Fálkinn - 11.10.1965, Blaðsíða 4
»«>
4t
ÞEGAR þetta birtist
er frestur til að skila
atkvæðum í umræddri
skoðanakönnun útrunn
inn, en fresturinn var
til 1. okt. Það var áber-
andi, að í meirihluta
bréfanna var sérstak-
lega lýst yfir velþókn-
un á klæðaburði við-
komandi hljómsveitar,
ef hann gaf tilefni til
þess. Það væri gieði-
legt, ef íslenzkir tán-
ingar mynduðu sér sín-
ar eigin skoðanir í þess-
um efnum, en öpuðu
ekki eftir brezkum að-
dáendum Rolling Ston-
es, Pretty Thing og fl.
sem hirða ekki um í
hverju þeir ganga.
Sidney Poitier heitir
blökkumaðurinn og hann
hefur getið sér mjög gott
orð sem kvikmyndaleikari.
Hér heima höfum við séð
hann m. a. í myndinni Flótti
í hlekkjum, en þar lék hann
á móti Tony Curtis, Porgy
og Bess og í myndinni Sól
fyrir alla, sem Stjörnubíó
sýndi nú fyrir skömmu.
Sidney fékk Oscarsverðlaun-
in 1964 fyrir leik sinn í
myndinni Liles of the ficld
og var hann vel að þeim
verðlaunum kominn.
* BENEDIKT VIGGÓSSON SKRIFAR FYRIR UNGA FÓLKIÐ *
HÁSTEMMT FJÖR í EXALON
Við erum stödd í hinum vinsæla dans-
stað í Kaupmannahöfn, EXALON.- Stór
salurinn er þétt setinn af fólki á öllum
aldri; reykjandi, talandi, syngjandi, nú og
auðvitað dansandi. Þetta er orðið svo
andríkt hjá mér, að það er varla vogandi
að bæta við, að sumir náðu tæpast and-
anum fyrir bjórþambi. Hljómsveitin var
að leika JENKA-lag, en þessi nýi og
skemmtilegi dans hefur náð miklum vin-
sældum í Evrópu og viðar. Lagið, sem nú
var verið að stappa eftir var einkar fjörugt
Ég var alveg hlessa á þessari óvenjulegu
spurningu, en brátt kom upp úr dúrnurn,
að þjónninn hafði haldið, að mig langaði
til að spila með hljómsveitinni, en þessi
skemmtilegi misskilningur var skjótt leið-
réttur. Er þjónninn komst að hinu sanna
erindi mínu, kvaðst hann skyldi hafa tal
af hljómsveitarstjóranum. Áfram hélt
dansinn og áfram var drukkið, allir í góðri
stemningu á sumarkvöldi í kóngsins Kaup-
mannahöfn. Þegar hljómsveitin hafði leik-
ið síðasta lagið, gaf hinn síbrosandi þjónn
og bar nafnið LET KISS og mun vera
franskt að uppruna. Þegar fólkið gekk
að borðunum, uppgefið eftir þennan erfiða
dans, mátti heyra bæði danskar og islenzk-
ar upphrópanir, því hér var mikið af íslend-
ingum, en Exalon er mikið sóttur af ís-
lendingum, bæði búsettum í Höfn og þeim,
sem hafa þar skamma viðdvöl. Er ég
hafði fengið mér vænan sopa af bjór,
gaf é'g þjóninum merki og hann kom óð-
ara til mín. Ég spurði hann á ensku,
hvort ég gæti ekki fengið að tala við með-
limi hljómsveitarinnar og sýndi ég honum
skilríki mín til frekari áréttingar. Hann
varð allur eitt bros og kinkaði kolli í sí-
fellu, en hvarf við svo búið, því skyldu-
störfin kölluðu. Nokkru seinna kom hann
aftur og virtist nú ekki alveg með á nót-
unum, því hann spurði mig. hvort ég tal-
aði dönsku. Ég kvað r.ei við, en ferða-
félagi minn gat bjargað málinu og túlkaði
hann það, sem okkur fór á milli. Fyrst
spurði þiónninn á hvaða hljóðfæri ég léki.
wjivmm|J-^
mér bendingu um að ganga yfir til þeirra,
hvað ég gerði.
Hljómsveil n reyndist heita The Gordons
og var vesturþýzk, nánar tiltekið frá
Berlín. Hljómsveitarstjórinn sagði, að það
væri gott að leika fyrir Dani en hljóm-
sveitin hafði leikið víða um Danmörk, en
var nýbyrjuð að leika fyrir dansi í Exalon.
Allir hljómsveitarmeðlimirnir báru annað
hvort hökutopp eða alskegg (myndin er
tekin áður en þeir fóru að safna skeggi)
og þegar ég spurði, hvort þetta ætti að
vera stæling á Manfred Mann, brostu
þeir og sögðu að svo væri ekki. En hvað
músíkinni viðkemur, sagði hljómsveitar-
stjórinn, að þeir reyndu að leika lög við
flestra hæfi, svo allir gætu verið ánægð-
ir og það var ekki annað séð á gestun-
um þetta kvöld en að þetta hefði tekizt.
Samferðafólk mitt var tekið að biða eftir
mér, svo að ég þakkaði piltunum fyrir
þetta stutta spjall og brosti breitt til þjóns-
ins um leið og ég gekk út.
>
<i
4 FÁLKINN