Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1964, Blaðsíða 16

Fálkinn - 21.12.1964, Blaðsíða 16
Notkun síðra kvöldkjóla fer sífellt vaxandi, bæði hér á landi og annarsstaðar. Hér sýnir Halldóra Rafnar látlausan og stíl- hreinan síðan kjól úr svörtu krepi með pallíettujakka í sama lit. Hann er saumaður í Bretlandi, kostar kr. 5.495.00 og fæst í tízkuverzluninni MARKAÐINUM, Laugavegi 89. Með honum fara vel gylltir kvöldskór (kr. 985.00) og gyllt pallíettu- taska (kr. 335.00). TÍZKUK Y * Sigrún Ragnars sýnir stuttan kvöldkjól með einföldu sniði, enskan. Hann er úr svörtu krepi, en % ermarnar úr léttu chiffon, og á vinstri erminni er lítil, fagurrauð rós. Verðið er kr. 2.225 hjá tízkuverzluninni GROS, Austurstræti 8.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.