Fálkinn - 11.10.1965, Page 41
8oo krðnur í veröl.
AF
Þar sem vitað er að mjög margir lesendur Fálkans hafa
g.iman af að spreyta sig á gátum og heilabrotum er það
okkur ánægjuefni að geta kynnt nýja orðaþraut, sem við
köllum ORÐ AF ORÐI.
Ef við lítum nú á teikninguna hér til hliðar sjáum við
lykilorðið FYRIRTÆKI. Út frá þessu orði eru mynduð
ný orð i iáréttu línunum og eru eingöngu notaðir þeir staf-
ir sem finnast í lykilorðinu, þannig að hver stafur í lykil-
orðinu verður byrjunarstafur í lárétta orðinu.
Bókstaf má nota eíns oft og hann fyrirfinnst í lykilorðinu,
að þessu sinni kemur sami stafurinn ekki fyrir nema einu
sinni nema R, sem kemur fyrir tvisvar.
Hver bókstafur eykur gildi sitt því oftar sem hann er
notaður; fyrst fær hann 1, síðan 2 o. s. frv. Bókstafirnir
í iykilorðinu eru taidir með. Lítum á eftirfarandi dæmi:
Það er því um að gera að nota sama bókstaíinn sem oft*
ast og búa til eins löng orð og mögulegt er — þó má
orðið ekki vera lengra en átta bókstafir. Þið leggið svo
saman hverja línu fyrir sig og færið töluna í reitinn lengst
til hægri. Að lokum eru tölurnar lagðar saman og þá sjáið
þið hvað þið hafið fengið mörg stig.
Hvaða orð má ekki nota.
Bannað er að nota eiginnöfn, svo sem persónuheiti og
staðaheiti, ennfremur heimatilbúin orð og önnur orðskrípi.
Rita skal orð eftir ríkjandi réttritunarreglum. Það skal tekið
skýrt fram að leyfilegt er að nota beygingarendingar og
ennfremur: það sem ekki er bannað er leyfilegt.
VI SAMl
V V V V \ V X
kl V V X V k V X
K V V V k X
V V V X
VI k k V V V X
k. k k X X
k X X
V k X X
Nafn: .......
Heimilisfang:
Samtals:
Verðlaun.
Fálkinn veitir þrenn verðlaun fyrir beztu lausnir. 1. verð-
laun kr. 500,00, 2. verðlaun kr. 200,00 og 3. verðlaun
kr. 100,00. Ef margir ná sama stigafjölda verður dregið
um verðiaunin. Frestur til að skila lausnum er hálfur
mánuður, en úrslit verða birt 9. nóvember. ORÐ AF OFRÐI
mun kóma vikulega á þessum stað.
Lausnin.
Fyllið út formið með orðum, leggið saman gildi hvers
stafs og færið útkomuna í reitina yzt t. h. og lokatöluna
fyrir neðan, ásamt nafni og heimilisfangi Merkið um-
slagið: Vikublaðið Fálkinn, pósthólf 1411 og neðantil:
ORÐ AF ORÐI 3.
• Kegri
Framh af bls 31.
Vaughan, Dianah Washington,
Nat King Cole, sem nú er lát-
inn, og fleirum. Og frægar söng-
konur eins og Marian Ander-
son og Leontyne Price eru virt-
ar. Hér er ekki um að ræða
neina óvild.
Samt er um að ræða óvild
sumra negra í garð annarra
negra. Mér virðist, að oft sé
það tengt því, að einhver kemst
áfram vegna gáfna og hæfi-
leika Margir negrar telja gáf-
ur einkenni á hvítu fólki, og
þar eð þeir eru andvígir viss-
um hæfileikum, þá telja þeir,
að negri, sem er búinn þeim
hæfileikum, sé að einhverju
leyti fyrirlitlegur.
Höfuðspurnin er þó, hvað
negri, sem ekki hefur lokið
skólanámi, og ekki hefur lært
neitt sérstakt, getur gert til
þess að lifa sæmilegu lífi. Stöð-
ugt verður minni þörf fyrir
líkamlega vinnu. Verknáms-
skólar eru enn í undirbúningi.
En hvenær verða þeir tilbúnir
til þess að taka á móti þeim
fjölda ungra negra, sem eiga
að sækja þá til þess að öðlast
einhverja tæknimenntun?
Brucc Carrington.
Reykjavík. ísland.
1 sept. 19C5.
• Við kynntumst
Framh. af bls. 31.
og vitnaði í grein i sænsku
blaði, þar sem greinarhöfund-
ur hélt því fram, að margoft
sannaðist, að stolt þess svikna
leiddi oft til þess, að hann þætt-
ist vera að krefjast hjónaskiln-
aðar þegar í stað til þess að
verða ekki að athlægi vina
sinna og vandamanna, jafnvel
þótt hann vissi með sjálfum
sér, að hann mundi iðrast þessa
þegar skilnaður væri fenginn.
— Auður svaraði sem svo,
að víxlspor 'wi el'ki
nema eitthvað væri að í hjóna-
bandinu, — eitthvað komið
upp á milli þeirra, sem einu
sinni höfðu sagzt ætla að þola
saman súrt og sætt. Þetta sagði
hún að aftur gæti stafað af því
virðingaleysi, sem henni finnd-
ist áberandi, — virðingarleysi
fólks gagnvart hjónabandinu
sem stofnun. Þetta sæist ekki
hvað sizt á hinum mörgu aug-
lýsingum, þar sem kærustupör
óska eftir íbúð, hinum fjöl-
mörgu einstæðu mæðrum og
feðrum, hinum fjölmörgu hjóna-
skilnuðum. Margir litu aðeins
á hjónabandið eða giftinguna
sem eins konar fánýtt forms-
atriði og ekkert meira. Og hún
sapði . Ég held að hjónabönd-
in væ’ii miklu betri, ef fólk
hefði það á tilfinnirigunni. að
Framh á bls 42.
FÁUMNN
41