Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Síða 93

Fálkinn - 21.06.1930, Síða 93
FÁLKTNN 93 Verslun Jóns Þórðarsonar Stofnandi verslunarinnar var Jón heitinn Þórðarson. Var hann Rangæingur að ætt, fæddur 3. janúar 1854 en fluttist suður hingað ungur að aldri og hjó búi sínu í Ártúnuxn og Laugarnesi áður en hann fluttist í hæinn og stofnaði lxjer verslun. Það var ár- ið 1891. Verslun sína byrjaði hann í Tjarnargötu 4 og verslaði það haust nær eingöngu með kjöt, slátur og aðrar landafurð- ir. Flutti hann strax sama liaust i hús Ólafs heitins Sveinssonar í Austurstræti 5 og lijelt versl- unin þar áfram en hygði á næsta ári liúsið i Þingholtsstræti 1, sem enn er aðalbækistöð verslunar- innar. Framan af verslaði Jón Þórð- arson nær eingöngu með mat- vörur, þar á meðal landafurðir allar. Var liann í mörg ár aðal kjötkaupmaður bæjai’ins og hafði stórt sláturhús. Á þeim ár- um mun Jón lieitinn liafa liaft aðal verslunina við flesta bænd- ur austan fjalls og var miðstöð þeirra þar. Kjötverslunina rak hann þangað til Sláturfjelag Suð- urlands tók til starfa, að liann leigði kjötbúðina og seldi þvi á- höld sín. Árið 1902 bygði liann liúsið, sem stendur á liorni Ingólfsstræt- is og Bankastrætis, þar sem nú eru skrifstofur Jóhanns Ólafs- sonar & Co. Var kjötbúðin niðri í því húsi og þar rak Tómas Jónsson hana einnig, eftir að hann liafði tekið við kjötbúð Sláturfjelagsins, þangað til lxann fluttti á Laugaveg 2. En 1910 bygði Jón steinhúsið Banka- stræti 8, milli hinna tveggja húsa, sem nefnd hafa verið. Hafði hann sett upp sjer- staka vefnaðarvörudeild skönnnu fyrir aldamótin, svo og klæð- skerastofu og ýmsar fleiri sjer- deildir og var liúsnæðið í þeim tveimur húsum, sexn fyrir voru orðin of lítil. Flutti vefnaðar- vöruverslunina í hið nýja hús. Jón lieitinn andaðist snemma á árinu 1911. Varð hann flestum harmdauði, þvi að hann var með afbrigðum vinsæll maður og livers manns liugljúfi, þeirra er honum kyntust, en þeir voru margir. Færði þá verslunin sam- an kviarnar í bili og lagði niður vefnaðarvörudeildina og leigði það liúsnæði Jóni Björnssyni & Co., sem var þar þangað til hið nýja lxús beint á móti var full- gert, en þá tók Verslun Jóns Þói’ðarsonar þetta lxúsnæði aftur til elgin þarfa. Breyttist verslun- in þá i það horf, i aðaldráttum, sem liún er í nú, og varð sjer- verslun í glervörum allskonar, búsgögnum, málmvörum alls- konar og skrautvörum, ásamt ýmsum tækjum, sem nauðsynleg eru á hverju lieimili. Hefir versl- unin aukist mjög mikið síðan lxún byrjaði sem sjerverslun i þessum greinum og kveður einlc- um mikið að innflutningi henn- ar á allskonar glervöru og postu- líni, sem verslunin hefir jafnan mjög margbreyttar og miklar birgðir af fyrirliggjandi. Eftir fráfall Jóns heitins Þórð- arsonar hefir ekkja lxans, frú Þorbjörg . Quimlaugsdóttir, eig- andi verslunarinnar rekið hana, en verslunarstjórar eru þeirÞórð- ur, kjörsonur þeirra hjónaogJúl- íusÁrnason,sem verið hefir starfs- maður verslunarinnar síðan árið 1896. Frú Þorbjörg er Fljóts- hlíðingur að ætt, fædd 8. febr. 1857. Hefir þeim telcist að varð- veita þær vinsældir, sem stofn- andi verslunarinnar ávann lienni meðan lians naut við, svo að Verslun Jóns Þórðarsonar er enn talin meðal hinna merku versl- ana bæjarins og stendur liún nú á svo görnlum merg, að hennar mun ætíð verða getið að góðu, þegar minst er verslunarlífsins á hinu mikla þroskaskeiði Reykjavikur. Tidens Tegn. Arbejder for samfölelse oa samvirke mellem de nordiske folk. ♦C=>4C=> ♦C=3C=>4 <=»4C=D* Norges ledende biad. ♦<=>♦<=3 <M=><=3^ <=>♦€!=♦ Abonnement kan tepes -— ved islandske postanstalter. =- A ,S. Byglandsíjord Dampsag & Hovleri. Byglandsfjord, pr. Kristiansand S. Norge. — Etableret 1898. Sagbruk, Hövleri, Kassefabrik Sögun, hefling, kassagerð. Exporteret regelmæssig Hefir að staðaldri í 30 ár gjennem 30 aar til Island selt til íslands lxeflaðan og hövlede og uhövlede byg- óheflaðan liúsavið og timlxur, ningsmaterialer, gjærdestol- girðingarstólpa, staui’a o. s. per, pæler, etc. Damptörkeri frv. Eimþurkun og rafmagns- og elektrisk törkeri. Forlang þurkun. - Biðjið um verð- prisliste. Ordrer expederes skrá. Pantanir afgreiddar hurtig. Direkte dampskibs- fljótt. Beinar eimskipasam- forbindelse. göngur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.