Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Síða 97

Fálkinn - 21.06.1930, Síða 97
97 FÁI.KINN Togarafjelagið Sleipnir I marsmánuði 1922 stofn- uðu nokkrir menn í Reykjavílc hlutafjelag með því markmiði að reka tog- araútgerð. Var fjelag þctla nefnt „Sleipnir" og keypti það þegar í stað tvo togara í Þýskalandi, sem nefndin voru Gulltoppur og Glað- nr. Bæði þessi skip hefir fjelagið nú selt, en önnur í staðinn. Gulltopp- Ur I. er nú eign fjelags á Eskifirði og heitir Andri, °n Glað I. keypti Ólafur Jóliannesson konsúll á Eatreksfirði og heitir hann nú Leiknir. Glað II. seldi fjelagið Ingvari Ólafssyni og fjekk ski|)ið þá nafnið Ólafur og heldur því enn, hjá núverandi eigendum skipsins, en ])að er h.f. Alliance. Núverandi skip h.f. Sleipnis eru Gyllir, kcyptur 1926 og Gulltopp- ur II. kcyptur 1928, livort- tveSgja hin ágætustu skip. Þeir feðgarnir Magnús Th. Blöndahl og Sigfús Blöndahl áltu frumkvæðið að stofnun þessa fjelags og hefir Sigfús verið fram- úr fiskþurkunarhúsinu. kvæmdastjóri þess frá upphafi, en Magnús er formaður fjelags- stjórnarinnar. Auk lians eiga sæti í stjórninni dr. phil. Alex- ander Jóhannesson og cand. jur. Siglivatur Blöndahl. Fjelagið efldist hrátt og færði út kvíarnar. Það liafði góða menn og góð skip svo að útvegurinn varð aflasæll, og hvað fiskverkun snerti þá beitti það sjer fyrir þvi, að lcoma upp vandaðri stöð, bæði til inni- og útiþurkunar. Er fiskverkun- arstöð fjelagsins i Haga á Sel- tjarnarnesi og eru þar stakkstæði mikil og geymsluhús og þurkhús. Hvað þurkhúsið snertir þá var fyrirkomulag þess nýtt í sinni röð hjer á landi, þegar það var reist, og vjelar allar af fullkomn- ustu og nýjustu gerð. Er loftrás gerð í þurkhúsinu með rafmagns- vjelum, en til þess að fiskurinn njóti jafnframt birtu, þó liús- þurkaður sje, eru notaðir lampar sem framleiða ultraf jólubláa geisla, en þeir eru taldir uppruni bætiefnanna, sem nú cr lögð svo mikil áhersla á í heiminum. Til framleiðslu rafmagns þess, sem notað er á stöðinni liefir fjelagið sjerstaka gufuvjel. Á stakkstæðunum má breiða í einu um 1400 skippund af fislci og má af því marka, live stór þau eru. En í þurkunarhúsinu má fullþurka alt að 1000 skip- pund á mánuði. Togaraútgerðin sjálf er vitan- lega aðal])átlurinn í starfsemi h.f. Slcipnir, svo og sala framleiðsl- unnar og innkaup til útvegsins. En jafnframt rekur firmað milda fiskvérslun í víðari merkingu og kaupir fisk óverkaðan, af inn- lendum og útlendum skipum og verkar hann til útflutnings; enn- fremur tekur firmað stundum fisk til verkunar af öðrum. Kol og salt flytur fjelagið inn í stór- um stíl, bæði til eigin þarfa og til sölu til annara. Geta má þess, að h.f. Sleipnir hefir selt nokkuð af fiski til Suður-Ameríku og hefir reynslan orðið á þann veg, að góðs framlialds má vænta á þei mmarkaði, enda stendur firmað vel að vígi um útflutning að því leyti, að fiskþurkunarhús- ið hcfir reynst svo vel, að hægt er að fullnægja ýmsum sjerkröf- um um verkun fisksins. í þjónustu fjelagsins eru nú 16 fastir starfsmcnn auk starfs- fólksins á fiskverkunarstöðinni og netavinnustofunni, en þar vinna að jafnaði yfir 100 manns. VERSLUNIN EfilLL JACOBSEN. Einn af þeim mönnum, sem rutt hefir nýjar brautir i verslun hjer i höfuðstaðnum er Egill Jacobsen. Hann var danskur að ætt, en fluttist hingað til landsins 1902 og gekk þá i þjónustu Brydeverslunarinnar en eftir nokkurra ára bil gcrðist liann deildarstjóri við vefnaðarvöruversl- un Th. Thorsteinsson, sem þá var í Ingólfshvoli. En árið 1900 stofnar uann svo verslun þá, sem enn cr til og her nafn hans, og á undanförnum úrum hefir verið ein af aðal vcfn- aðarvöru-verslunum i landinu. Verslun þessa byrjaði hann í Ing- ólfshvoli, búðinni í austurcnda húss- lns> beint á móti úrsm'ðaverslun Guðjóns Sigurðssonar. Náði verslun þessi þegar á fyrstu árum miklum vinsældum, bæði lijá bæjnrbúum og aðkomufólki og varð