Fálkinn - 21.06.1930, Page 86
86
F Á I. K 1 N N
nœrri cins stórir í Norcgi, cn ]>að-
an mætli hclst vcra samanburðar að
vænta, ]>ví að Norðmenn standa ein-
ir íslcndingum framar að saltfisks-
framleiðslu.
Kveldúlfur hefir jafnan látið sjcr
umhugað um, að bæta sem mcst fisk-
markað erlendis, og framleiða vöru
þá, sem best stæði að vígi í sam-
kepni á saltfiskmarkaðinum erlendis.
Þannig var það þetta fjelag, sem fyrst
fór að scnda svo nefndan 7/8 þurk-
aðan fisk til Barcelona, með þeim
árangri, að nú er islenski fiskurinn
algerlega ráðandi á markaðinum i
Austur-Spáni. fslendingum hefir
gengið tregt að vinna markað i Portu-
gal, en i fyrra sendi Kveldúlfur þang-
að harðþurkaðan fisk, sem seldist á-
gætlega og sýndi þetta, að hægt er
að ná Portugalsmarkaðinum, með þvi
að verka fiskinn eins og kaupendur
vilja liafa hann. Enda vakti þessi
tilraun mikla athygli hjá öðrum fisk-
söluþjóðum og var meðal annars
rædd mjög i norsku blöðunum, sem
töldu þjóð sinni hættu stafa af þess-
ari nýbreytni. Má telja, að Portúgals-
markaðurinn liafi opnast íslenskum
fiski við þessa tilraun og eykst sala
Kveldúlfs þangað.
Sumarið 1927 gerði Kveldúlfur til-
raun með fisksölu til Suður-Ameríku,
er fjelagið sendi 8000 kassa af fiski
til Brasilíu. Eru Suður-Ameríkuþjóð-
irnar mjög kröfuharðar um verkun
og frágang fiskjar, enda þarf margs
að gæta, svo að fiskurinn skemmist
ekki á hinni Iöngu leið suður yfir
hitabelti. Fiskur þessi er skrælþurk-
aður og pakkaður í trjekassa. Fyrsta
sendingin seldist vel og á næsta ári
sendi fjelagið 5 til G sinnum meira
en áður og seldi sæmilega. Var þetta
mestmegnis ufsi, sem til Brasilíu var
sendur. Líka hefir fjelagið sent sált-
þorsk, harðþurkaðan til Argentínu.
Eru enn meiri kröfur gerðar til um-
búða þangað, l>vi fiskurinn verður
að vera í tilluktum blikkössum, inn-
an í trjekössunum. Svo mikið þykir
hafa sannast við tilraunir þessar, að
hægt sje að ná arðvænlegri markaði
fyrir íslenskan saltfisk i löiídum
þessum, en nú er á Spáni, þrátt f.vr-
ir hinn mikla flutningskostnað. Fisk-
inn til Suður-Ameríku hefir fjelagið
sent með skipum Eimskipafjelagsins
til Hamborgar, til umskipunar í Suð-
ur-Ameríkuförin.
Þá má að síðustu minnast þess,
sem nýjast er í markaðsleitartilraun-
um fjelagsins. — Þegar sænska frysti-
húsið tók til starfa hjer i Reykja-
vík í vetur, rjeðist Kveldúlfur í að
gera hina fýrslu tilraun til þess að
selja hraðfrystan fisk til Miðjarðar-
liafslanda. Tók hann á leigu kæliskip
það, „Annfin“, sem frystihúsið hafði
fengið hingað, og sendi það til Spán-
ar og Ítalíu me_ð 200 smálestir af
frystum fiski. I maíblaði „Ægis“
gctur erindreki íslands í Barcelona
um, að skipið sje komið þangað, en
þegar þetta er skrifað, er ekki svo
langt um liðið, að hægt sje að skýra
frá, hvernig þesu stórmerka nýmæli
hefir reitt af í fyrsta sinn. Hitt vita
allir að hraðfrysting fiskjar lilýtur
að verða framtíðarleið hjer á landi
og þjóðarnauðsyn að koma henni í
framkvæmd, ckki síst þegar litið er
á hina hraðvaxandi framleiðslu þjóð-
arinnar og ekki siður þá stefnu
flestra þjóða, að auka sem mest ný-
metisneyslu sína og sneiða fram hjá
söltuðum mat.
Geta má þess að þegar flest-
ir útgerðarmenn suð-vesturlandsins
stofnuðu fisksölusamlagið 192G, var
Kveldúlfi falið að annast fisksöluna
fyrir þann fjelagsskap.
