Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Síða 78

Fálkinn - 21.06.1930, Síða 78
78 F A L K T N N Vigfús Guðbrandsson klæðskeri. Fáar stjettir iðnaöarmanna hafa eflst eins mikið á síðustu áratugum og klæðskerastjettin. í sveitum landsins var það venja, að húsmæðurnar sniðu sjálfar og saumuðu upp á karlmennina, eða þá að fengnar voru konur af næsta bæ, sem því verki voru best vaxnar. Þessi föt fóru mis- jafnlega vel, eins og við var að búast, en þá voru ekki tískukröf- urnar eins miklar og nú. Klæðskeramentin bófst vitan- lega í bæjunum. Framan af voru það mest útlendir klæðskerar, sem fluttust liingað og stunduðu þessa iðn; ílentust sumir þeirra bjer og urðu góðir borgarar. En íslenskra klæðskera gætir tiltölu- lega lítið fyr en á þessari öld. Upp úr aldamótunum síðustu var H. Andersen langstærsti klæð- skeri landsins og er firma lians það elsta á landinu í sinni grein. Hjá honum byrjaði urigur maður að læra iðnina haustið 1899. Hann hjet Vigfús Guðbrandsson og var fáum kunnur þá, en nú kannast ekki einungis allir Reyk- víkingar við nafnið, beldur allir landsbúar. Andersen klæðskeri veitti athygli sjerlega góðu upp- lagi í þessum nemanda og ljet sjer ant um bann, sem marka má af því, að þegar Vigfús átti liálft ár eftir af námstímanum bauð Andersen honum livort hann vildi fá full sveinalaun það sem eftir væri eða læra að sníða, sem þá var talin sjergrein. Þáði Vig- fús bið síðara og varð að loknu námi forstjóri útbús verslunar- innar, sem þá var stofnsett i Hafnarfirði, og gegndi því starfi til ársloka 1909. Á þessu tíma- bili andaðist H. Andersen en son- ur bans Ludvig tók við stjórn firmans, og gerðist Vigfús starfs- maður hans lijer í bæ, en tók við stjórn saumastofunnar og versl- unarinnar tæpu ári síðar. Gegndi bann því starfi til 1921, en það ár setti bann á stofn ldæðskerastofu sína,með ágætis meðmælum frá fyrri búsbændum og hefir rekið hana síðan. Vinsældir Vigfúsar og álit hef- ir aukist ár frá ári og verslunin eflst svo, að hún mun nú vera hin stærsta í sinni grein lijer á landi. Vandvirkni Vigfúsar er viðbrugðið, og er liann mjög ár- vakur við starf sitt. Og gætir þess vandlega, sem hverjum klæð- skera er nauðsynlegt, að fylgjast jafnan vel með nýjustu týsku og kröfum tímans, svo að það standi ekki á sporði því besta erlendis. Hefir hann tvívegis gert sjer ferð til útlanda, með það eitt fyrir augum að kynnast nýjustu fram- förum í iðninni og færa sjer í nyt öll nýmæli. Hann hefir verið vandur að vali starfsfólks síns, því aðeins með því móti er trygg- ing fyrir vandaðri og smekklegri vinnu. Sama má segja um vöru- vöndun bans. Er bann þvi vel að því trausti kominn, sem bann nýtur innan stjettarinnar. Vigfús er þjóðrækinn maður og telur það eigi við eiga að út- lendingar sjeu látnir vinna það fyrir íslendinga, sem liægt er að gera í landinu sjálfu. Af þeim rótum mun það runnið, að bann liefir aldrei verslað með útlend- an tilbúinn fatnað. Og að liann vilji einbeita sjer að iðngrein þeirri, sem bann stundar og eklci dreifa hug sínum frá lienni, má marka af því, að bann rekur enga verslun með aðrar vörur. Maður gæti lagt honum í munn þessi orð: „Hjá mjer fæst ekkert nema föt, en jeg vil að það sjeu vönduð föt“. Um starfsfólk hans má taka það fram, að það er alt íslenskt, og með þeirri aðferð befir bann enn sýnt, að íslenslc- ar liendur geti unnið vandað verk eigi síður en annað. Og ekkert er liinum unga íslenska iðnaði meiri stoð, en að vita þetta. Vigfús er fæddur á Búðum þ. 5. ágúst 1883. Eins og áður er getið byrjaði bann nám sitt liaustið 1899 og voru þvi á