Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1966, Page 30

Fálkinn - 07.03.1966, Page 30
Drengir! Drengir! Ökuhjálmurínn, mjög athyglisverSur grípur, er kominn í verzlanir. Tápmiklir drengir, sem eru mikið á lerðinni, en gleyma samt ekki, að öryggið er fyrír öllu, vilja áreiðanlega eignast slíkan gríp. Hjálmurinn er gerður úr sterku og endingargóðu plasti. Takið vel eftir þessum sjö atriðum: 1. blikkdós — 2. áföst gleraugu — 3. endurskinsljós — 4. stefnu- ljós — 5. aSvörunarbjalla — 6. höggþéttur hjálmur — 7. laust ljós. Sími 19655. • Sviðsljósið Framh. af bls. 4. ball, enda allir í fastri atvinnu þar. Þeir, sem eru staddir á Akra- nesi á laugardegi ættu að líta inn á Hótel Akranes um kvöld- ið, því þar leika Dumbó og Steini oftast. Aðspurður kvað Ásgeir þá halda mest upp á Ingimar Eydal af íslenzkum hljómsveit- um og má eiginlega segja, að við tökum hana til fyrirmynd- ar bætti hann við. • Litla sagan Framh. af bls. 27. óhappið enn og í þetta skipti kom það niður á litla fingrin- um. Hann vafði vasaklút um hendina og flýtti sér til meist- arans. — Ég verð að fara til læknisins. Sögin skrikaði, sagði hann. Áður en meistarinn gat stun- ið upp einu einasta blótsyrði var Sveinn horfinn. Þegar hann kom aftur, kallaði meistarinn hann fyrir sig. — Þetta gengur ekki leng- ur, sagði hann. — Ég get ekki látið það við- gangast að þú sagir þig í fing- ur og tær annan hvern dag. Héðan í frá heldur þú þig í hæfilegri fjarlægð frá öllum verkfærum. Þú getur dregið timbur upp á þak og haldið því áfram, þangað til þér lær- ist að umgangast verkfærin á réttan hátt. Þessi röksemdafærzla hljóm- aði kannski nógu vel í eyrum meistarans og í öllufalli, var ekki svo vitlaust að halda Sveini Áka í hæfilegri fjarlægð frá sögum, heflum og hömr- um um tíma. Sveinn Áki tók til við að draga timbur. Næsta dag komu tveir af sveinunum með hann í eftir- dragi inn á skrifstofu meistar- ans. — Hvað hefur nú komið fyr- ir? Hnussaði í meistaranum. — Hann hrasaði í stiganum og ég er hræddur um að hann hafi handleggsbrotnað, út- skýrði annar sveinninn. — Farið með hann til lækn- isins! Nei, bíðið við. Ég fer með hann sjálfur. Ég er nefni- 30 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.