Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Page 87

Fálkinn - 21.06.1930, Page 87
F Á L K I N N 87 H. Benediktsson & Co. FirmaS H. Benediktsson & Co. var stofnað áriS 1911 af Hall- grími Benediktssyni og var verk- efniS aS reka innflutnings- og útflutningsverslun. Hefir Hall- grímur Benediktsson veriS stjórnandi þess frá upphafi, fyrst einn, þangaS til Hallgrímur A. Tulinius, sem veriS liafSi full- trúi firmans nokkur ár, gerSist nieSeigandi þess í ársbyrjun 1921 og hafa þeir báSir veriS for- stjórar firmans síSan. Heildsöluverslun þessi liefir jafnan lagt meiri stund á innflutn- ingsverslun en útflutnings, þó aS vísu kaupi hún aS staSaldri ýms- ar íslenskar afurSir og selji þær erlendis. En innflutningur versl- unarinnar nær til flestra vóru- legunda. Þó má sjerstakiega minnast á innflutning firmans á kolum og salti og cemenli. Notk- un þessara vara liefir marg- faldast í landinu á síSari ára- tugum og hefir firmaS jafnan haft stóran hluta af verslun alJs landsins meS sumar þessar \<>r- ur; má þar einkum nefna salt- verslunina, sem er afarmikil. Er þaS eingöngu MiSjarSarliafssalt, aSallega frá Ibiza og Torrevieja, sem firmaS flytur inn nú og er þaS flutt liingaö til Reykjavík- ur og til HafnarfjarSar t st.u- um skiputn, sem lesta mörg þúsund smálestir. Cement er stór vörugrein og innflutniugur þess sífelt aS aukast. Af öSru byggingarefni, sem H. Bene- diktsson & Co flytja inn ntá einkum nefna þalcjárn, steypu- styrktarjárn og þalcpappa. FirmaS hefir frá upphafi haft aSalumhoS fyrir hiS lieimsfræga firma Vacuum Oil Company. Fyrir 20 árum var nálega eng- inn innflutningur á þessari olíu- tegund, enda var þá tiUöluIega iítiS notaS af smurningsoli um. Fn síSan hefir vjelskipastóiJinn aukist ár frá ári og i annan staö hafa bifreiSarnar rutt sjer rúms í landinu á þessu tímahili. Heíir notkun vjelaolíu þvi margfald- ast á þessu tímabili, sem IiS;S er, siSan firmaS var stofnaS. Vae- uum-smurningsolíurnar haía unniS sjer álit lijer eins og ann- arsstaSar og innflutningur þeirra er nú orSinn mjög mikill. Hefir iirmaS jafnan fyrirliggjandi hjer 1 Reykjavik og á ýmsum stöSum úti á landi birgSir af flestum teg- undum þessarar olíu, sem bera merkiS Gargoyle, og eru seldar jöfnum höndum til bifreiSa, bátamótora og annara vjela. Matvöruflutning liefir firmaS by Co. í New York, sem selja liveiti um allan lieim, Aalborg nye Dampmölle í Danmörku og Associated London Flour Mill- ers, London. FirmaS hefir um- boS súkluilaSiverksmiSjunnar AOuIskrifstofur H._Benediktsson & Co. liaft frá upphafi og hefir í þeim greinum liaft umboS ýmsra á- gætra erlendra firma. Má nefna hveitimyllurnar Washburn Cros- „Sirius“ og Galle & Jessen, auk fjölda annara. Þá má geta þess, aS firmaS liefir aSalumboS fyrir Marconi- fjelagiS enska og hefir selt f jölda stöSva til íslenskra skipa og báta. Þetta fjelag hefir nú á síSasta ári tekiS aS sjer aS reisa út- varpsstöSina viS Vatnsenda, sem fullgerS verSur á komandi hausti. Eigendur firmans eru aSal- lilutliafarnir i BrjóstsykursgerS- inni Nói. HöfSu þeir annast sölu alla fyrir hana áSur en eftir aS þeir keyptu liana var liún auk- in mjög og fullkomnuS og fram- leiSir fullkomnar og samkepnis- færar vörur: brjóstsykur og önn- ur sætindi, svo sem konfekt og töggur og svo gosdrykki. Fram- kvæmdars t j óri verksmiS j unnar er Eiríkur Beck og hefir hann stjórnaS versmiSjunni meS mikl- um dugnaSi. Skrifstofur firmans eru i Thorvaldsensstræti 2, sama hús- inu og Kvennaskólinn var i áS- ur en hann flutti á Fríkirkjuveg. ÁriS 1916 keypti Hallgrímur Benediktsson liúseign þessa og notaSi firmaS neSri hæS hennar fyrir skrifstofur, en efri hæSin var notuS til ibúSar þangaS til fyrir ári síSan, aS h. f. Olíusal- an tók hana á leigu og eru nú skrifstofur þess á allri efri hæS- inni. Eru eigendur firmans aSal- hluthafar í li. f. Oliusalan, sem liefir söluumboS fyrir h. f. Sliell og meSeigendur i h. f. Shell á Islandi og er H. Tulinius fram- kvæmdarstjóri þess fjelags. FirmaS hafSi fyr á árum um- boS fyrir Maxwell-bifreiSarnar, en síSan gekk þaS firma inn í liinar frægu Crysler-bifreiSa- smiSjur, sem nú eru í einna mestum uppgangi allra slíkra verksmiSja í heimi. Þann stutta tíma, sem firmaS hefir haft þetta umboS liefir þaS selt liingaS fjölda bifreiSa, þar á meSal nokkrar af vönduSustu og dýr- ustu bifreiSunum, sem til eru í landinu. VirSist þetta firma nú vera aS leggja undir sig heiminn, hvaS bifreiSaframleiSsIu snertir. Vegna hinnar miklu þunga- vöruverslunar varS firmanu nauSsynlegt a Seignast rúmgóS vörugeymsluhús viS höfnina. NáSi þaS leigusamningi á lóS viS aSal-hafnarbakkann aS vestan verSu og bygSu þar vörugeymslu- hús 1917 þaS, sem sýnt er á neSri myndinni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.