síð- asta hausti liðin 30 ár, síðan liann fór að handleika nálina. Á þess- um þrjátíu árum hefir bann sýnt, að bann er rjettur maður á rjett- u mstað. Sveinsbrjef sitt tók hann liaustið 1905, með ágætiseinkunn. Ivlæðskerastofa Vigfúsar hefir frá byrjun verið í Aðalstræti 8 (gamla Breiðfjörðshúsinu) og er þar enn, því maðurinn er vana- fastur enda þótt bann sje ósár á að breyta til um fatasnið, og gerðir á fataefnum eftir því sem tískan krefst. Björnsbakarí og kökugerð. Björnsbakari er eitt þektasta bakarí hjer í bæ, og að flestu leyti bið fullkomnasta og mikilvirk- asta. Það er eitt hinna elstu og þektustu og á sjer langa og merki lega sögu, ef talinn væri sá tími, sem bakaríið hefir starfað á þeim stað, er það starfar enn á. Þar sem bakaríið er nú, hjet Sturlu- bakari, áður en Björn Símonar- son faðir Björns Björnssonar, sem nú starfrækir bakariið, keypti það. Þá starfrækti Sturla Jónsson kaupmaður bakaríið. Um aldamótin keypti Björn Sí- monarson húsið og bakaríið, er liann fluttist hingað til bæjarins frá Sauðárkróki. Byrjuðu þau hjónin, liann og frú Kristin Símonarson þegar miklar um- bætur á rekstri þess, og hefir það verið bætt að miklum mun síð- an, og má heita að þau 30 ár, sem það hefir verið starfrækt síðan, hafi sífelt verið gerðar um- bætur, meiri og minni. Eftir fráfall manns síns starf- rækti frú Kristín B. Símonarson bakaríið, þar til 1920, að Björn sonur þeirra tók við rekstri þess að öllu leyti. Hafði bann fyrst lokið sveinsprófi hjer heima, en síðan farið víða um lönd til að afla sjer sem bestrar mentunar í grein sinni. Stundaði bann nám bæði í Kaupmannahöfn og París og lagði þá einkum áberslu á kökugerð og tertugerð (condi- tori). Þegar beim kom gerði barin þegar miklar umbætur á brauða- og kökugerðinni, þannig, að bak- aríið varð þegar hið fremsta í sinni röð. Við konungskomuna 1922 var Birni falið að sjá um framleiðslu fcrauða og skrautkakna fyrir Iiirðina, og hlaut liann að nafn- bót titilinn konunglegur birðsali, skv. konunglegri útnefningu. Bakaríið befir fjölda útsölu- staða um allan bæinn. Það er einkasali á kökum og brauðum til bins stóra og vandaða Ilótel Borg. Björns Björnssonar. Á annan jóladag i vetur opn- aði Björn vandaðan bressingar- skála og kökubúð í Póshússtræti 7, við Reykjavíkur Apótek. Var sá skáli lrinn fyrsti af þeirri teg- und bjer, því að þar var í fyrsta slcifti notuð vjel, af þeirri teg- und, er nefnist „soda-fountain“ og framleiðir bæði ísdrykki, gos- drykki, kaffi, te o. m. fl. á ótrú- lega skömmum tíma. Öll frarn- leiðsla hefir verið bin prýðileg- asta og breinlegasta. Hefir skál- inn öðlast hinar mestu vinsældir almennings og aðsókn stöðugt aukist, síðan bann var opnaður. Á Alþingishátíðmni á Þing- völlum ætlar Björn Björnsson að liafa 7 söluturna, livern 4x4 metra að stærð. Þar á að selja smurt brauð, kökur og konfekt. Auk þess verða þar á boðstólum allar venjulegar brauðategundir og loks vjelar, „soda-fountain“ af sömu gerð og í liressingarskálan- um. Skyr verður þar selt í paraf- fin öskjum með skrúfuðum lok- um, og verður það í fyrsta skifti sem skyr er selt bjer á þann hátt. Öskjurnar verða fyltar í rjóma- búunum og ekki lireyft við inni- baldinu, fyr en það er komið í hendur kaupenda. Þannig er fengin full vissa fyrir því, að að- eins verður selt fyrsta flokks vara. Björnsbakarí er eitt af áreiðan- legustu og tryggustu fyrirtækjum hjer í bæ. Hefir það eins og áður er sagt tekið miklum framförum aldrei sparað neitt til þess að geta gert viðskiftavini sína ánægða. / hressingarskála
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.