Fálkinn - 11.10.1965, Síða 42
þeim allt, sem hún vissi og lét
uppi grun sinn viS þá.
Þeir hófu eftirgrennslanir. í
blaðafrétt frá 1928 var sagt, að
brunnin bifreið hefði fundizt
orpin sandi, skammt frá þeim
stað, sem Severin og Drave
höfðu grafið. Ættingjar Draves
fundust hinsvegar ekki. En í
eigum Mörtu Severin fannst,
eftir andlát hennar, fyrir fáein-
um árum, egypzk handsmíði,
fugl húðaður með skíru gulli.
Sérfræðingar fullyrtu, að hann
væri frá tímum Ahmosar kon-
ungs. En gröfin hefur ekki
fundizt aftur. ★ ★
& Likamsrækt
Framh. af bls. 37.
Sú skoðun er útbreidd, að
líkamsræktin sé algjör mein-
lætalifnaður og að líkamsrækt-
armenn séu því róttækir líkams-
ræktarmenn.. Vera má að þessi
skoðun hafi nokkuð til síns
máls, en þó held ég að
fáir líkamsræktarmenn séu svo
„fanatískir" í viðleitni sinni til
þess að öðlast fallegan skrokk,
að þeir neiti sér um alla
skemmtun og gleðskap til þess
eins að vera kominn í rúmið
klukkan 8.
Sama er að segja um matar-
æði líkamsræktarmanna, það er
á engan hátt frábrugðið matar-
æði annarra, nema að þeir eiga
að borða eins og þeir geta af
protein-auðugri fæðu, — til
endurnýjunar og uppbyggingar
vöðvafruma.
Sem sagt: Líkamsræktar-
menn eru yfirleitt eins og fólk
er flest, — aðeins vöðvameiri!
Svo vona ég að lokum, að
einhver hafi haft gagn og
gaman af þessu greinarkorni
mínu, eða myndunum, sem
fylgja því.
H. Þ. S.
• Morðið
Framh. af bls. 9.
Fritz og Marta Severin kom-
ust heilu og höldnu til Kenya.
Nokkrum mánuðum síðar
gengu þau á land í Argentínu.
Þar setti Severin á stofn heild-
verzlun og efnaðist vel, eink-
• Við kynntumst
Framh. af bls. 9.
það gæti helzt ekki skilið. Það,
er að mínum dómi aðeins í
fáum tilfellum réttlætanlegt að
skilja hjón. Það, sem guð hef-
ur saman tengt má ekki maður-
inn sundur skilja, segir í ritn-
ingunni. Þetta eiga ekki bara
að vera orðin tóm. Stofnun
hjónabands á að vera það alvar-
legur hlutur, að það sé ekki
anað út í það, án þess að fólk
geri sér ljóst, hvort það þekk-
ist nógu vel til að vilja vera
alltaf saman, — líka þegar
það er komið í hversdagsfötin.
Trúlofun ætti að vera reynslu-
tími fyrir hjónaband en ekki
einhvers konar gervihjónaband.
Ég held, að það vanti ekki
ástina í nútímahjónaböndum,
— en ég held, að það vanti þá
vináttu, sem nauðsynleg er til
þess, að allt fari ekki í handa-
skolum, þegar allir dagar hætta
að vera sunnudagar.“
Hólmfríður Gunnarsdóttir.
’-G/FTA £&
HÉLT A*> />£TT* .
V/BRi ViNUR. þíNN '
um á meðan á seinni heims-
styrjöldinni stóð. Hann seldi
þessa heildverzlun fyrir nokkr-
ar milljónir króna í stríðslok.
Hálft ár leið frá dauða Fritz
Severin áður en Marta kona
hans þorði að byrja að grennsl-
ast fyrir um afdrif Draves og
félaga hans. Fyrirspurnir henn-
ar til Kairo og Þýzkalands báru
engan árangur. Tveir blaða-
menn komust á snoðir um fyrir-
spurnir hennar, og hún sagði
TRELLEBORG
,*. , 'i
VERÐ:
kr. 106,- pr. m2
ENDURNÝ JUM
SÆNGUR OG KODDA
FLJOT AFGREIÐSLA
HÖFUM EINNIG
EINKASÖLU
A REST-BEST
KODDUM
Póstsendum
um land allt.
DÚN-
0G FIÐUR-
HREINSUNIN
VATNSSTtG 3
(örfá skref
frá Laugavegi)
Sími 18740.
UNDRAPÚDINN
sem testir tanngóminn, dregiu úr
eymslum, lím
Ist við góminn,
þarf ekki að
skipta daglega
S N U G er sérstaklega mjúkur
plastic-púði, sem sýgur góminn
fastan, þannig aö þér getið talaö,
borðað og hlegið án taugaóstyrks.
S N U G er ætlað bæði efri- og
neðrigóm. — Þér getið auðveld-
Iega sjálf sett púðann á, hann
situr fastur og hreinsast um Ieiö
og tennurnar. — SNUG er skað-
laus tannholdi og gómnum. Endist
lengi og þarf ekki að skipta dag-
lega.
Heiidsölu-
birgðir:
J. 0. Möller
& Co.
Kirkjuhvoli,
sími 16845.
'
42 FÁLKINN