Að siðustu má birta hjer nokkrar
tölur, er sýna fiskútflutning Kveld-
úlfs á síðustu þreniur árum. Hann
var:
Árið 1927 21.448 smál.
— 1928 23.015 —
— 1929 23.791 —
Gamla Bíó.
Gamla Bió, sem fyrstu G árin
hjet „Reykjavikur Biograph-The-
atei;“ var stofnað 1!)0G af F. War-
burg stórkaupmanni i Kaup-
mannahöfn. Árin 190G—1927
hafði það sýningar í Breiðfjörðs-
leikhúsi við Bröttugötu. Var hús-
næðið fremur ófullkomið í fyrstu.
Kvikmyndirnar voru þá stutt-
ar, venjulega þurfti 5—8 myndir
á liverja kvöldsýningu, sem þó
ekki var nema um 45 mínutur,
þegar lengst var. Margir muna
ennþá myndina, „Drengurinn í
kökubúðinni", sem var á fyrstu
sýningarskránni, og öllum fanst
sjálfsagt að sjá; auk þess var á 1.
sýningunni sem fyrsti liður
„Heimsókn Alþingismanna í Dan-
mörku“ o. fl.
Árið 1912 var annað kvik-
myndahús stofnað í bænum, og
til þess að standast væntanlega
samkepni var sýningarsalurinn
]>á endurbættur á alla lund og
við sama tækifæri tók kvik-
myndamyndaliúsið upi> sitt nú-
verandi nafn: Gamla Bíó.
Warburg stórkaupmaður dó 1913 og
náði þá núverandi eigandi, P. Peter-
sen, kaupum á kvikmyndaliúsinu tók
við ]>ví vorið 1914, cn áður hafði hann
verið forstjóri þess, frá þvi það var
stofnað, 190G.
Petersen forstjóri, scm fluttist
liingað til lands 1905; eða i ár fyrir
25 árum, var ljósmyndari að iðn og
starfaði að ljósmyndun fyrstu miss-
irið, en gekk þá i þjónustu kvik-
myndanna.
Með nýjuin timum koma nýjar
kröfur og 1924—25 varð eigandanum
ljóst að ekki mundi stoða að búa við
gamla húsnæðið; ákvað hann þá að
hyggja alveg nýtt kvikmyndahús
rúmgott og að öllum frágangi sam-
svarandi kröfum timans. Framkvæmd
þcssa verks varð sú, sem allir þekkja,
er til Reykjavíkur hafa komið: Gamla
Bíó við Ingóifsstræti, ein af stærstu
byggingum landsins, sem opnað var
2. ágúst 1927.
loftrásarfyrirkomulagið, sem er þann-
ig fyrirkomið, að jafnframt því að
nýtt og hreinsað loft sogast inn i
húsið, liita tækin það eða kæla. eftír
þvi scm við á, á hverri árstið. Al-
menningur vcitir slikum úlbúnaði
sem þessum ekki athygli, og heldur
ekki því, að þó sýning sje haldin cft-
ir sýningu, er loftið jafnan cndur-
nýjað á fáum minúlum.
Hinsvcgar rekur fólkið augun í
hina rúmgóðu ganga og anddyri, fag-
urlega skrcylta og með togleðri á öll-
um gplfum og á stigunum. í ]>essu
efni fullnægði Gamla Bió lika kröfum
tímans og var fyrsta lnisið á landinu,
sem hafði þcnnan frágang á öllum
gólfum. —
Hvaða myndir hcfir svo Gamla Bió
sýnt í þessi nærfelt 25 ár, sem það
hefir starfað? Því er fljótsvarað, ]>ví
það eru hinar svonefndu „betri
myndir“, enda þótt þær hafi vcrið
misjafnar, en hitt cr alkunna að P.
Gamla Bíó, sem er bygt eftir teikn-
ingum Einars Erlendssonar liúsa-
meistara, er 602 fermetrar að gólf-
fleti og rúmar G09 manns í sæti, sem
eru hin þægilegustu. Bygginguna
liöfðu með höndum Einar Einarsson
trjesmíðameistari og múrarameistar-
arnir Kornelíus Sigmundsson, Óli
Hall og Ólafur Jónsson, sem reistu
húsið á 14 mánuðum.
Ymsar nýjungar voru notfærðnr
við byggingu þessa húss, og má þar
fyrst og fremst nefna liitunar- og
Petcrsen forstjóri liefir jafnan kostað
kapps um að sýna góðar myndir, og
persónulega tekið úr þær, sem ckki
stóðust dóm hans og endursent þær
ósýndar, jafnvel þó að það væru
myndir, sem mikil aðsókn liefði orð-
ið að.
