Fréttablaðið - 10.10.2009, Síða 23

Fréttablaðið - 10.10.2009, Síða 23
LAUGARDAGUR 10. október 2009 Perlan í Norður- árdal UMRÆÐAN Jón Ólafsson skrifar um háskólamenntun Þegar rætt er um íslenska háskóla finnst sumum ofrausn að á Íslandi skuli starfa sjö háskólastofnanir. Það er talað um bruðl og sparnað og það er reiknað út að hagstæð- ast og best fyrir land og þjóð hljóti að vera að smala öl lum sem vi lja læra svipaða hluti í eina skemmu og messa yfir þeim í öflugu hátalarakerfi. Slíkar aðferðir eru vissulega ódýrar, en eru þær að sama skapi hagkvæmar? Við, sem störfum við Háskól- ann á Bifröst, leyfum okkur að efast um að svo sé. Við telj- um að gæði í háskólamenntun birtist í því að rækt sé lögð við þroska og þjálfun einstaklings- ins. Þessvegna höfum við byggt upp háskóla sem er ekki stærri en svo að hægt er að sinna öllum nemendum sem einstakl- ingum. Við kennum ekki hjörðum, heldur litlum hópum. Við hvetj- um nemendur til að leita beint til kennara sinna um leiðbein- ingu og aðstoð, og við næstum drekkjum nemendum okkar í verkefnum sem eru í senn fræðileg, hagnýt og raunhæf. Þetta er kennslufræði Bifrast- ar og hún hefur staðist próf tím- ans í því að nemendur okkar ná í flestum tilfellum þeim árangri sem þeir stefna að. Það má alltaf bæta sig, og það má alltaf spara. En hagkvæm- ast er að hlúa að því sem vel er gert og efla það. Þessvegna breytir engin kreppa þeim áformum Háskólans á Bifröst að halda áfram að byggja upp framúrskarandi háskólanám í Norðurárdal, rétt tæpa 100 kíló- metra frá höfuðborginni. Höfundur er prófessor í heim- speki við Háskólann á Bifröst. JÓN ÓLAFSSON Dagskrá fjármálakvölda í október og nóvember 22. október Aðalbanki Fjármálaskilningur 29. október Mjódd Fjármál heimilisins 5. nóvember Ísafjörður Fjármál heimilisins 12. nóvember Akranes Fjármál heimilisins 19. nóvember Hamraborg Fjármál heimilisins Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld Landsbankinn mun í vetur bjóða upp á röð fjármálanámskeiða fyrir almenning undir yfirskriftinni Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld. Markmið námskeiðanna er að auðvelda fólki að öðlast betri yfirsýn yfir fjármálin svo því sé unnt að taka upplýstar ákvarðanir um fjármál heimilisins og móta fjárhagslega framtíð fjölskyldunnar. Skráning fer fram á landsbankinn.is og í síma 410 4000. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á landsbankinn.is. FJÁRMÁLARÁÐGJÖF | landsbankinn.is | 410 4000NB I h f. (L an ds ba nk in n) , k t. 47 10 0 8 -2 0 8 0 . E N N E M M / S ÍA / N M 39 2 8 4 O kt ób er N óv em b er 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 2 1 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Sun Mán Þri Mið Fim Fös La u 2009 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3 1 KJÖLFESTA Á HEIMILUM ÍSLENDINGA Í ÁRATUGI Uppskrift að heilsurétti? 10.000 kr. af hverri seldri bleikri Kitchenaid hrærivél renna til Krabbameinsfélagsins. Vörulisti á vefnum www.ef.is Auglýsingasími
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.