Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1964, Blaðsíða 12

Fálkinn - 21.12.1964, Blaðsíða 12
Eftir HEXRY FIELDING Herra Allworthy kvað rétt- inn verða að hafa sinn gang eigi að síður — vitnisburði drósa væri og varlega treyst- andi, en hefði til hennar náðst sem vitnis og hún sagt satt, mundi það áreiðanlega hafa orðið skólameistaranum til sak- fellingar; tæki sú staðreynd, að eiginkona hans kom að honum í rekkju hjá vinnustúlkunni, af KVIKMYNDIN VEDÐI R SÝND í TÓ.VAiSBÓ ÞEGAR SÖiaiAWI LÝKIJR í FÁLKMEM 12 FALKINN manninum óbeinlínis að flæma skólameistarann úr stöðu sinni og leggja líf hans í rústir, þó að honum heppnaðist ekki það, sem var hinn eiginlegi tilgangur hans — að koma því til leiðar að herra Allworthy léti Thomas litla frá sér fara. Þvert á móti var ekki annað sýnna en að herra Allworthy auðsýndi mun- aðarleysingjanum enn meira ástríki en áður — rétt eins og hann vildi þar með bæta fyrir þá harðneskju, sem hann var til neyddur að beita föður hans. Ekki varð þetta, fremur en örlæti og veglyndi herra Allworthy á öðrum sviðum, til að draga úr gremju höfuðs- mannsins, sem áleit að þar með væri skertur sá auður, sem fyrr eða síðar hlyti að'falla sér í skaut. Framkoma höfuðsmannsins gagnvart eiginkonu sinni, hinni göfugu systur herra Allworthy, gerðist nú öll önnur en á með- an hið skamma tilhugalíf þeirra stóð. Þá hafði hann verið hjart- anlega samþykkur öllum henn- ar skoðunum, en nú, eink- um eftir að hún hafði alið hon- um son, erfingjann að óðals- auðnum, virti hann orð hennar og álit að vettugi. Ekki svo að skilja, að hann mælti henni í mót, því að annaðhvort lézt hann ekki heyra það, sem hún hafði til málanna að leggja, eða hann gerði einungis að yppta öxlum með fyrirlitningarsvip. Tók hún sér þetta nærri fyrst, en brátt snerust vonbrigði hennar upp í óbeit og hatur, sem hún hirti ekki um að dylja, og gerði hún sér þá allt far um að haga sér gagnstætt því, sem hún vissi að eiginmað- öll tvímæli um það. Kvað herra urinn vildi. Og þar sem henni Allworthy því upp þann úr- var vei kunn óvild hans í garð skurð, að skólameistarinn Thomasar litla, tók hún slíku skyldi sviptur stöðu sinni ástfóstri við sveininn, að ekki skaðabótalaust. sýndi hún honum minni um- Þar eð skólameistarinn var hyggju en sínum eigin syni. maður bæði latur og úrræða- Það væri aftur á móti ofsterkt laus, mundu þau hjón hafa að orði komizt, að höfuðsmað- soltið heilu hungri, eftir að urinn legði hatur á konu sína. hann var sviptur stöðu sinni, Að hans áliti voru konur of hefði honum ekki jafnan borizt lítilmótlegar til þess, þó að þær fjárstyrkur, sem nægði til þess væru húsdýrunum að sönnu að þau gátu þó dregið fram líf- þeim mun æðri, að þær verð- ið. Ekkert vissu þau hvaðan skulduðu fyrirlitningu, sem þeim kom hann, en grun hafði maður áleit ekki taka að sýna skólameistarinn fyrrverandi um hundum og köttum. Hann hafði það, að ekki hefði herra All- og hvort eð var, fyrst og fremst worthy með öllu sleppt af hon- kvænzt óðalseigninni; konan um hendinni, þrátt fyrir allt. var ekki annað en hvimleiður Nokkru eftir þetta lézt kona °g í alla staði ómerkilegur skólameistarans fyrrverandi úr böggull, sem fylgdi, því miður, bólusótt; ákvað hann þá að Því feita skammrifi. fara úr landi og leita nýrra Og þar sem höfuðsmaðurinn tækifæra, enda þraut þá styrk- áleit konu sína ekki viðræðu- inn. - verða og átti ekkert vantalað Þannig heppnaðist höfuðs- við herra Allworthy, fór ekki Ekki hafði sendiboði herra Allworthy þó erindi, sem erf- iði. Hann kom aftur einn síns liðs og hafði þá sögu að segja, að Jenny Jones hefði horfið að heiman þá fyrir nokkrum dög- um, í slagtogi við liðsforingja, sem ferðaðist um sveitir og fal- aði málaliða í her konungs. Þættist enginn vita hvar hún væri niðurkomin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.