Fréttablaðið - 31.10.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 31.10.2009, Blaðsíða 41
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 HOLTAGARÐAR verða með líflegra móti um helg- ina. Ingó Veðurguð syngur frá 14 til 15 á laugardag, trúður verður þar báða dagana og margar kynningar í gangi. Hin þekkta verslun Habitat opnar í dag og er á efri hæð Holta- garða ásamt Tekk-Company, Te og Kaffi og Dorma. Ingimar stofnaði nýlega síðu á Face book undir yfirskriftinni Höldum herramennskunni lif- andi. „Ég var orðinn frekar pirrað- ur á að sjá stráka skella á eftir sér hurðum beint framan í konur og annað fólk, og hegða sér almennt á ókurteisan hátt í garð kvenna,“ segir hinn tvítugi Ingimar. Blaðamann fýsir að vita hvaðan þessi áhugi á herramennsku sé ættaður, er hann kannski alinn upp á þennan hátt? „Nei, ætli þetta sé ekki bara meðfætt. Ég hef alltaf viljað vera herramaður og haft áhuga á sixtís-menningu þar sem menn sýndu konum sínum virð- ingu,“ svarar hann. Ingimar reynir að leggja sitt af mörkum með því til dæmis að opna hurðir, bera töskur og standa upp fyrir konum í strætó. „Með því að stofna þessa Facebook-síðu vildi ég dreifa boðskapnum og vona að fleiri taki sér herramennskuna til fyrirmyndar,“ segir hið unga sént- ilmenni sem reynir helst að líkjast göfugmennum úr gömlum mynd- um á borð við Cary Grant og Rock Hudson, En að helgarplönum. Hefur hann eitthvað herralegt í huga? „Ég var reyndar bara að hugsa um að fara í hrekkjavökupartí til vina minna og ætli við förum ekki í bæinn á eftir,“ segir Ingimar sem heldur talsvert upp á staðina Sódómu og Zimsen. Á sunnudaginn ætlar hann að taka því rólega og líklegt þykir honum að hann endi með vídeó- glápi. solveig@frettabladid.is Fæddur herramaður Ingimar Flóvent Marinósson hefur ekki þaulskipulagt helgina. Hann veit þó að hann ætlar að skella sér í hrekkjavökupartí og út að dansa á eftir og eitt er víst að hann mun hegða sér sem herramaður. Ingimar Flóvent Marinósson stofnaði Facebook-síðu sem hvetur karlmenn til herramennsku. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.