á iðgjalda-
tekjum. Á fyrstu starfsárum fje-
lagsins urðu iðgjaldatekjurnar
einnig afarbreytilegar, sökum
iðgjaldalækkunar og verðhreýt-
inga í landinu. Þrátt fyrir þetta
liafa þær farið vaxandi ár frá ári,
og kemur þetta einna greinileg-
ast fram, ef atliugaðar eru tekj-
ur fjelagsins af iðgjöldum síð-
ustu fjögur árin. Þau ár hefir ið-
gjaldataxti verið kominn í fast
horf og litlar breytingar átt sjer
stað um verðgildi og verðlag. Yf-
irlit sýnir þessar tekjur á ári.
1927 1928 1929
405.000 480.000 585.000
) 110.000 146.000 198.000
ur, eini maður íslenskur, sem
hefir liáskólapróf i þessum fræð-
um. En stjórn hlutafjelagsins
skipa nú þessir menn:Hallgrímur
Tulinius stórkaupmaður, Jes
Zimsen kaupmaður, Lárus Fjeld-
sted lir.málaflutningsmaður, Að-
alsteinn Kristinsson framkvstj.
Halldór Þorsteinsson útgerðar-
maður og Axel Tulihius.
var Axel Tulinius ráðinn frá
stofnun þess, og hefir hann gegnt
þvi slarfi alla tíð siðan.
Eins og getið var í uppliafi, er
fjelaginu fyrst og fremst ætlgð