Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1965, Qupperneq 5

Fálkinn - 11.10.1965, Qupperneq 5
☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ Fra lesendum þáttarins: Ég sagði frá því í lok september að reynt yrði að birta flest þau bréf, er þættinum bærist, en ég er hrædd- ur um að úr því geti ekki orðið, þar sem bréfafjöldinn er kominn langt fram yfir það, sem ég hafði þorað að vona og er þessi skoðanakönnun einkar vel heppnuð. Hins vegar munu bréf verða valin úr og birt, en þau, sem eru skemmtilega stíluð, verða látin ganga fyrir. Það getur dregizt eitthvað að sagt verði frá úrslitunum í skoðanakönnun þáttarins, þar sem FÁLKINN er unn- inn töluvert fram í tímann, er úrslitin verða gerð kunn, eins fljótt og mögulegt er. ÞÁ er hér bréf frá Svalbarðsströnd: ... Ég vil gjarnan koma hljómsveit Ingimars Eydal i ,,SVIÐSLJÓSIГ sem vinsælustu hljómsveitinni. Það er enginn vafi á því, að hún er bezta hljómsveit landsins. Já, þið farið mikils á mis þarna fyrir sunnan, þó út- varpið hafi leyft hlustendum að heyra svolítið í þessum snillingum sl. vetur. Að lokum: Hefur enginn reynt að fá The Beattes hingað? Á. essgi... FYRST voru það Swinging Blue Jeans þá voru það Searchers og nú síðast settu táningarnir met í öskri, að sögn dagblaðanna, er átrúnaðargoð þeirra, THE KINKS, frömdu listir sínar í tæpan hálftíma á sviðinu í Austur- bæjarbíó. Ostaðfestar fréttir herma að reynt hafi verið að fá brezku Bítlana hingað, en hætt við það vegna of mikils kostnaðar en miðinn hefði þurft að kosta um 1000 kr., ef sú útgerð átti að bera sig. Einar Jónsson stóð í samningum við Brian Epstein um hingaðkomu Beatles og voru brúttótekjur áætlaðar 5 millj. af hljómleikum þeirra og kom þá helzt til greina sýningarhöllin í Laugar- dalnum fyrir slikt fyrirtæki, en frá því var þó horfið ... Sem vinsælustu hljómsveitina kjósum við Dúmbó sextett og Steina frá Akranesi. Þeir eru sérstaklega smekklegir í klæðaburði og hafa góða framkomu. Allir eru þeir myndarlegir og spila vel, en syngja ennþá betur. Annars eru Hljómar líka góðir, en þeir eru ekki nógu snyrtilegir og eru helzt til of hávaðasamir. Tvær á hjara veraldar . . . / ... Ég er einn af aðdáendum FÁLKANS, vegna þess, að hann gerir öllum jafnt undir höfði, bæði ungum sem gömlum. Þessar hljómsveitarkosningar, sem ,,SVIÐS- LJÓSIГ stendur að eru alveg fyrirtak og ég vil ekki láta mitt atkvæði ósnert, þess vegna greiði ég með minni uppáhaldshljómsveit Pónik og Einar. Ég vona að þeir komist á vinsældarlistann, þvi þeir eiga það svo sannar- lega skilið. Virðingarfyllst, Jón Guðmundssou, Keflavík. . . . Sem vinsælustu hljómsveitinni greiði ég Straumum frá Borgarnesi mitt atkvæði. Þeir eru að mínu áliti til fyrirmyndar í klæðaburði og framburður þeirra á ensk- um textum er góður. Vonandi verða fleiri á sama máli og ég. Ágústa Guðmundsdóttir m oii viíi ÉG OG MADURlfUN MIMINi Kæri Fá'lki! Ég þarf að segja þér frá furðulegum hlut, seni kom fyr- ir mig fyrir nokkru, og hefur hrjáð mig mikið