Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 91

Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 91
F Á T, K T N N 91 HúsgaginawrsJiin & wrksmiðjía eirssoear Húsgagnaverslun sína stofnaði Kristján Siggeirsson á Langaveg 13, í liúsi föðnr síns Siggeirs Torfasonar kaupmanns, 14. ágúst 1919. Ilafði hann þá til sölu aðal- lega erlend húsgögn, sem hann fjekk frá Danmörku og Þýska- landi. í sambandi við vcrslunina hafði liann þá aðeins lítið verk- stœði til að setja saman húsgögn, er komu frá útlöndum í stykkj- um. Nokkrum árum seinna kom hann á fót trjcsmiðju í hakhúsi við verslunina. Vinna þar nú 3 menn við húsgagnasmíði. Enn- fremur tók hann að reka málara- vinnustofu, þar sem tveir rnenn vinna að staðaldri. 1 trjesmiðj- unni kom hann fyrir vönduðum vjclum og smiðar þar ýmsar teg- undir lmsgagna, einkum svcfn- herberg'shúsgögn, skápa alls- konar, hoðslofuhorð og stóla og því um likt. Er þetta sumpart smiðað úr eik og öðrum dýrum við, sumpart úr furu, sem sjer- staklega er valin til húsgagna- smíði og er stórum dýrari en húsaviður. Vegna hinna full- komnu húsgagnasmíðavjcla, sem Kristján liefir fengið sjer eru afköst þessarar smiðastofu ó- trúlega mikil i hlulfalli við mannaflann, sem þar vinnur. Málarastofan vinnur eingöngu að því, að mála liúsgögn, sem þarna eru Smíðuð. Auk þessa liefir verslunin lengi smíðað lcgubekki og madrcssur í stórum stíl, hæði með þeim rúmum, sem smíðuð eru hjer og eins með sumum innfluttum rúmstæðum. -— Verslunin liefir jafnan mjög mikið úrval af alls- konar húsgögnum og dylst það eigi þeim, scm koma inn í hina rúmgóðu verslun í nýja húsinu, að þar eru hlutir, scm valdir eru mcð góðum sinekk. Mikla sölu liefir verslunin cinnig á harna- vögnum og ýmislcgu öðru, scm eigi telst heinlínis til húsgagna í þrengstu merkingu orðsins. Húsnæði það, sem verslunin hafði, leigði Kristján upphaflega af föður sínum, en árið 1922 keypti hann húsið og reisl' ~tórt stein- liús austan við það 1928. Er það 3 hæðir, ll^XlO metrar og hið vandaðasta að öllum frágangi. Á ncðstu hæð þcss hefir liann kom- ið fyrir sölubúð, þar sem hann sclur eingöngu vönduðustu hús- gögn úr eik og mahogni, póler- uð og í lieilum scttum, svo scm horðstofu-, dagstofu-, svefnhcr- bergishúsgögn o. fl. — Með liinni nýju sölubúð hefir húsrými versl- unarinnar aukist um mcira en helming og verslun og sala að sama skapi. Vörur sínar kaupir verslunin mililiðalaust frá vcrksmiðjum, cg gerir það silt til að hægt cr að sclja ódýrt og hagkvæmt. Skiftir hún mest við Danmörku, Þýskaland og Svíþjóð. Til dæmis um viðslciftin má geta þcss, að á síðustu árum mun verslunin hafa selt um 3000 stóla að jafnaði á ári. Er það ckkert smáræði. En þess er að gæta, að á siðari árum hefir lcaupgcta al- mcnnings vaxið að mun og hí- hýli fólks eru orðin alt öðru visi en fyrrum var, þó að cnnþá eigi það langt í land, að allur þorri manna hafi vistlega verustaði. Er hið sífclda lmsnæðislej’si í Reykjavik þar þrándur í götu. En vcrshm þcssa firma er ckki aðeins við Reykjavík heldur við alt landið, hæði til sjós og sveita. Þcss má gcta, að Krislján Sig- geirsson hefir leigt Alþingishá- tíðarncfndinni stóla þá, sem not- aðir vcrða á Þingvöllum í sumar við samsæti þau, sem lialdin verða í Valhöll af liálfu liins op- inbcra. Eru það G00 stykki. Kristján Siggeirsson, eigandi verslunarinnar er fæddur 26. febrúar 1894. Ólst liann upp i for- cldraliúsum hjer í Reykjavílc, og lærði húsgagnasmíði hjá Jóni Halldórssvni & Co. Lauk liann sveinsprófi þaðan 18. apríl 1913. Var hann iiiu nokkurt skeið við húsgagnasmíði hjá þeirri smiðju en hóf síðan eigin rekstur. Ilefir liann rckið vcrslun sína með miklum dugnaði og er verslun hans nú í fremstu röð þeirra, er versla með innflutt húsgögn. Hinar miklu framfarir verslunar- innar, sem hefir stækkað um meira en helming á rúmum 10 árum og á nú tvö stór hús, eru auðvilað fyrst og fremst að þakka ötulleik hans og dugnaði. Það hefir heldur ckki haft litla þýðingu, að verslunin liefir ætið liaft hin hcstu samhönd við er- lendar verksmiðjur og því getað sameinað að versla með góðar vörur og ódýrar. Framleiðsla verksmiðjunnar getur og án efa talist með því fremsta á þessu sviði, því að hún er rekin með hinum sama ötul- leik og forsjálni scm verslunin með aðflutt liúsgögn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.