Fréttablaðið - 10.10.2009, Síða 78

Fréttablaðið - 10.10.2009, Síða 78
50 10. október 2009 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is „Ég fer öðruvísi að þessu. Ég höfða ekki mál af því að mér gæti ekki verið meira sama.“ NICOLE KIDMAN um slúðursögur sem skrifaðar eru um hana í tímaritum. „Það að eiga hræðilegan leik í stórmynd er verra fyrir ferilinn en að eiga stórleik í hræðilegri mynd og fá engan pening fyrir.“ RENÉE ZELLWEGER um þá áhættu sem fylgir hlutverkavali. Hljómsveitin Skítamórall hélt tvenna tónleika á skemmtistaðnum Rúbín í fyrrakvöld í tilefni af tuttugu ára afmæli sínu. Tónleikarnir voru teknir upp og verða gefnir út á geisla- og mynddiski fyrir jólin. Á tónleikunum fór hljómsveitin yfir ferilinn og lék lög af öllum plötum sínum, flest órafmögn- uð. Margir góðir gestir lögðu Skíta móral lið, þar á meðal Helgi Björnsson, Sammi úr Jagúar og Roland Hartwell sem stjórnaði strengjasveit. Tvítugsafmæli Skítamórals SPENNTIR GESTIR Kristín María, Örvar Arnarsson, Dagbjört Hlín Sigurðardóttir og Halldór Þorsteinsson skemmtu sér vel á tónleikunum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GAMAN Á SKÍMÓ Hulda Proppé, Gassi, Samúel Bjarki og Júlía Rós létu sig ekki vanta á tónleikana. Á RÚBÍN Íris Aðalsteinsdóttir og Svava Kristín Grétarsdóttir voru á meðal gesta á Rúbín. ÞRÍR GÓÐIR Halldór Jóhannsson, athafnamaðurinn Einar Bárðarson og Guðmundur Gíslason hlustuðu á Skítamóral. Styrktarakstur fyrir Daníel Sigurðs- son rallökumann fer fram við Litlu Kaffistofuna klukkan 13 í dag. Þar gefst færi á að skoða rallíbíla og ræða við þaulreynda ökuþóra og geta þeir óhræddustu fengið að aka rallíbíl sjálfir. Daníel hóf að keppa á Íslandi árið 1998 og varð Íslands- meistari nýliða árið árið eftir. Árið 2007 hóf hann að keppa í Bretlandi og hefur gott gengi hans vakið nokkra athygli fjölmiðla þar í landi. „Daníel er að fara til Wales eftir tvær vikur að keppa í heimsmeistara mótinu í rallakstri og þessu fylgir kostnaður upp á margar milljónir. Hugmyndin var að reyna að styrkja hann í ferðinni út og kynna um leið íþróttina fyrir almenningi,“ segir Jón Þór Jóns- son, einn skipuleggjanda styrktar- akstursins. Hægt er að skrá sig í akstur í síma 824 0670. - sm Rabbað við rallökumenn JÓN ÞÓR JÓNSSON Einn aðstandenda styrktaraksturs sem fram fer við Litlu Kaffistofuna í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR „Það að vera giftur þýðir að ég get rekið við og borðað ís í rúminu.“ BRAD PITT um hjónaband. Hann var eitt sinn giftur leikkonunni Jennifer Aniston. MENNINGARSJÓÐUR KVENNA Á ÍSLANDI auglýsir eftir UMSÓKNUM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.