brátt kunn um land alt fyrir vörugæði, fjölbreytt ug smekklegt úrval og gott verð. 1 veimur árum eftir stofnun vcrsl- unarinnar stofnaði Jacobsen útibú í Hafnarfirði, sem starfar þar cnn í dag ug er stærsta vcfnaðarvöruvcrslun uæjarins, siðar komu útibúin á Ak- Ureyri og í Vestmannaeyjum og loks utibuið i Bankastræli 14, sem síðar juttist á horn Laugavegs og Ivlappa- ?tigs. Jafnframt óx aðalverslunin Jafnt og þjett svo að húsnæði það, Scm liún hafði liaft frá upphafi var uvðið tilfinnanlega litið. Tók þá Jac- uhsen á leigu alla ncðstu hæðina í uisinu Austurstræti 9, scm þá var eign Nathan & Olsen og flutti þang- aö snemma árs 1914 og var það s ærsta húsnæðið, sem nokkur vefn- aoarvöruverslun hafði i Rcykjavik í Ja'i .öaga- En þessa liúsnæðis naut , ý' lengi við, því að húsið brann Uukla brunauum 1915 og nálcga all- ar vörubirgðir verslunarinnar. Var erfitt að fá húsnæði eftir þennan bruna, en loks tókst versluninni að fá aftur sama húsnæðið, sem hún liafði áður liaft í Ingólfshvoli. f þessu húsi var verslunin svo til ársins 1921, en liafði mjög mikinn baga af því livað húsnæðið var litið. Rak að því, að Jacobsen keypti lóðina við Austurstræti 9 og reisli þar stór- liýsi það, sem verslunin er nú í. IIús þetla var fullgert 1921, bygt af Jens Evjólfssyni og var þá tvímælalaust fegursta verslunarhús borgarinnar, enda liafði ekkert verið sparað til þess að skrcyta það og fegra. Vakti hús þefta rjettmæta athygli og hafði versl- unin eignast fyrstu nýtískubúðina í landinu. í stofuhæð hússins eru þess- ar vörudeildir: álnavörudeild, smá- vörudcild, prjónavörudcihl, karl- mannadeild o. fl., cn uppi á lofti er nllskonar fatnaður kvcnna og barna, svo sem kápur og kjólar, en innflulningur þeirra hcfir lengi ver- ið sjcrgrein verslunarinnar, enn- fremur gluggatjöld, dúkar og teppi, ferðatöskur og því um lilct; einnig leikföng. Jólabasar hcfir verslunin jafnan og er hann á efri hæð húss- ins. Egill Jacobsen andaðist árið 1926 og var hverjum manni harmdauði. Hafði hann með dugnaði sínum og prúðmensku áunnið sjer virðinn og vinsældir allra, scm hann þektu, og verið prýði vcrslunarstjcttarinnar. íþróttahreyfingunni í Iandir.u var mikill skaði að fráfalli hans, þvi að hnnn hnfði frá upphnfi stnrfnð ötul- lega nð cflingu iþrótln, cinkum knntt- spyrnunnar og lagt þar fram afar mikið starf, þrátt fyrir miklar annir. — Hihni stóru verslun var mikill missir að fráfalli hans og gerði dán- arbúið ráð fyrir að selja upp vörur verslunarinnar og leggja hnna niður. En þetta fór þó á aðra leið, því að 15. júni i fyrra varð það að ráði, að lilutafjelag var stofnað með 120.000 kr. innborguðu hlutafje, til þess að reka verslunina áfram. Stjórn þess skipa frú Soffía Jacobsen, ungfrú Guðrún Þorkelsdóttir og Ragnar Blöndal, sem cr formaður stjórnar- innar, en framkvæmdastjórar versl- unarinnar eru þau Guðrún og Blöndal Undir eins og fjelagið hafði ver- ið stofnað var tckið lil óspiltra mál- anna og nýjar vörubirgðir keyptar og hcfir verslunin dr.fnað og hlómg- ast vel á ])essu cina ári, sem liðið er siðan fjelagið tók við hcnni. Hefir það síðan keypt útibúið i Hafnar- firði og stofnað að nýju útbúið á Laugavegi, útibúið á Akureyri var lagt niður og Vestmannaeyja-útbúið hafði verið selt eftir fráfall Jacobsens. Aðal viðskiftalönd verslunarinnar eru England, Þýskaland og Tjekko- slovalda, en annars er hver vöruteg- und keypl þar, sem best og fullkomn- ast úrval er að fá, tískuvörur t. d. frá Paris, Wien og Berlín, liattar frá Ítalíu, silki frá Sviss, Frakklandi og ítaliu og því um likt. Verslunin leit- ar uppi hentugustu staðina á hverj- um tima og kaupir þar, scm hag- kvæmast er í hvert skiftið. — Og inn á við má segja, að verslunin sje kunn hverju mannsbarni á landinu, ýmist af beinum viðskiflavinum cða póstscndingnviðskiftum. Jnfnframt selur liún lika vörur í hcildsölu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.