síðan. Mig dreymdi það eina nóttina, að maðurinn væri að halda fram- hjá mér, og þegar ég svo vakn- aði, kófsveitt, þá ætlaði ég að fullvissa mig svo að ég gæti sofnað aftur svo ég rétti hend- ina yfir í rúmið við hliðina á mér. Og viti menn. maðurinn hafði sofnað við hliðina á mér, en hann var ekki núna í rúm- inu. Ég rauk á fætur og fór niður í stofu, og þá sat hann þar og reykti sígarettu. Þá var klukkan hálfsex um rnorgun en ég sofnaði klukkan tólf. svo það hefur verið tími til þess að gera ýmislegt. Segðu mér nú hvað ég á að gera, Fáiki minn, mér líður svo hræðilega illa núna. Svar: Ta.laöu viö manninn Jiinn, kona! ÁST8N OG ALOURIMIM Mér finnst skrýtið að ég, 72 Háttvirta blað! ára gamall og á leiðinni með að verða langafi skuli setjast niður og skrifa ykkur bréf eins og smástelpa. Og það sem meira er. þetta bréf fiallar um lcvennamál og vándræði. Ég er búinn að vera kvæntur sömu konunni í 51 ár og á með henni fjögur börn. Aldrei heí- ur neitt lcomið fyrir í hjóna- bandinu, allt gengið að óskum. En fyrir einu ári kynntist ég ungri fráskilinni konu með tvö börn. og hef ég heimsótt hana nokkur kv'öld, og höfum við verið góðir vinir, og það skal vöðurkennt, að i fyrsta skipti hef ég verið konu minni ótrúr. Eflaust á ég eftir að sjá eftir þessu, en kvenfólk er nú einu sinni eins og Það er. og bað er stundum erfitt að sitja á sér. En vandamálið ér það, að fyrir nokkru bað Þessi kona mig að giflast sér, og hefur hún oft verið að tala utan af bví siðan. Ef ég va-ri ekki svona gamall myndi ég segja að ég elskaði hana. og ég get kann- slci sagt það samt. Nú er ég alls ekki efnaður, svo ekki er það það, sem hún er að sækj- ast eftir. En 51 ára hjónaband, og að verða langafi, ég veit sannarlega ekki hvað ég á að gera. Simr: Þú verður aS átta Jna á ]>ví, hve namall J>ú ert orSinn, og ennfremur aS átta Mg á því, aö þú hefur siöferöilegum skyldum aö gegna. Nú, ef þu hefur áttaö Jng á þessu tit Mýt- ar, Jtá hlýturöu aö geta gert þetta upp viö þig. Annars get- um viö glatt þig meö því. aö skriftin var ungleg. TEMPLARAR OG TÓBAK Herra Póstur! Ég þarf að fá upplýsingar hjá þér, og ég leita til þín vegna þess að þú svarar stundum út- úrsnúningalaust. Ég v'eðjaði við kunningja minn um það um daginn hvort templarar megi reykja. Mega þeir það eða mega þeir það ekki? Svar: Templarar mega nota tóbak. HJÁLP! Kæt-i Fálki! Þú verður að hjálpa mér. Ég er hríngtrúlofuð. hélt framhjá í gær og sé eftir þvi í dag. Á ég að segja kærastanum frá þvi eða láta lcylfu ráða kasti og láta hann kannski lcomast að þ\'í annars staðar? Hjálpaðu mér! Ein örvcentingarfnU. Svar: Hann livern? Koerastann eöa vininnf Auövitaö áttu aö segja kærastanum frá þessu! TÓMLEGT BRÉF Kæri Fálki! Gætir þú sagt mér heimilis- fang RINGÓ STARR? Svar: Nei, því miöur en bréfiö kemst áreiöanlega til skila ef Jtú slcrifar Ringó Starr. London England. -þú F'/(llR.O£FO(Z CMMd , éc, HEF , S/d/Cf FÆHGHS> HU<x HÆ. £>/ £H/V/bA ! FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.