Fálkinn


Fálkinn - 07.08.1963, Side 17

Fálkinn - 07.08.1963, Side 17
jf n P*;_. , pii- - * |g -f- á Jf:i r- roskna enska konu. Það hefði glatt hana að heyra þetta, því að hún dáist að Englendingum og fyrsta sinn, sem hún sýndi sig opinberlega, var á enskri tízkusýningu í Moskvu. Nina gengur á flatbotna skóm og er lítil sundurgerðarmanneskja í klæða- burði. Krustsjov á við sín vandamál að stríða. En hann er harður í horn að taka, duglegur, snjall og margt fleira. Kona hans hefur sínum skyldum að gegna og enginn getur sagt, að hún geri ekki skyldu sína. Hún var þrátt fyrir allt virkur kommúnisti áður en hún kynntist Krúsjov. Hún gegnir skyldum sínum með krafti, sem virðist alveg ópersónulegur. Krustsjov brosir aldrei opinberlega til konu sinnar, hún brosir heldur ekki til hans. Hann faðmar og kyssir hvern sem er, en hann lætur sig ekki dreyma um að bjóða koúu sinni í fangið. Þegar hann situr í herbergi, sem hún kemur inn í, lítur hann ekki við henni og hvor- ugt þeirra virðist sérlega hrifið af, að láta mynda sig saman, þegar þau hafa verið í heimsókn í vestrænum löndum. En engin hreyfing og ekki eitt orð Krustsjovs fer fram hjá Ninu. Sextíu og eins árs gömul hélt Nina Petrovna eigin blaðamannafund í Bandaríkjunum. Eitt af því, sem hún sagði þar, var, að hún hefði gifzt manni sínum 1924, Framh. á bls. 29.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.