Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1962, Side 5

Fálkinn - 27.06.1962, Side 5
(Jrklipptisafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér Þjóðviljinn 17. maí ’62. fáið blaðið, sem klausa yðar Send.: B. Viggósson. birtist í, sent ókeypis heim. Poplín frakkar -stuitir öf síðir. Fálkinn 18. tbl. ’62. Send.: S. J. Sandgerði: Aiþýðufl. 175 atkv. 3 ftr. Sjálfstæðisfl. H4 __ i _ Óháðir 103 — 1 — Auð og: óg. 28 — 1 ... •11 í) greidðu atkvæði af 465 u kjörskrá eða 90 ,1%. í kosningum 1958 fékk Alþýðu- il. 176 (2), Sjálf.stæöismenn 132 (2), Frjálslyndir 77 (1). Vísir 28. maí ’62. Send.: Þór Helgason. Kvenskór meö hálum hæl . __ 3i0(00 Morgunblaðið í maí ’62. Send.: Auður Aðalsteirisd. (tejti... Goljs'pilarinn var við síðustu holuna, þegar hann tók eftir, að jarðarför fór fram hjá. Hann stanzaði og tók ofan og setti liúfuna ekki upp fyrr en líkfylgdin var horfin. Þegar hann var kominn upp í klúbbhúsið, kom félagi hans til hans og sagði: — Heyrðu, það var fallega gert, sem þú gerðir áðan. — Hvað áttu við? — Ég á við, að það var fallega gert af þér að taka ofan, meðan líkfylgdin fór hjá. — Ojá, anzaði golfleikarinn, í nœsta mánuði hefðum við átt 26 ára hjúskaparafmæli, ef hún hefði lifað. ; OiiO'ur Wrif'y'vkonitnj’uí- o'; Uís-Hv! *i!‘yiínít!>í hiotv Vísir 7. júní ’62. Send.: Jóna Jónsdóttir. l'órsóinið ekki GERVIGÖMA íem renna lil. Vísnabálkur Mokstur. Ef einhver sér mig ekki vera’ að moka, — þetta orða þannig hlýt:---- Þá er orðið hart um skít. Hundalán. Mér hefur verið veröld köld og viljað lítið gagna; þó hefi ég átt í hálfa öld hundaláni’ að fagna. Sá mig í spegli. Æru þrotinn, þrútinn blár þögull greipar spennir; Hæruskotinn grettur grár glóðaraugum rennir. Kristján N. Júlíusson ★ Tvær gamlar nafnavísur: Óðinn, Hallur, Friðrik, Freyr, Fróði, Snjallur, Diðrik, Geir, Áki, Kollur, Kári, Njáll, Kárkur, Bolli, Lárus, Páll, Sigga, Vigga, Sunneva, Salka, Valka, Arnþóra, Þura, Borga, Þórkatla, Þórunn, Jórunn, Halldóra. ★ Hægra er að passa hundrað flær á hörðu skinni, en píkur tvær á palli inni. ★ Rýkur í koti, vindurinn voti vill á dynja. Hundur í skoti, fullur af floti, fer að stynja. ★ Borgarfjörður er bezta sveit, ber hann langt af öðrum, hefir hann svo margan heiðursreit. sem haninn er þaktur fjöðrum. Oddur Einarsson, biskup. ★ Elín herðir átök sín, enda sérðu litinn. Ævi-ferðafötin mín fara að verða slitin. DOIMIMI Nektardans er nokk- uð, þar sem ekkert er hætt á og engu náð. Guðmundur Hagalín sat eitt sinn á æskuárum sínum. að sumbli í gistihúsinu Hótel ís- land. Kom þá til hans Bjarni Jónsson frá Vogi. Þekkti Bjarni ekki Hagalín og spurði hver hann væri. Kynnti Haga- lín sig þá þannig: Ég hef farið yfir Rín, ég hef drukkið brennivín, ég er hundur, ég er svín, ég er Gvendur Hagalín. ★ Hleypur villta hópinn í, heims á skylt við prjálið, býst forgylltan búning í taænda og pilta- tálið. ★ Karlmanns þrá er, vitum vér, að vefja svanna í fangi. En kvenmannsþráin einkum er að hann til þess langi. Hannes Hafstein. ★ Líkami þessi leiðist mér svo lengi sem ég hjari, honum kenni ég allt sem er illt í mínu fari. Páll Ólafsson. ★ FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.