Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1965, Síða 20

Fálkinn - 11.10.1965, Síða 20
Hrúturinn, 21. nxarz—20. apríl: Það eru eóð áhrií fyrir heruli á sviði heimiiismálanna í vikunni, oe samræður um ágreiningsmálin gætu nú leitt til hag- stæðrar og varanlegrar lausnar. Stutt ferða- iag mundi leiða betra af sér heldur en þig grunar núna. NautiO, 21. apríl—21. maí: Þú ættir að ræða um vandamál þín við þína nánustu kunning.ia, því lausnin kynni að vera nær landi heldur en þig grunar. Lestur vissrar bókar gæti gefið þér mikils- verðar hugmyndir í þessu tilliti. Tvíburarnir. 22. maí—21. júní: Starfstilhögun á vinnustað kynni að verða til talsverðrar umræðu í vikunni og reyna mætti ný.iar aðferðir til að ráða bót á þeim vinnuaðferðum, sem úreltar og óhagrænar verða að teiiast. Hagstætt er að ieita sér lækninga undir núverandi áhrifum. KraVbinn, 22. júní—23. júlí: Þú mundir fá mest út úr vikunni með því að dvel.ia sem mest nieðal þér yngra fólks eða barna þinna ef einhver eru. Ferð á skemmtistaðina til dæmis danshús eða kvikmyndahús mundu heppnazt sérstakiega ve). Maður er manns gaman. Ljóniö, 21). júlí—23. ágúst: F.iöiskyiduvandamálin verða nokkuð til umræðu í vikunni og lausn á gömlu vanda- máli þar að lútandi virðist ekki langt undan. Draumar vissrar persónu gætu verið ábend- ing í þessu sambandi. Meyjan. 21/. ágúst—23. sept.: Lengri eða skemmri ökuferðir rnundu takast með ágætum í vikunni og hafa góð áhrif bæði á þig og f.iölskylduna. Þú Þyrft- ir að gefa þér meiri tima til að ræða við vissan f.iölskyldumeðlim heldur en nú er, því það mundi borga sig vel síðar meir fyrir þig. Vogin, 21.1. sept.—23. okt.: Það er hagstætt að taka til umræðu við yfirboðara þina hvort ekki mætti haga ýmsu á betri lund. þannig að árangur starfsins yrði arðmeiri heldur en verið hefur til skamms tima. Þú hefur góða möguleika á því að vaxa i áliti. Drekinn, 2í. okt.—22. nóv.: Ef þú átt einhver.ia vini eða kunning.ia i f.iarlægu landshorni eða erlendis, þá væri heppilegt að hressa upp á kunningsskapinn með því að skrifa nokkrar línur. Miög sennilegt að þú fáir skemmtilegar fréttir frá f.iarlægum stað. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des.: Það væri ekki úr vegi að taka sameigin- leg f.iármál til íhugunar og umræðna eins og stendur því slíkt gæti orðið til þess að betur rættist úr afkomumöguleikunum held- ur en horfur hafa verið á til skamms tíma. Steingeitin 22. des.—20. janúar: Þú ættir að taka til umræðu ýms vanda- mál þín við maka þinn eða náinn kunning.ja, því vera má að hann hefði skarpari innsýn i málefnin heldur en Þú hefur aðstæður til. Lausnin væri þá ef til vill ekki eins flókin og þú hélzt. Vatnsberinn, 21. janúar—19. febrúar: Þú hefur góða möguleika á Því að afla þér góðrar hugmynd.ar á sviði alvinnu þinn- ar eða stárfssviðs með því að ræða málin við starfsfélaga þina eða lesa Þig til í fag- bókmenntum. F'iskarnir. 20. febrúar—20. marz: Talsverð áherzla verður Iögð á skemnitan- ir í vikunni og þú ættir sem niest að dvelja með og ræða við þér yngra fólk þar eð það mun veita þér aukinn innblástur til frekari framkvæmda í atvinnulífinu. Feið í danshús eða kvikmyndahús vrði vel t'l fundin. Hér kemur hreinsari1 er r a HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. SÍMI 24120 COXSUL I OIITIAA balaleiga ntiagiiiisar iskiplioNi 21 simar: 21190.21185 Waukur HEIMASÍMl 21037 FALKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.