Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 89
F A L K I N N
89
Trolle kapteinn.
Alt fram á þessa öld var vá-
tryggingarstarfsemi hjer á landi
aukastarf manna, þannig aö
kaupsýslumenn og starfsmenn
ýmsra stofnana liöfðu umboð er-
lendra vátryggingarfjelaga. Um
aðrar tryggingar urðu menn að
leita beint til útlanda.
En árið 1909 var hin fyrsta
eiginlega vátryggingastofa sett
á stofn hjer á landi og er það
uppruni firmans Trolle & Rothe.
C. Trolle kapteinn flultist þá
hingað til lands og setti upp
stofu, sem tók að sjer allskonar
tryggingar fyrir sætjóni á skip-
Um og vörum og tók þessi vátrgg-
ingarstofa til starfa snemma í
janúar 1910, sem sjóvátryggj-
andi en sama árið fór kapt.
Trolle jafnframt að tryggja fyr-
ir bruna. Árið eftir, liinn fyrsta
apríl, höfðu störf firmans auk-
ist svo, að kapt. Trolle rjeði sjer
skrifstofustjóra, Carl Finsen,
sem um sama leyti varð skrif-
stof ustj óri Samábyrgðarinnar
fyrir íslensk fiskiskip.
Árið 1915 gekk Rothe kapteinn
í sjólier Dana inn í firmað og
fjekk það þá nafnið Trolle &
Rothe.
En 23. apríl 1918 verður sú
breyting á, að hlutafjelag er
stofnað, sem kaupir vátrygging-
arstofuna. Voru þeir stofnend-
urnir tvcir aðallilulhafar en nýj-
ir hluthafar voru Holger Dehell,
August Flygenring, Hjalti Jóns-
son og Carl Finsen. Var Finsen
þá ráðinn framkvæmdarstjóri
firmans lijer og liefir verið það
siðan. Illutafjeð var kr. 60.000,
alt innhorgað, en þess má geta,
að þetta hlutáfje er ekki bundið
Ueinni áhættu af tryggingum,
með því að önnur fjelög svara
til fullrar skuldbindinga af öll-
um þeim tryggingum, sem vá-
iryggingarstofan selur.
Næsta stórbreytingin á innri
skipun þessarar stofnunar varð
svo árið 1927. Voru þeir þá báðir
látnir hinir upphaflegu stofnend-
ur, kapteinarnir Trolle og Rothe,
og keyptu þeir Carl Finsen og
Nigfús Vigfússon liluti þeirrá i
fjelaginu og eru aðaleigendur
þcss siðan. Nokkrir aðrir hlut-
hafar hafa einnig hæst við. Vig-
Hí.Trolle&Rothe
fús Vigfússon er íslendingur en
fæddur í Danmörku. Starfaði
hann lengi sem slcrifstofustjóri
lijá firmanu Trolle & Rothe í
Kaupmannahöfn, en það fjelag
er alveg sjálfstætt og ekki i.neinu
samhandi við fjelagið hjer, en
liefir annast erindisrekstur fyrir
það gegn ákveðinni þóknun. Vá-
tryggingarskrifstofan Trolle &
Rotlie er þvi síðan 1927 orðin al-
íslenskt fyrirtæki og eign ís-
lenskra manna.
Þær tvær aðal-greinar vátrygg-
inga, sem kapt. Trolle byrjaði á
þegar í fyrstu, nfl. tryggingar á
skipum og vörum fyrir stjótjóni
og svo brunatryggingar, hafa
alla tíð verið aðal verkefni f je-
lagsins. Hvað sætjónstryggingar
snerti skifti Trolle & Rotlie
Núverandi aðaleigemlur
nærri nógu há til þess, að nægði
kröfum lijer á landi. Var þá tek-
ið upp samband við „Forsik-
ringsaktiese!skabet National“ í
Kaupmannahöfn. Hefir fjelag
þetta 6 miljón króna liöfuðstól
og setti hámark trygginga sinna
svo liátt, að vel nægði fyrir það,
sem þörf er á, lijer á landi.
Brunatryggingarstarfsemi Trolle
& Rolhe veit aðallega að trygg-
ingum á vörubirgðum og innan-
stokksmunum, því að húsatrygg-
ingar í kaupstöðum hjer á landi
eru lögbunduar við ákveðnar
stofnanir.
Á ófriðarárunum kom til sög-
unnar ný grein trygginga, sem
mikið kvað að meðan yfir stóð:
stríðsvátryggingarnar. Þessar
trvggingar voru mjög áhættu-
samar og sum fjelögin sem þeim
: C. Finsen og V. Vigfússon.
fyrst við Forsikringsaktiebolaget
„Hansa“ í Stockholm í nokkur ár
og síðan við Mannheimer Versich-
erungs-GeselIschaft i Mannheim.
