Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 21.12.1964, Blaðsíða 3
w 49. tölublað, 21. desember, 37. árgangur, 1964. GREINAR: Dagurinn hennar. Þaö er í mörgu aö snúast hjd þriggja barna móöur, sem er guöfraeöingur aö mennt og starfar sem kven- lögregla liluta úr degi og hjá Hjályrœöishernum á kvpld- in. Eiginmaöurinn kennir í Menntaskólanum og stend- ur i húsbyggingu í fritímum. Lesiö ágœta grein um einn dag í lífi Auöar Eir og fjölskyldu . Sjá bls. 10 Undarleg ljós á jólum. Jón Gislason segir frá manni, sem sá undarleg Ijós er hann var á gangi á aöfangadagskvöld....Sjá bls. 6 Nýtt ríki í Austurlöndum nær? Ævintýramaöurinn Erlendur Haraldsson segir frá Kúrd- istan og fyrsta þjóöþingi Kúrda. Mulia Mustafa Barzani, sem rikisstjórnin l Bagdad er á höttunum eftir og vill gefa 12 milljónir króna fyrir líf hans, veitti Erlendi áheyrn og segir m. a. frá fundi þeirra í greininni, sem prýdd er Ijðsmyndum er Erlendur hefur tekiö. Sjá bls. 14 Tízkukynning Fálkans. Nú kynnum viö nokkra fallega samkvcemiskjóla og verö á þeim............................Sjá bls. 16 SÖGUR: Barbara. Hrifandi smásaga eftir ungan Svisslending Júrg Schubi- ger. Loftur GuÖmundsson þýddi............Sjá bls. 22 Tom Jones. Viö viljum hvetja lesendur til aö fylgjast meö þessari ágœtu sögu, en hún byrjaöi í næsta tölublaöi á undan þessu ................................... Sjá bls. 12 Félagi Don Camillo. Kaþólski presturinn Don Camillo og kommúnistaforing- inn Peppone eru saman á ferö í Sovétríkjunum. Eins og vcenta má skeöur margt skemmtilegt á milli þeirra félaga og sovézku leiösögumannanna ...... Sjá bls. 20 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrímsdóttir gefur húsmæörum uppskrift- ir aö ýmsum gómsætum ábœtisréttum. Bókaþáttur. Bridgeþáttur. Kvikmyndaþáttur. Pósthólfiö og margt fl. Forsíðumyndina tók Runólfur Elintínusson. Utgeíandi: Vikublaðið Fálkinn h.í. Ritstjóri Njörðui P. Njarðvík (áb.). Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigar stíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglvsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 krónur á mánuði, á ári krónur 900.00. Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans. • VINNUFATABUÐIN • LAUGAVEG 76 LEE.......LEE VINNUSKYRTUR •VINNUFATABÚÐIN• LAUGAVEG 76 SÍMI 154 25 KRYDDMASPIÐ FÆST 1 NÆSTU MATVÖRUVERZLUN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.