Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 08.03.1961, Blaðsíða 3
Vikublað. Otgefandi: Vikublaðið #álk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal fáb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmúnds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavik. Sími 12210. — Myndamót; Myndátnót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðjarí* h.f. GREINAR: Frá Reykjavík til Rússlands 1942. Frásögn af mestu sjóorrustu heimsstyrjaldarinnar síðari .. Sjá bls. 6 Hvað borðum við mikinn fisk? Morgunspjall um fisk og fisk- leysi við húsmæður, fisksala o. fl...................... Sjá bls. 10 Sappho, grein um hina frægu grísku skáldkonu, sem nú er verið að gera kvikmynd um . . Sjá bls. 15 Á nemendamóti. Stutt spjall og myndir frá 29. nemendamóti Verzlunarskóla Islands .... Sjá bls. 18 SMÁSÖGUR: Undir fölsku flaggi. Saga frá Hamborg, byggð á sönnum at- burðum....................... Sjá bls. 8 Flugur sem vitni, smásaga .... Sjá bls. 27 GETRAUNIR: Hvar hefurðu komið? Ný get- raun, sem reynir á þekkingu lesenda á eigin landi. Verðlaun: Hringferð kringum land með Esju ....................... Sjá bls. 17 Þriðja auglýsingagetraunin. Verð- laun að verðmæti um 2000 kr. Sjá bls. 34 Verðlaunakrossgáta............. Sjá bls. 21 ISLENZKAR SÖGUR: Svartidauði. Þáttur um pláguna miklu tekinn saman af Þor- steini Jónssyni frá Hamri. Myndskreyting eftir Ragnar Lárusson ................... Sjá bls. 12 ÞÆTTIR: Dagur Anns spjallar við vanfær- ar konur í afslöppunaræfing- um.......................... Sjá bls. li) Astró spáir í stjörnurnar fyrir lesendur.................... Sjá bls. ?? Kvennaþáttur um hrogn og lifur og fleira eftir Kristjönu Stein- grímsdóttur ................ Sjá bls. 22 Glens um Helga Sæm. o. fl. .. Sjá bls. 16 Litla stúlkan á forsíð- unni er í sólskinsskapi og í fyllsta máta ánægð með tilveruna. Hún er nýkom- in ofan í baðkarið og það er alltaf dálítið spennandi að fara í bað, sérstaklega þegar tekin er af manni mynd, sem á að birtast á forsíðu Fálkans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.