Fálkinn


Fálkinn - 27.03.1963, Síða 21

Fálkinn - 27.03.1963, Síða 21
I/IMA GIST Einn af hinum ungu piltum sagðist ætla að verða fiskimaður, þegar hann yrði stór. Pabbi sinn ynni í banka, en það væri ófínt og miklu betra að vera á sjónum, þegar þeir væru að fá hann. Þeir ættu líka svo mikið stundum af peningum, sjó- mennirnir. Svo væru þeir miklu meiri gæjar en landkrabb- arnir. Sá, sem engan fisk fékk, sagðist ætla að verða flug- maður. Hann hefði í fyrstunni verið að hugsa um að keyra strætó, en það væri miklu meiri fart á flugvélunum og auk þess færu þeir til Ameríku, þar sem kókið væri búið til. Þriðji strákurinn vildi ekki segja okkur hvað hann ætlaði að verða. Þá hjálpuðu hinir okkur og sögðu okkur frá því að hann væri með stelpu og mætti því ekkert vera að því að hugsa um framtíðina. Frh. á bls. 39

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.