Af slórmyndum sem Gamla Bíó hef-
ir sýnt má nefna „Fjórir Djöflar",
„Þorgeir í Vík“, „Fjalla-E.vvind",
„Boðorðin tíu“, „Stormsvalan“, Ben
Hur“ og „Konungur konunganna", að
ógleymdum hinum vinsæhi myndum
Innborgað hlutafje fjclagsins er nú
2.000.000 króna og varasjóður fje-
lagsins er ein miljón króna. Á
síðasta ári varð sú breyting á skipu-
lagi fjelagsins, að Thor Jensen gekk
úr þvi, en i staðinn kom Thor Thors
cand. jur. Eru eigendurnir því fimm,
eins og ávalt hefir verið frá stofnun
Kveldúlfs.
„Litla og Stóra“, sem nú eru orðnar
27 alls. Ýmsar af þessum mynduni
liafa verið sýndar 30—40 sinnum lijer
í Reykjavík.
Um þessar mundir er kvikmyndin
á vegamótum, þöglu myndirnar eru
að fjara út, ]>. e. a. s. hinar verulega
góðu stór-myndir, en hljóð og tal-
myndir að ryðja sjer til rúms. Peter-
sen hefir ckki verið ánægður með
það myndaval, sem hann hefir haft
síðastliðinn vetur af þöglum mynd-
um og þessvegna, í nýafstöðu ferða-
lagi til útlanda samið við Western
Electric Co. um að firma þetta setji
upp talmyndaáhöld í húsinu. Eru
tæki þessa firma talin þau allra full-
komnustu, sem völ er á, enda dýrust
allra slíkra tækja, en lijer rjeði sem
fyr i starfi Petersens forstjóra, að
„hið besta er ekki of gott“.
Talmyndaáhöldin verða sett upp í
ágúst! Að visu höfum vjer heyrt tal-
mynd í Gamla Bíó árið 1908, en þá
voru talmyndir svo ófullkomnai, að
þar gat ekki verið um framtíð að
ræða. En nú er uppgötvunin svo full-
komin orðin, að engan myndi hafa
dreymt um slíkt og leggur uudir sig
heiminn með dæmafáum liraða, eins
og marka má af því, að í lok þessa
árs liefir Western Electric sett hljóð-
myndaáliöld í yfir 8000 kvikmynda-
liús í 51 landi víðsvegar um heim.
Fru Kr. Kragh.
Hársnjrrting.
Fótlækningar.
Bankastræíi 4.
Árið 1913 setti frú Ivr. Kragh upp
hársnyrtingastofu þá, sem nú er orð-
in elsta fyrirtækið hjer í sinni grein.
Áður liafði frú K. Þorkelsson liaft
höfuðböð og nudd í allmörg ár og
þær frú K. Petersen og frú K. Mein-
holt haft hársnyrtingarstofur i nokk-
urn tima.
Frú Kragli byrjaði starfsemi sina
í einni stofu inni á Klapparstig. Voru
tækin flest ófullkomin þá, olíuvjel
notuð til vatnshitunar og handklæði
til hárþurkunar. En nú starfa alls tíu
manns á stofum frú Kragh, þaraffjór-
ar fullnuma. Nýtisku rafmagnsvjelar
eru notaðar og mikil áhersla lögð á
að fylgjast með kröfum tímans. Jafn-
framt stofunum rekur frú Kragh
verslun með allskonar snyrtivörur
og fleira.
Frúin liafði jafnframt hársnyrt-
ingu lagt sfund á handsnyrting og
fótlækningar er liún var erlendis, en
fótlækningarnar voru lengi vel eins-
konar aukaatriði stofunnar. En al-
menningi cr farið að skiljast, að fót-
þrifnaður er svo mikils virði fyrir
heilsu og velliðan, að eftirspurnin
eftir fótlækningum varð svo mikii, að
frú Kragh varð að færa út kviarnar
livað fótlækningar snerti og rekur nú
fótlækningastofuna með fullum krafti
og starfar mest sjálf að þeim.
Starfsemi eins og þessi á ekki litinn
þátt i að auka þrifnað fólks. Fyrir
17 árum þótti ]>að mesti óþarfi, að
fara til sjerfræðings til þcss að láta
snyrta hár sitt, hendur eða fætur. En
nú niunu vera 9 snyrtingarstofur i
Reykjavik.
Frú Ivragh hefir stofu sína og versl-
un í ágætum húsakynnum á Banka-
stræti 4. Hcfir stofan náð mjög mikl-
um vinsældum bæjarbúa, enda gerir
eigandinn hinar ströngustu kröfur til
alls þrifnaðar og fullkominnar af-
greiðslu.