Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1963, Blaðsíða 14

Fálkinn - 11.09.1963, Blaðsíða 14
FYRR OG m E REYKJAVÍK III. Horna- blástur r - a Lækiar torgi Nú er næstum albyggt, þar sem áður gengu kindur á beit. Þá var Þjóðleikhúsið ekki komið til sögunnar og menn urðu að láta sér nægja að horfa á leiksýningar í Fjalakettinum. Þá var Alþýðuhúsið eigi reist og Alþýðuhlaðið eigi komið til sögunnar. Samt leið mönnum prýðilega og flestir létu sér nægja að hafa í sig og á og voru ekki að eltast við að eignast, það sem þeir vissu, að þeir gátu aldrei notið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.