Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1963, Blaðsíða 37

Fálkinn - 11.09.1963, Blaðsíða 37
HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU? ' 4&m£&***• ... .»• Hrutsmerkið (21. marz—20. avnlJ. Ef yður tekst að skil.ia hismið frá kiarnanum, verður þetta l.iómandi góð vika. Varizt að fara út á brautir, sem þér hafið ekki næKÍlegra þekkinKu á, ogr reyni ðheldur að einbeita kröftum yðar að því, sem er yðar rétta svið. Því fyrr sem menn viðurkenna mistök sín því betra. Nautsmerkið (21. avríl—21. maí). Yður hættir til að hafa eilítið ákveðnar skoð- anir ogr set.ia þær fram á þann hátt, að svo virðist sem þér álítið engan vita betur en yður s.iálfan. Þetta hefur særandi ogr óþætrileg áhrif á þá, sem umgrangrast yður. Reynið að taka meira tillit til skoðana ogr hugrmynda annarra. Tvíburamerkið (22. maí—21. iúní). Það birtir i ríkum mæli í lifi yðar þessa viku. öllum erfiðleikum oe hindrunum er skyndilegra rutt úr vesi. Þér fáið góð tilboð, en þér skuluð þó íhuga vandlega, hvort þau henta yður vel. Heimilislifið verður dálítið erfitt, en yður mun takast að kinpa þvi í lag með réttum skilningi. Krabbamerkið (22. iúní—22. iúlí). Yður mun finnast vikan heldur hversdaEsles oe viðburðasnauð, en litlu atvikin seta líka haft sína þýðingu og verið skemmtileg engu síður og hinir stórfenglegu atburðir. 1 ástamálum verður vikan hagstæð, sérstaklega fyrir ungt fólk og þá, sem eru ungir i anda. Ljónsmerkið (23. iúlí—23. áaúst). Þér skuluð ekki örvænta, þótt oersóna, sem yður er kær, hagi sér vægast sagt einkennilega þessa dagana. Þetta líður hiá fyrr en varir. I vikulokin kemur dálitið óvænt fyrir, sem snertir yður persónulega. Það gerist á opinberum stað í návist f.iölda manna. Jómfrúarmerkið (2A. áaúst—23. sevt.). Margvísleg vandamál verða á vegi yðar i þess- ari viku en yður mun takast að leysa þau öll á giftusamlegan hátt. Þér skuluð ekki hika að ráð- færa yður við aðra, en vandið þó vel val trúnaðar- manna yðar. Á laugardag eða mánudag býðst yður tækifæri, sem þér skuluð taka á stundinni. Voaarskálamerkið (2í. sevt—23. okt.). Þér verðið fyrir miklu baktali, sem stafar af einhver.iu sem þér hafið sagt eða gert í ógáti. Látið það sem vindt um eyrun þ.ióta og hafið ekki áhygg.iur af því. Rógburðurinn þagnar smátt og smátt, ef þér látið eins og ekkert hafi iskorizt og komið fram eins og þér eruð vanur. Svorödrekamerkiö (2t. okt.—22. nóv.). Eftir annir og erfiði undangengirna vikna, fáið þér nú loksins betri tíma og getið wi sinnt hugð- arefnum yðar. Þér mættuð giarna vera ákveðnari á vinnustað. Það mun veita yður aukna virðingu og traust. Á laugardaginn berast skemmtileg óvænt tíðindi. BonamannsmerkiÖ (23. nóv.—21. des.). Þér hafið vist verið einum of örlátur og b.iart- sýnn í peningamálum í seinni tíð, og nú er tími reikningsskilanna kominn. Það er þó ekki nauð- synlegt að tileinka sér andstæða öfga og gerast nirfill. Hinn gullni meðalvegur er iafnan happa- sælastur. en er vandrataður. i Steinaeitarmerkið (22. des.—20. ianúar). Vikan verður erilsöm, en lífleg. Það eru miklar breytingar að gerast í lifi vðar. Það var mál til komið að þér breyttuð viðhorfi yðar til ýmissa mála. Eftir helgina mun gamall vinur yðar leita á náðir yðar og þér skuluð hiálpa honum, bótt ]3ér__eigið erfitt. með það. Vatnsberamerkið (21. janúar—18. febrúar). Ef yður geð.iast vel að eftirvæntingu og spenn- ingi þá mun yður ekki leiðast í næstu viku. Þér skuluð ekki hika við að reyna nýiar leiðir og taka diarflegar ákvarðanir. Fyrir ungt fólk verður vikan rómantísk, en þar verður á ferðinni róman- tík, sem varhugavert er að taka of hátíðlega. Fiskamerkiö (19. febrúar—20. marz). Þér skuluð ekki hvika hið minnsta frá hug- myndum yðar og stefnu í þessari viku og láta ekki gagnrýni annarra hafa áhrif á yður. Þér eruð á réttri braut og stiörnurnar eru yður hlið- hollar. Á sviði ástamálanna verður næsta vika erfiður timi — tími vonar og ótta. © o © © © FÁLKINN 37

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.