En undir eins i byrjun stríðsins
var loku skotið fyrir viðskifti
við þetta fjelag og var þá tekið
upp samhand við hið alkunna
danska vátryggingarf j elag „Skan-
dinavia“ i Kaupmannahöfn, sem
er eitt hið stærsta og merkasta
vátryggingarfjelag Norðurlanda
í sinni grein. Er höfuðstóll þess
20 miljónir króna og aðalstjórn-
andi þess er hinn nafnkunni
vátryggingas j erf ræðingur W.
Witzke, sem talinn er einn fær-
asti maður í Danmörku í þessum
greinum. Hefir Trolle & Rothe
jafnan haldið þessu sambandi
síðan og mun ekki kæra sig um
að breyta til.
Hvað brunatryggingar snerti,
skifti firmað framan af við „De
forenede hollandske Brandfor-
sikringsselskaher af 1790“ og síð-
ar við ,Forsikringsselskabet Ned-
erlandeneV En þessi fjelög höfðu
hæði markað starfsemi sinni lijer
á landi of þröngan bás og há-
marksupphæð þeirra fyrir ein-
stökum tryggingum var ekki
sintu fóru um koll en önnur
græddu of fjár. Trolle & Rothe
var svo heppið, að ná sambandi
við frægustu og ábyggilegustu
vátryggingarstofu lieimsins,
Lloyds, um þessar tryggingar.
Þar voru m. a. trygð íslandsför-
in „Ceres“ og „Vesta“, sem skot-
in voru niður af Þjóðverjum. En
af venjulegum sætjónum, sem
tryggingarfjelög þeirra Trolle &
Rothe hafa orðið fyrir, má nefna
„Sterling“, sem strandaði á Seyð-
isfirði og „Goðafoss“ eldra, sem
strandaði við Straumnes; liöfðu
Trolle & Rotlie annast vátrygg-
ingu á háðum þeim skipum.
Af öðrum greinum trygginga,
sem þetta firma rekur má nefna
bifreiðatryggingar. Hefir firmað
rekið þessa starfsemi í nærfelt
tug ára og þó að skyldutrygging-
ar væri ekki krafist á bifreiðum
var þó svo komið, að um lielm-
ingur bifreiða í latidinu munu
liafa verið trygðar áður en þess-
ar tryggingar voru lögboðnar.
Það sem af er hefir Trolle &
Rothe haft tjón af þessum trygg-
ingum, þvi tveir stórir brunar
liafa orðið á bifreiðum, sem
trygðar voru hjá firmanu, ann-
Rothe kapteinn.
ar i Hafnarfirði og hinn hjá
B.S.R. i Reykjavik. Nú hefir ver-
ið lögleidd skyldutrygging á bif-
reiðum og trygging gegn mann-
tjóni og meiðslum, sem af bif-
reiðaakstri hlýst, og er firmað
Trolle & Rothe löggilt sem vá-
tryggjandi í þessari grein.
Ennfremur tryggir firmað sjó-
menn fyrir slysum, en lítið hafa
aðrir en útgerðir flutninga- og
varðskipa gert að þeim trygg-
ingum, enda er önnur skyldu-
trygging lögboðin, en liún er svo
lág, að ýmsir kjósa að bæta við
liana annarsstaðar. Sjaldgæfar
sjergreinatryggingar tekur skrif-
stofán ekki, þannig að hún sjálf
gefi út slcírteinið, en vitanlega
tekur hún allskonar tryggingar
á skirteini gefin út erlendis.
Ferðatryggingar selur liún einn-
ig. Og það nýjasta i starfsemi
liennar er það, að hún er að leit-
ast við að fá samhönd um trygg-
ingar gegn tjóni af jarðskjálft-
um hjá vátryggingarfjelagi . i
London.
Vátryggingarstofan hefir með
höndum skýrslustarfsemi fyrir
hina miklu miðstöð allra sigl-
ingaskýrslna: L’.oyds i London
og lieldur skrá um allar skipa-
komur hingað frá útlöndum. Og
sætjónserindisrekstur hefir firm-
að fyrir 200—300 vátrygginga-
fjelög útlend.
Þó að firma þetta sje ekki
nema rúmlega tvítugt þá hefir
það þegar mikinn æfiferil að
baki sjer. Má segja að öll vá-
tryggingarstarfsemi i landinu
liafi gjörbreyst síðan það lióf
starfsemi sína, og að liún liafi
margfaldast segir sig sjálft, þeg-
ar litið er á hina miklu framför
í verslun og siglingum, sem síð-
ustu áratugir hafa frá að segja.
Mun firmað hafa gefið út 30—-
40 þúsund skírteini fyrir sjóvá-
tryggíngum og um 7000 fyrir
brunatryggingum.
I stjórn fjelagsins sitja nú
Carl Finsen (formaður), Vigfús
Vigfússon (varaformaður) en'
meðstjórnendur eru P. A. Ólafs-
son, Hjalti .Tónsson og August
Flygenring. Umboðsmenn hefir
fjelagið viðsvegar um land.