Fálkinn - 11.10.1965, Page 13
— Ég er spelelogisti og hef nýlokið við að
gera merkilega tilraun.
Þetta orð hafði ég aldrei áður heyrt. Frí-
merkjasöfnun, gamlir munir, skeljar það
hlaut að vera eitthvað af þessu.
— Já, einmitt, sagði ég. — Pabbi safn-
aði einnig frimerkjum.
Hann varð undarlegur í andlitinu, og þá
ekki síður ég, þegar ég uppgötvaði, að menn
verða alls ekki fölir á því að safna frímerkj-
um. — Jæja, flýtti ég mér þá að segja —
Viljið þér ekki borða matinn. meðan hann
er heitur, svo getið þér útskýrt þetta fyrir
mér.
Hann þefaði út í loftið eins og veiðihund-
ur. Svo brosti hann breitt, dró út stólinn
og tók að borða, en ég veitti honum full-
komna þjónustu á meðan.
Hann var aðeins einu sinni truflaður, meðan
hann borðaði. Síminn hringdi — Nora. já
sæl, andlit hans Ijómaði. — Heyrðu, ég hef
heilmargt að segja þér. Hvenær eigum við
að segja. Kiukkan 11, í „Smyglaranum'1.
Allt í lagi, blessuð.
Síðan lagði hann tólið á og tók aftur til
við matinn.
Mér geðjaðist alls ekki að Nóru, hver sem
hún svo var.
Þegar hann hafði tæmt hvert einasta ílát,
hallaði hann sér aftur á bak, klappaði á
magann og lét ánægju sína í ljós.
Ég varð svolítið ergileg. þegar ég upp-
götvaði að ég hafði gleymt að taka af mér
svuntuna, en hann spurði mig, hvort ég
vildi ekki fá mér sæti. — Ég hef sko verið
1 5 vikur lokaður í neðanjarðarhelli, og þar
eru svo sem engin þægindi.
Ég tyllti mér á stólbrún. — Fimm vikur.
Það er hræðilegt.
Fenguð þér ekki innilokunarkennd?
— Innilokunarkennd? Nei, alls ekki Eins
og ég sagði áðan steunda ég speleologi, en
það er sú grein af landafræði, sem fjallar
um neðanjarðarhella
— Að sjálfsögðu, tautaði ég. og reyndi að
láta líta svo út, eins og ég hefði alltaf vitað
það.
— Við vorum þarna tveir, ég og annar karl.
Við reyndum að lifa eftir 28 klukkustunda
sólarhring. Við vorum að athuga hvort fólk
getur lifað eftir öðrum tímakerfum, en verið
hafa í þúsundir ára, Ef verða skyldi breyting
á sólarupprás og sólarlagi.
— Breyting á sólarlagi. hálfhrópaði ég —
Og hvernig gekk þetta.
— Sá. sem ég var með gat ekki vanið sig
á þetta og rnissti mikinn svefn.
— En þér hafið auðvitað sofið eins og
steinn. ekki satt?
— Já, ég á venjulega létt með aðlögun,
hvernig sem hún svo er, sagði hann, og bað
vottaði fyrir svolítilli sjálfsánægju.
— Og hvað liggur næst fyrir? spurði ég.
— Nú ætla ég að dvelja hér í ró og næði,
og skrifa bók um þessar tilraunir, sem ég
hef verið að vinna að í mörg ár. En bað
er einn hlutur þessu viðkomandi, sem ég
verð að leggja meiri áherzlu á Það eru
leðurblökur.
Ég fussaði.
— Þér þekkið ekki leðurblökur? spurði
hann
— Ekki persónulega, svaraði ég. — Og ef
leðurblaka kæmi nálægt mér mundi ég sjálfsagt skrækja
af hræðslu.
— Þetta er táknrænt fyrir konur sagði hann kulda
lega
T sannleika sagt, þá var mér ekki farið að standa
á sama, en ég var líka forvitin op vildi fá að hevra
meira um betta undarlega lif hans. — Eruð þér aldrei
hræddur inni i þessum holum?
— Jú, öðru hvoru. En mér eeðjast að hræðslu.
Ég horfði með lotninau á þennan háa oe föla mann,
með steinrunna andlitið og arnaramnm, — Það sem
þér verðið að gera saaði ég. — er að fá vður vítamín
pillur járnauðuaan mat oa vera mikið úti í sólinni Það
er °ins og þér séuð nvskriðinn undan steini.
- Þaðan er ée líka að koma. Undan mörgum stein-
um.
Þ-ið leit út fyrir að samtalið væn farið að vera eitt-
hvað furðulegt svo ég stóð upp og kvaddi, og tók
bakkann
— Takk fyrir matinn, saeði hann.
— Ekkert að þakka, sagði ég. — Ég vona að bér
verðið einhvern tima eðlilegur aftur!
Seinna heyrði ég að hann fór út á stefnumótið við
Nóru. og kom síðan snemma um morguninn. þá syngj
andi Ijúfling^ljóð. Það sem eftir lifði nætur.gat ég ekki
sofnað, en sá fyrir mér dimmar viðbjóðslegar holur.
fullar af leðurblökum.
Kvöldið eftir var ég vakin við hávaða úr ibúð Storms.
Mér kom að sjálfsögðu ekkert við hversu margar
dömur hann hafði ’ íbúðinni, en samt sem áður gat ég
ekki sofnað Ég fór því á fætur og gekk eirðarlaus fram
og til baka um svalirnar eins og lady Maebeth. Svo
hevrði ég karlmann segja- — Alltaf, Nóra alltaf.
Svo fóru þau út. Ég flvtti mér aftur út á svalirnar,
og bar stóðum við Mei-Mei oe horfðum á bau hverfa
í birtunni frá götuljósi sá ép að Nóra var dökk á hörund.
hú" hafði hennan hörundslit, sem allar konur sækiast
efti-
Þú byrjaði Mei-Mei allt í einu að kvæsa og urra Svo
nuddaði hún sér upp að mér og gaf frá sér fvrirlitningár-
hljóð
— Segjum tvö sagði ég og tók hana upp
Storm borðaði oft hiá mér eft.ir þetta en við virtumst
alls ekki hafa margt sameipinleet Stundum tnk éc* ekki
einu sinni eftir bví, um hvað hann var að tala og stund-
um varð ég að fletta nrðum hanc og orðatiltækium upp
í lexíkoni, þeear hann var farinn.
Svo var það kvöld eitt. um 10 levtið að hanr knm
stormandi ínn til mír> r>tr hað mig að ®efa sér nvja
ávexti.
Ég hélt að hann þyrfti eitthvað ■•"aluleea frískar.di,
Framh 4 hts 85
13
F ALKINN