Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Side 84

Fálkinn - 21.06.1930, Side 84
8Í F A L K I N N (23 2CS3C^e 33 Lárus G Skóverslun Lárusar G. Lúð- vígssonar, sem er langstærsta sjerverslun landsins í skófatnaði, er stofnuð árið 1877 og cr elsta verslun liöfuðstaðarins. Slofn- andi var Lárus G. Lúðvígsson skósmíðameistari og byrjaði liann vcrslun sína og smíðastofu í iiúsinu nr. 5 við Laugaveg cn flutti þaðan skömmu siðar í nr. 5 á Skólavörðustig, En árið 1892 bygði hann steinhúsið við Ing- ólfsstræti 3 og flutti þangað sama ár. Var verslunin á sama stað þangað til árið 1907, að hún flulti í nýtt hús, sem hún hafði bygt á horni Bankastrætis og Þingholtstrætis en þar var versl- unin rekin þangað til í febrúar 1929, að liún flutti í hið nýja stórhýsi sitt í Bankastræti 5. Hús þelta er með allra full- komnustu og rúmbestu verslun- arhúsum, sem bygð hafa verið hjer á landi. Notar verslunin það alt til eigin þarfa. Stofuhæðin er öll ein sölubúð, afar rúmgóð og vis tleg, og sýningargluggarnir eru afar stórir, svo að beita má, að suðurhlið liúsins sje samfeldur glerveggur, á neðstu hæðinni. Á miðhæðinni eru skrifstofurversl- unarinnar, sýnishornasöfn o. fl., en á efstu hæð og í kjallara vöru- birgðir; eru þar slundum 80.000 pör af skófatnaði. Iíúsið sjálft er 30 álna langt og 25 álna brcitt, þrílyft og með kjallara. Er það bygt cftir teikn- ingu Einars Erlcndssonar húsa- meislara en smíðað af Einari Einarssyni. Láriis heitinn Lúðvígsson dó árið 1913. Ilafði verslunin aukist jafnt og þjett undir hinni öruggu og gælnu stjórn hans. Eftir frá- fall hans tóku synir hans þrír við stjórninni, þcir Lúðvíg og Öskar við versluninni en Jón við . Lúðvígsson, Skóverslun forstöðu viðgerða og smiðastof- unnar. Hefir vcrslunin haldið á- fram að aukast og má segja, að hún liafi vaxið eins liratt og Reykjavík sjálf og er þá mikið sagt. Til dæmis má ncfna að aldamótaárið flutti verslunin inn 4000 pör af skófatnaði en á sið- asta ári um 143.000 pör. 1. jan. 1921 kcyptu þeir þrír bræðurnir, sem áður cru nefnd- ir vcrslunina og eru nú fram- kvæmdastjórar licnnar, með þeirri verkaskiftingu, sem áður hefir verið nefnd. Innflutningur skófatnaðarbcfir aukist hlutfallslega miklu mcira en íbúatala landsins. Stafar þetta fyrst og fremst af því, að fólk- inu fjölgar í kaupstöðunum, en þar er notkun fullkomins skó- falnaðar miklu meiri en í sveit- um. í öðru lagi er fólk til sveita farið að nota útlendan skófatn- að miklu meira en áður var, ís- lensku leðurskórnir hafa mist völdin og nú þykir það ekki neinn ósómi, scm þótti fyrir fá- lun árum að nota útlenda skó á virkum degi. Til sveitavinnu er nú mikið farið að nota útlenda togleðursskó og -stígvjel, sem reynast mjög endingargóð og margfalt hagkvæmari en ís- lensku skórnir voru. Fyrir nokkrum árum þótti það sjálf- sagt, að fólk stæði vott í fætur við útivinnu sína flcsta daga, nema lielst um vetur, en nú cr þetta gjörbreytt og mun eflaust eiga sinn þátt í því, að bæta hcil- brigði þjóðarinnar. — í þriðja lagi hefir efnabagur almcnnings batnað svo, að liann gelur vcitt sjér meira í þcssum cfnum en áður og cr það til þjóðþrifa, þvi að af öllu því, er klæðnað snert- ir cr eigi minst undir því komið fyrir almcnna vcllíðan, að aðbúð fólanna sje góð. Þegar litið er inn í búðar- glugga Skóverslunar Lárusar G. Lúðvigssonar, gclur engum dul- ist, að kröfur almennings til fjöl- breytts skófatnaðar cru orðnar miklar. Því þar er um auðugan garð að gresja og allar lnigsan- legar tegundir skófatnaðar til hvcrrar notkunar scm cr, livort lieldur til vinnu á eyrinni eða nolkunar í danssölum. Vcrslun- in hefir aðeins sambönd við hin bcstu verslunarhús ogverksmiðj- ur i greininni, leitar sífelt fyrir sjer til að finna það besta og fullkomnasta, sem fram kemur á þessu sviði. Hina miklu blómgun sína alt frá upphafi og fram til þessa dags á verslunin fyrst og fremst að þakka heilbrigðum grundvall- arreglum í verslunarrekstrinum, áreiðanleik í viðskiftum, vand- aðri vinnu á því, sem firmað framkvæmir sjálft og mikilli vöruvöndun á öllu því, sem hún selur. Viðskiftamönnum verður jafnan ljóst, að það sem keypt er í þéssari gamalkunnu vcrslun hcldur jafnan það, scm lofað cr. Komi það fyrir, að úllcnd pöntun uppfvllir ekki þau skilyrði, sem krafist var af vcrsluninni, þá er þessi vara ckki seld, lieldur scnd lil baka. Og þessar grundvallarreglur hafa borið þaun ávöxt, að versl- linin liefir altaf haft forystuna í sinni grein hjer á landi og eigi aðeins það, heldur má hún telj- ast ein mesta fvrirmyndarversl- un landsins á almenna vísu. Nú- verandi eigendur liennar hafa fengið í arf liina gömlu grund- vallarreglu stofnandans um á- reiðanleik og tryggingu fyrir góðum viðskiftum en jafnframt h.afa þeir fylgst með lcröfum nýrri tíma um allar nýjungar í grcininni, svo að verslunin er jafnan í fullu samræmi við hin- ar margvíslcgu kröfur, sem fram koma á liverjum tíma. Viðgerða- og smíðastofu sína rckur firmað í húsum sínum við Amtmannsslíg og Þingholtsstræti og cr þar nóg að slarfa. Fast starfsfólk stofunnar og vcrslun- arinnar sjálfrar cr um 20 manns, auk sljórncndanna. Jafnframt versluninni í Banka- slræti rckur firmað lieildsölu- vcrslun við fjölda skókaup- manna út um land. Vörur sin- ar kaupir það í fjölda mörgum löndum, bæði á Norðurlöndum, í Englandi, Þýskalandi Tjekkó- slóvakíu, Bandaríkjunum og víðar. Þeir bræðurnir þrír, sem nú eru cigendur vcrslunarinnar og stjórnendur eru allir fæddir í Reykjavik, Lúðvíg 1881, Jón 1882 og Óslcar 1889. I

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.