Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1966, Side 39

Fálkinn - 07.02.1966, Side 39
HVOLFKAKA MEÐ EPLLIll 3 egg 1V2 dl sykur 100 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 msk. vatn. Smyrjið eldfast mót eða tertumót með föstum botni, bræð- ið smjörlíkið í mótinu, stráið púðursykrinum ofan á, látið hann einnig bráðna. Kælt. Eplin flysjuð, skorin þunnt, raðað í mótið, rúsínunum stráð ofan á. Eggjarauðurnar þeyttar með sykrinum og vatninu, hveiti og lyftidufti hrært saman við. Að síðustu er stífþeyttum eggjahvítunum blandað varlega í. Hellt yfir eplin í mótinu. Kakan bökuð við 180—200° í 35—40 mínútur. Látið kólna dálítið í mótinu. FRÖIXISK EPLAKAKA % kg epli 100 g muldar tví- 100 g smjörlíki bökur 1% dl sykur Þeyttur rjómi. Eplin flysjuð skorin í báta. Raðið eplabátum, smjöri, sykri og tvíbökumylsnu í lögum í smurt eldfast mót. Kakan bökuð við 150° í 1—iy> klukkustund. Borin fram volg með þeyttum rjóma. MAREMCSEPLI Flysjið 3 epli, kljúfið þau og takið kjarnahúsið úr. Sjóð- ið eplin í vanillu-sykurlegi, þannig að þau haldist alveg heil. Setjið hvern eplahelming í smurt eldfast mót yfir stóra útbleytta sveskju, þar sem mandla er sett í stað sveskjusteinsins. 3 eggjahvítur stífþeyttar með 100 g af sykri, sprautið þessu eggjahvítufrauði fallega yfir eplin. Mótið sett inn í heitan ofn 150°, þar til það er fallega ljósgult. 2 msk. smjörlíki 3 msk. dökkur púður- sykur 3 epli 50 g rúsínur FÁLKINN 39

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.